Þjóðmál - 01.09.2005, Blaðsíða 40
Þjóðmál haust 2005 39
mig.hef.ég.komist.að.niðurstöðu.um.rímið ..
Ég.held.að.stuðlarnir.og.höfuðstafirnir.hafi.
mikla.þýðingu,.m .a ..vegna.sérstöðu.okkar.að.
vera.raunverulega.eina.þjóðin.í.Norðurálfu.
sem.heldur.þessum.sið.við ..Hins.vegar. tel.
ég.miklu. vafasamara. að.það.þurfi. að.nota.
ljóðstafina.uppá.þennan.máta.ef.endarímið.
er.líka.notað,.því.þá.verður.svo.þröngt.um.
vik,. sérstaklega. í. stuttum. ljóðlínum .. Það.
væri.t .d ..hægt.að.hugsa.sér.það.millistig.að.
annars. vegar. væru. stuðlar. og. höfuðstafir.
ef.endarímið.væri.ekki,.en.lagt.til.hliðar.af.
miklu.leyti.ef.endarímið.væri.látið.gilda ..
Af.hverju.fórstu.að.yrkja,.Helgi?
Það. liggur.bara. í.eðli.manns,. svona.eins.
og. sumir. syngja,. sumir. hlaupa. o .s .frv .. Ef.
menn. byrja. að. yrkja. verða. þeir. við. það.
heygarðshornið. meira. og. minna. þótt. þeir.
leggi.annað.fyrir.sig ..
Helgi.er.ættaður.austan.úr.Flóa,.fæddur.á.
Stokkseyri.1920.–.„árið.sem.Matthías.dó“.
segir. hann .. Fimmtán. ára. flutti. hann. með.
fjölskyldu. sinni. til. Vestmannaeyja .. Hann.
kom.til.Reykjavíkur. í.byrjun. stríðs,. settist.
í.Samvinnuskólann.hjá.Jónasi.frá.Hriflu.og.
hefur.síðan.búið.í.bænum ..Hann.var.framan.
af.ævi.heilsuveill,.var.hjartabilaður .
En. svo. var. ég. græddur,. eins. og. segir. í.
fornum.sögum ..Ég.fór. til.Ameríku.45.ára.
og. það. var. lagaður. tvöfaldur. hjartagalli. í.
mér .. Síðan. hef. ég. verið. með. alhraustustu.
mönnum ..Hættulega.hraustur.á.líkamann ..
En.maður.verður.náttúrlega.gamall ..Maður.
getur. fengið. heilsuna,. en. maður. fær. ekki.
þrek.og.annað.slíkt.sem.maður.hefur.farið.á.
mis.við.í.veikindum .
Á. unglingsárum. var. Helgi. á. sumrum.
í. sveit. í. Stóru-Mörk. undir. Eyjafjöllum ..
Þar. kynntist. hann. Halldóri. Laxness. fyrst ..
Dag. einn. kom. Halldór. þangað. með. Ingu.
fyrri. konu. sinni. og. Erlendi. í. Unuhúsi .. Í.
baðstofunni. í. austurbænum. hitti. skáldið.
fyrir.unglingsslána. sem.var. að. lesa.nýjasta.
hefti. Eimreiðarinnar .. Halldór. spyr. hann.
hvort.eitthvað.sé.varið.í.þetta.hefti .
Ja,. segir. Helgi,. það. er. að. vísu. enginn.
Unglingurinn.í.skóginum.í.þessu.hefti ..
Jæja,. segir.Halldór,. kannast. þú. við. það ..
Hvað.finnst.þér.um.það.kvæði?
Mér.finnst.það.skrýtið ..
Já,.það.er.vel.að.orði.komist,.segir.Halldór ..
Það.er.nefnilega.skrýtið .
Halldór. átti. stundum. eftir. að. minna.
Helga. á. þennan. skrýtna. strák. sem. varð. á.
vegi.hans.undir.Eyjafjöllum.sumarið.1937 .
Æskuslóðirnar.eru.Helga.hugstæðar:
Já,.ég.hef.alltaf.haft.miklar.taugar.til.þeirra.
skálda. sem. sprottin. eru.úr.umhverfi.æsku.
minnar,.t .d ..Arnar.Arnarsonar.sem.lengi.var.
búsettur.í.Vestmannaeyjum.og.Sigurðar.frá.
Arnarholti.og.svo.til.sunnlensku.skáldanna.–.
Þorsteins,.Tómasar,.Ólafs.Jóhanns ..Að.öðru.
Helgi.Sæm ..með.augum.skopteiknara ..(Teikning:.
Halldór.Pétursson .)