Þjóðmál - 01.09.2005, Blaðsíða 95
94 Þjóðmál haust 2005
hlut.Nellemanns.sérstaklega,.er.nokkuð.á.
huldu.þar. sem.einu.heimildirnar. eru. frá-
sagnir.Valtýs.í.einkabréfum .10
Risið.eða.þungamiðjan.í.bók.Jóns.Þ ..Þór.
er.kapphlaup.þeirra.Valtýs.og.Hannesar.um.
ráðherrastólinn. 1901. til. 1903 .. Þegar. úrslit.
liggja.fyrir.ræðir.Jón.þau.í.alllöngu.máli.(bls ..
228–235). og. reynir. að. leysa. þá. gátu. hvað.
hafi.ráðið.vali.Albertis,.danska.Íslandsráðherr-
ans,. á. Hannesi. frekar. en. Valtý .. Þeirri. um-
ræðu.spillir.mjög.sú.einföldun.að.slá.saman.
tveimur.ákvörðunum.Albertis:.að.fresta.skip-
un.íslensks.ráðherra.1901,.og.að.velja.Hannes.
1903 ..Þrátt.fyrir.frestunina.1901.var.Alberti.
hlynntur.Valtý.sem.íslenskum.ráðherra,.bæði.
þá.og.næstu.misseri .11.En.þegar.hann.valdi.
Hannes.1903.var.Valtýr.einfaldlega.úr.leik.af.
því.að.flokkur.hans.hafði.tapað.kosningum.
og.var.í.minnihluta.á.Alþingi .12
Upp. frá. því. fóru. áhrif. Valtýs. ört. þverr-
andi,.en.áður.hafði.hann.árum.saman.verið.
tilþrifamesti. leiðtogi. Íslendinga,. og. hefur.
10.Einu.sinni,.þegar.ég.var.um.skeið.í.Kaupmannahöfn,.
ætlaði.ég.að.gera.mér.að.rannsóknarefni.þátt.Nellemanns.
í. valtýskunni,. og. hafði. sú. hugmynd. einmitt. kviknað. af.
nefndum.verkum.þeirra. Jóns. (Launráð og landsfeður) og.
Gunnars ..En.um.þetta.fann.ég.engar.heimildir.frá.hendi.
eða.úr.fórum.Nellemanns,.og.ekki.hefur.Jón.haft.uppi.á.
þeim.heldur .
11.Upplýsingar.um.það.eru. frá.Valtý. sjálfum.en.virðast.
óyggjandi,.sjá.tilvitnanir.hjá.Jóni.bls ..210,.220,.228 ..Sbr.
ennfremur.Doktor Valtýr segir frá. Úr bréfum Valtýs Guð
mundssonar … (útg .. Finnur. Guðmundsson,. 1964),. bls ..
132:.Valtýr.minnti.Alberti. á. „að.hann.hafi. sagt.við.mig.
….að.eg ætti.að.verða.ráðherra“.og.hann.staðfest.það.„ef.
kosningarnar.á.Íslandi.hefðu.ekki.farið.eins.og.þær.fóru“.
12.Sbr ..nýnefnda.tilvitnun.í.Doktor Valtýr segir frá. Einnig.
í. sama.riti.bls ..124:. Í.kosningunum.vorið.1903.„verður.
aðallega. barizt. um. það,. hvor. flokkurinn. eigi. að. fá. ráð-
gjafann. …“ .. Veik. von. Valtýs. um. að. verða. fyrir. valinu.
1903.byggðist.á.því,.eins.og.hann.lýsir.sjálfur.(bls ..228.hjá.
Jóni),.að.stjórnin.teldi.sér.óskylt.að.„taka.tillit. til. slíkrar.
flokkaskiptingar“.af.því.að.hún.væri.af.hálfu.ýmissa.þing-
manna.„aðeins.persónuleg“ ..Jóni.finnst.(bls ..231).að.með.
því. að. fallast. á. heimastjórn.hafi.flokksmenn.Valtýs. ekki.
verið.í.minnihluta.„í.þessu.máli“,.og.hefðu.þá.„allt.eins.átt.
að.koma.til.álita.sem.ráðherraefni“ ..En.þeir.voru.nú.einu.
sinni. færri,. og. flokkaskiptingin. einmitt. „persónuleg“. að.
því.leyti.að.þingmeirihlutinn.vildi.ekki.ráðherra.úr.minni-
hlutaflokknum ..Um.þetta.snýst.þingræðið,.sem.Alberti.var.
bundinn.af,.en.Valtýr.persónulega.andvígur,.a .m .k ..síðar.
(Doktor Valtýr segir frá, bls ..255–256;.þar.er.hann.líka.á.
móti.almennum.kosningarétti,.enda.var.það.engin.skyldu-
skoðun.á.tíma.Valtýs.að.menn.væru.lýðræðissinnar) ..
Jón.Þ ..Þór.unnið. þarft. verk.með.ævisögu.
hans,.fróðlegri.bók.og.læsilegri .
Ráðherrar,.þing.og.þjóð
Ólafur.Teitur.Guðnason.(ritstjóri):.Forsætisráð
herrar Íslands. Ráðherrar Íslands og forsætisráðherr
ar í 100 ár,.Bókaútgáfan.Hólar.2004,.341.bls .
Eftir.Guðmund.Heiðar.Frímannsson
Fyrir. einu. ári. síðan. var. minnst. þess. at-burðar. í. stjórnmálasögu. Íslands. á. tut-
tugustu.öld.sem.ásamt.fullveldinu.árið.1918.
hlýtur. að. teljast. markverðasti. atburður. í.
stjórnmálasögu.landsins.á.þeirri.öld ..Það.var.
þegar.Íslendingar.fengu.heimastjórn ..En.þá.
gerðist. tvennt:. annars. vegar. þá. var. í. fyrsta.
sinn.valinn.stjórnmálamaður.til.forystu.sem.
studdist. við. meirihluta. alþingis,. hins. vegar.
var.æðsti.valdsmaður.íslenska.stjórnkerfisins.
búsettur.í.Reykjavík ..Með.öðrum.orðum.þá.
fluttist. framkvæmdavaldið. inn. í. landið. og.
æðsta. stjórn. framkvæmdavaldsins. studdist.
við.þingræðisregluna ..Þessi.skipan.hefur.hald-
ist.í.eitt.hundrað.ár.og.það.er.óhætt.að.segja.
að.varla.nokkur. landsmaður.telji.ástæðu.til.
breytinga.á.þessu.fyrirkomulagi.nú ..
Þegar. hugað. er. að. stjórnmálasögu. tutt-
ugustu. aldar. er. sjálfsagt. að. hafa. í. huga.
nokkra.drætti.í.aldarfarinu.og.þær.gífurlegu.
breytingar. sem. urðu. í. háttum. og. kjörum.
Íslendinga.frá.aldamótunum.1900.til.alda-
mótanna.2000 ..Íslendingar.breyttust.úr.því.
að.vera. sveitamenn. í.borgar-.og.bæjarbúa,.
yfir.90%.búa.nú.í.bæjum.og.borg.en.fyrir.
rúmum.hundrað.árum.voru.það.yfir.90%.
sem.bjuggu.í.dreifbýli ..Íslendingar.breyttust.
úr.því.að.vera. fátæk.þjóð. í.eina.af. ríkustu.
þjóðum. veraldar .. Megnið. af. tuttugustu.
öldinni.er.óeðlileg.kjördæmaskipan.í.landinu.
þar. sem. dreifðar. byggðir. hafa. mun. meiri.