Þjóðmál - 01.09.2005, Blaðsíða 87
86 Þjóðmál haust 2005
stjórnmálabaráttunni. vegna. deilna. um,.
hvort. þjóðin. ætti. að. skipa. sér. í. sveit. með.
vestrænum.lýðræðisþjóðum.eða.sigla. inn. í.
samstarf.við.Sovétríkin.og.verða.eitt.af.lepp-
ríkjum.þeirra .
Stundum.er.látið.eins.og.kalda.stríðið.hafi.
verið. hinn. erfiðasti. tími. stjórnmálasögu.
okkar.vegna.hatrammra.deilna.milli.komm-
únista. og. lýðræðissinna .. Þeir,. sem. ekki.
lifðu. þessi. ár. eða. þekkja. sögu. þeirra,. eiga.
erfitt. með. að. átta. sig. á. því,. hvað. gerðist.
svo.dramatískt.á.þessum.árum,.að.unnt.sé.
að.réttlæta.svo.sterk.orð ..Varla.það.eitt,.að.
menn. þurftu. að. velja. á. milli. lýðræðis. og.
kommúnisma.heima.fyrir.og.á.alþjóðavett-
vangi?. Hvernig. gátu. menn. deilt. um. svo.
sjálfsagðan.hlut?.Datt.einhverjum.í.raun.og.
veru.í.hug,.að.Íslendingar.væru.betur.settir.
í.liði.með.Sovétríkjunum.en.innan.Atlants-
hafsbandalagsins.(NATO)?
Fleiri.þjóðir.en.við.Íslendingar.glíma.við.
að. túlka. sögu. kalda. stríðsins. og. áhrif. þess.
á. eigin. stjórnmál. og. öryggismál .. Dansk.
Intsitut. for. Internationale. Studier. (DIIS).
birti. hinn. 30 .. júní. síðastliðinn. í. fjórum.
bindum. 2350. blaðsíðna. skýrslu:. Danmark
under den kolde krig – Den sikkerhedspolitiske
situation 1945–1991 ..Skýrslan.er.samin.að.
ósk. ríkisstjórna. Pauls. Nyrups. Rasmussens.
og.Anders.Foghs.Rasmussens .. Í. skýrslunni.
er.ekki.aðeins.lýst.stefnunni.í.öryggismálum.
og. hernaðarhættunni. frá. Sovétríkjunum.
og. Varsjárbandalagslöndunum. gegn. Dan-
mörku. og. Vestur-Evrópu. heldur. er. einnig.
gerð.úttekt.á.opinberri.stefnu.Dana.í.öryggis-
málum.og.lýst.umræðum.um.þessi.mál.með.
sérstakri. áherslu. á. tímann. undir. lok. kalda.
stríðsins .. Hugað. er. að. tilraunum. Varsjár-
bandalagslandanna.til.að.hafa.bein.eða.óbein.
áhrif. á.mótun.danskrar. öryggismálastefnu,.
þar. á. meðal. í. gegnum. danska. stjórnmála-
flokka.og.félagasamtök.eða.stofnanir .
Ég.hef.ekki.lesið.skýrsluna.en.hins.vegar.
útdrátt.úr.henni.og.umræður.um.hana,.en.
þær.hafa.orðið.talsverðar.í.dönskum.blöðum.
og.tímaritum.og.eiga.vafalaust.eftir.að.verða.
meiri,.þegar.fleiri.hafa.lesið.allan.textann.og.
melt.hann ..Af.umræðum.um.skýrsluna.er.
greinilegt,.að.ekki.eru.allir.á.eitt.sáttir.um,.
hvernig.tekið.er.á.málum ..
Hinn.7 ..september.birtist.til.dæmis.grein.í.
Berlingske Tidende.eftir.Henrik.Gade.Jensen.
mag .. art .. í. heimspeki. undir. fyrirsögninni:.
Koldkrigsrapport med alvorlig slagside .. Þar.
segir,.að.matið.í.skýrslunni.sé.ögrandi.miðað.
við.umræður.á.opinberum.vettvangi,.því.að.
í. skýrslunni. sé. leitast. við. að. túlka. neðan-
málsgreinarnar.frá.níunda.áratugnum.(þ ..e ..
þegar.danska.þingið.knúði.ríkisstjórnina.til.
að.lýsa.fyrirvörum.neðanmáls.í.ályktunum.
ráðherrafunda.NATO). sem. lið. í. framsæk-
inni,. evrópskri. og. sósíaldemókratískri.
pólitík,.sem.hafi.ýtt.undir.lyktir.kalda.stríðs-
ins ..Á.hinn.bóginn.vegi.stefna.Bandaríkja-
stjórnar.ekki.jafnt.þungt,.þegar.hugað.sé.að.
endalokum.kalda.stríðsins ..
Henrik. Gade. Jensen. segir,. að. þessar.
niðurstöður. í. skýrslunni. hljóti. að. koma.
sósíaldemókratískum. stjórnmálamönnum.
í.opna.skjöldu,.því.að.þeim.hafi.hingað.til.
þótt.að.sér.þrengt. í.opinberum.umræðum.
um.neðanmálsgreinarnar.og.undansláttinn.
á.níunda.áratugnum ..Í.DIIS.skýrslunni.séu.
færð.mun.betri. rök. fyrir. stefnu.þeirra,. en.
þeir.höfðu.sjálfir.á.takteinum ..Þessir.stjórn-
málamenn.hljóti.því.að.sjá.eftir.því.núna,.
að.þeir.hafi.hin.síðari.ár.leitast.við.að.þvo.af.
sér.stimpilinn.vegna.neðanmálsgreinanna .
Uffe. Ellemann-Jensen. var. utanríkis-
ráðherra. Dana. á. níunda. áratugnum. og. á.
síðasta.ári.sendi.hann.frá.sér.bókina.Fodfejl,.
þar. sem.hann. lýsir. reynslu. sinni. af.því. að.
standa.að.framkvæmd.utanríkisstefnunnar,.
sem.kennd.er.við.neðanmálsgreinar.eða.fod
noter ..Ellemann-Jensen.lýsir.efnistökunum.
í. bók. sinni. á. þann. veg,. að. þar. segi. hann.
söguna. um. það,. þegar. Danir. sviku. vini.
sína. og. bandamenn. í. NATO. á. lokaárum.