Þjóðmál - 01.09.2005, Blaðsíða 16
Þjóðmál haust 2005 5
skýrist. af. því. að. fjárhagsstaða. borgarsjóðs.
hefur.í.tíð.R-listans.verið.fegruð.með.ýms-
um. millifærslum. og. hærri. arðgreiðslum.
úr. sjóðum. Orkuveitu. Reykjavíkur,. sem.
hefur.verið.skuldsett.á.móti ..Árið.1997.var.
stofnað. sérstakt. fyrirtæki. utan. um. rekstur.
félagslegra. leiguíbúða,. Félagsbústaðir. ehf .,.
og.þannig.voru.skuldir.vegna.þeirra.færðar.
úr.A-hluta.yfir.í.B-hluta ..Við.stofnun.Orku-
veitu.Reykjavíkur. árið.1999.voru.greiddir.
um. 4. milljarðar. í. borgarsjóð. sem. lækk-
aði. skuldirnar. um. samsvarandi. fjárhæð ..
Heildarskuldir.borgarsjóðs.hafa.nú.hækkað.
á.hverju.ári.frá.árinu.2001.þrátt.fyrir.áætl-
anir.og.spár.um.að.þær.eigi.að.lækka .
Hafa. ber. í. huga. að. þessi. skuldaaukning.
hefur.orðið.í.mesta.góðæri.Íslandssögunnar ..
Síðasta.kjörtímabilið.áður.en.R-listinn.tók.
við. árið. 1994. jukust. skuldir. Reykjavíkur-
borgar.vegna.efnahagskreppu.á.þeim.tíma,.
ráðist.var.í.átaksverkefni.vegna.atvinnuleys-
is.og.skatttekjur.borgarinnar.drógust.saman.
milli.áranna.1992.og.1993 ..Samt.sem.áður.
voru. skuldir. Reykjavíkurborgar. aðeins. 4.
milljarðar.við. lok.árs.1993.þrátt. fyrir.fjár-
festingar. við. Nesjavallavirkjun,. byggingu.
Ráðhúss.og.Perlunnar ..Í.stefnuskrá.R-listans.
fyrir. kosningarnar. 1994. var. því. heitið. að.
gerð.yrði.áætlun.til.langs.tíma.um.að.greiða.
upp. skuldir. borgarinnar. sem. Sjálfstæðis-
flokkurinn. hafði. safnað .. Sú. áætlun. hefur.
aldrei.litið.dagsins.ljós .
Endurskoðendur. Reykjavíkurborgar. sáu.
ástæðu. til. að. vara. við. skuldaþróuninni. í.
endurskoðunarskýrslu. með. ársreikningi.
Reykjavíkurborgar.fyrir.árið.2003 ..Þar.segir:.
„Samkvæmt. þeim. forsendum. sem. fram.
koma.í.fyrirliggjandi.fjárhagsáætlunum.fyrir.
árin.2004.til.2007.er.gert.ráð.fyrir.verulegum.
fjárfestingum,. sérstaklega. á. árunum. 2004.
og.2005 ..Það.er.því. ljóst. að. skuldir.munu.
aukast .. Við. teljum. mikilvægt. að. forsvars-
menn. Reykjavíkurborgar. hugi. að. þessum.
staðreyndum.þegar.horft.er.fram.á.veginn .“
Skatta-.og.gjaldahækkanir
Helstu. tekjustofnar.Reykjavíkurborgar.eru. útsvar. og. fasteignagjöld .. Tekjur.
af. báðum. liðum. hafa. hækkað. verulega.
í. valdatíð. R-listans. en. Reykjavíkurborg.
hefur.undir.forystu.listans.kosið.að.hækka.
útsvarið.í.fimm.skipti.og.er.það.nú.í.leyfi-
legu.hámarki,.í.fyrsta.skipti.í.sögunni ..Áður.
fyrr.var.lágt.útsvar.aðalsmerki.Reykjavíkur-
borgar.enda.getur.borgin.notið.ákveðinnar.
stærðarhagkvæmni. umfram. önnur. sveitar-
Skuldaþróunin.1993.–.2008
Hreinar.skuldir.án.lífeyrisskuldbindinga.
í.m ..kr ..á.árslokaverðlagi.2004 .
Skatttekjur.borgarsjóðs.1992.–.2005
Í.m ..kr ..á.árslokaverðlagi.2004 .