Skólavarðan - 01.06.2009, Page 32

Skólavarðan - 01.06.2009, Page 32
Verkfæris- og margmiðlunarforritið Clicker 5 hentar bæði bæði heimilum og skólum. Það styrkir nemendur í læsi, þ.e. lestri, ritun og tali. Það má nota í öllum námsgreinum og fyrir alla nemendur óháð námsgetu. Clicker 5 nýtist nemendum með sérþarfi r (sbr. seinfæra eða bráðgreinda), tungumálanemendum (t.d. í ensku, íslensku sem öðru tungumáli o.s.frv.). Forritið gerir læsi að skemmtilegu og hvetjandi viðfangsefni! Framleiðandinn – Crick Software – hefur hlotið ótal verðlaun og viðurkenningar fyrir Clicker 5, þ.m.t. sex BETT verðlaun. 40.000 skólar í heiminum nota Clicker 5 90% skóla í Bretlandi nota Clicker 5 Smiðjuvegi 5 200 Kópavogi Sími 585 0500 sala@a4.is www.a4.is Samstarfsverke fnið Clicker 5 - K atla gagnvirkt, námsefni í íslen sku sem öðru tu ngumáli hlaut styrk úr Þróuna rsjóði námsgag na 2009

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.