Þjóðmál - 01.09.2005, Blaðsíða 63
62 Þjóðmál haust 2005
Sumarið.2005.var.Ronald.Reagan.valinn.„mesti. Bandaríkjamaður“. sögunnar. í.
könnun. sem. yfir. 2,4. milljónir. Bandaríkja-
manna. tóku. þátt. í. og. skipulögð. var. af.
Discovery.Channel.sjónvarpsstöðinni.og.net-
fyrirtækinu.AOL ..Í.öðru.sæti.var.Abraham.
Lincoln,. forsetinn. sem. stuðlaði. að. afnámi.
þrælahalds,.en.þriðji.varð.mannréttindaleið-
toginn. Martin. Luther. King .. Feður. Banda-
ríkjanna,.George.Washington.og.Benjamin.
Franklin,.voru.í.fjórða.og.fimmta.sæti ..Næstir.
í. röðinni. voru. núverandi. forseti. Banda-
ríkjanna,.George.W ..Bush,.og.forveri.hans,.
Bill. Clinton .. Elvis. Presley. var. áttundi. en. í.
níunda.sæti.var.sjónvarpsþáttakonan.Oprah.
Winfrey ..Tíundi.var.Franklin.D ..Roosevelt ..
Athygli.vakti.að.enginn.vísindamaður.komst.
á.topp-tíu-listann .
Ronald.Reagan.var.sem.kunnugt.er.hæddur.
og. smáður. af. misvitrum. blaðamönnum. víða.
um. lönd. og. fyrirlitinn. af. vinstri. sinnuðum.
menntamönnum. sem. efuðust. um. andlega.
burði. hans. þótt. hann. tæki. miklu. oftar. rétt-
an. pól. í. hæðina. en. þeir .. Forsetatíð. Reagans.
(1981–1989).er.nú.almennt.álitin.eitt.merk-
asta.skeið.bandarískrar.sögu ..Forsetanum.tókst.
að.gera. landsmenn.sína.aftur. stolta.af.því.að.
vera. Bandaríkjamenn. eftir. hörmungar. Víet-
nam-stríðsins,. Watergate-málsins. og. forseta-
tíðar. Jimmys. Carters .. Ennfremur. stóð. hann.
fyrir. miklum. efnahagsumbótum. sem. leiddu.
til.mikils.vaxtar.og.velsældar.í.Bandaríkjunum ..
Þá.varð.hin.einarða.afstaða.Reagans.í.utanríkis-.
og.varnarmálum.til.þess.að.sovétkommúnism-
inn.riðaði.til.falls.og.hundruð.milljóna.manna.
endurheimtu. frelsi. sitt. eftir. áratuga. áþján. og.
kúgun.kommúnismans .
Svipaðar. kannanir. hafa. verið. gerðar. í.
öðrum. löndum .. Árið. 2002. var. Winston.
Churchill. valinn. „mesti. Bretinn“,. en. á.
topp-tíu-listanum. voru. þá. m .a .. uppfinn-
ingamaðurinn.Brunel.og.vísindamennirnir.
Darwin. og. Newton .. Í. Frakklandi. varð.
Charles.de.Gaulle.efstur.í.vali.sem.fór.fram.
í.apríl.á.þessu.ári,.en.í.tíu.efstu.sætum.voru.
m .a .. vísindamennirnir. Louis. Pasteur. og.
Marie. Curie .. Í. Þýskalandi. árið. 2003. varð.
Konrad.Adenauer.efstur,.rétt.á.undan.Mart-
eini.Lúter,.en.á.topp-tíu.voru.einnig.Albert.
Einstein.og.Johannes.Gutenberg .
Á. Íslandi. gerðu.Gallup.og.Kastljós. ríkis-
sjónvarpsins.svokallaða.aldamótakönnun.þar.
sem.valin.voru.bæði.karl.og.kona.20 ..aldar ..
Þar.varð.Halldór.Laxness.efstur.í.karlaflokkn-
um,.Davíð.Oddsson.kom.næstur.en.jafnir.í.
þriðja.og.fjórða.sæti.voru.Bjarni.Benedikts-
son. forsætisráðherra. og. Kári. Stefánsson.
forstjóri. Íslenskrar. erfðagreiningar .. Vigdís.
Finnbogadóttir.var.langefst.í.kvennaflokkn-
um,. en. í. öðru. sæti. var. Bríet. Bjarnhéðins-
dóttir,. ritstjóri. og. kvenréttindafrömuður,.
og. Björk. Guðmundsdóttir. tónlistarmaður.
varð. þriðja .. Jafnframt. var. spurt. hver. væri.
stjórnmálamaður. 20 .. aldar. og. þá. varð.
Davíð.Oddsson.langefstur,.en.Ólafur.Thors.
forsætisráðherra.annar.og.Bjarni.Benedikts-
son.þriðji,.þótt.Bjarni.hefði.verið.fyrir.ofan.
Ólaf.í.valinu.á.karli.20 ..aldar ..
Reagan.valinn
„mesti.Bandaríkjamaðurinn“