Skólavarðan - 01.06.2008, Blaðsíða 27

Skólavarðan - 01.06.2008, Blaðsíða 27
SKÓLAVARÐAN 4.TBL. 8. ÁRG. 2008 Þann 14. ágúst nk. efna Samtök áhugafólks um skólaþróun til námstefnu um leiðir til að efla lesskilning. Námstefnan, sem ætluð er kennurum og öðru skólafólki á öllum skólastigum, verður haldin í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði. Námstefnan verður endurtekin (með breyttri dagskrá) á Akureyri 6. september í samvinnu við Skólaþróunarsvið Háskólans á Akureyri. Auk fjölbreyttra fyrirlestra munu kennarar af öllum skólastigum fjalla um aðferðir og viðfangsefni sem henta til að efla lesskilning. Dagskrá og skráning: www.skolathroun.is Leiðir til að efla lesskilning S a m t ö k á h u g a f ó l k s u m s k ó l a þ r ó u n                          Think about it Vefurinn er vistaður á www.nams.is Spennandi enskuvefur fyrir unglingastig. Krefjandi textar þar sem fjallað er um áleitin málefni á borð við netfíkn, fordóma og hlýnun jarðar. Textar til að lesa af skjá eða hlusta á auk fjölbreyttra gagnvirkra verkefna. Æfir lestur, hlustun og ritun. Eykur orðaforða. hickory, Dickory, dock Þrjú vinnuhefti með skemmtilegum auka- æfingum í ensku. Heftin eru ætluð miðstigi. NÁMSGAGNASTOFNUN

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.