Þjóðmál - 01.09.2005, Blaðsíða 41
40 Þjóðmál haust 2005
leyti.finnst.mér.ég.standa.næst.jafnöldrum.
mínum .. Ég. hef. alltaf. verið. forvitinn. um.
það.sem.er.nýtt ..Ekki.endilega.að.það.þurfi.
að.vera.svo.nýstárlegt,.heldur.bara.það.sem.
er.verið.að.gera.á.líðandi.tíma ..
En. það. er. ekki. gott. að. segja. hvað. lifir.
og. deyr. í. skáldskap .. Þegar. ég. var. strákur.
í. Flóanum. voru. sum. skáld. í. hávegum. en.
önnur. nutu. engra. vinsælda .. Það. átti. m .a ..
við.höfuðskáld.eins.og.Grím.Thomsen.og.
Einar. Benediktsson .. Flóamenn. bara. lásu.
þá. ekki .. Það. var. eins. með. séra. Matthías.
þangað.til.hann.komst.í.sálmabókina ..Þegar.
hann. kemur. inn. í. sálmabókina. 1886. og.
seinni.útgáfurnar,.þá.verður.hann.auðvitað.
þetta. þjóðskáld .. Það. er. stundum. tilviljun.
hvað. lifir .. Þegar. skáld. deyja. um. áttrætt,.
þá.kemur.iðulega.hlé.–.en.þau.koma.aftur.
auðvitað .. Davíð. Stefánsson,. Jóhannes. úr.
Kötlum.og.Jón.Helgason.eru.ekki.búnir.að.
vera ..Grímur.Thomsen.var.alveg.gleymdur.
í.tuttugu.ár,.frá.því.hann.dó.og.þangað.til.
hundrað.ár.voru.liðin.frá.fæðingu.hans ..Það.
er.öðruvísi.með.svona.skáld.eins.og.Þorstein.
Erlingsson. og. Kristján. Fjallaskáld. sem.
hafa. sennilega.verið.vinsælustu. ljóðskáld.á.
Íslandi.alla.tíð ..Það.hjálpar.þeim.náttúrlega.
hvað.þeir.voru.mikið.sungnir .
Helgi.Sæmundsson.hefur.lifað.langan.dag.
og.„notið.þess.að.vera.til“.eins.og.hann.segir.
í. kvæði .. Honum. finnst. við. að. ýmsu. leyti.
hafa.gengið.götuna.til.góðs:
En. það. er. einhver. brestur. í. skipulaginu.
hjá. okkur,. segir. hann .. Mér. finnst. t .d ..
alveg. hræðilegt. að. hugsa. til. þess,. ef. rétt.
er. hermt,. að. þekkingu. landsmanna. á.
íslensku. máli. hraki. á. sama. tíma. og. við.
erum. að. eignast. hér. bókmenntir. sem.
sumar. eru.heimsbókmenntir ..Grundvöllur.
að.alþýðumenntun. í. landinu.er.þekking.á.
tungunni.sem.við.notum.á.hverjum.degi.og.
sögu.þjóðarinnar.sem.við.heyrum.til ..Þessi.
grundvöllur,.íslenskan.og.sagan,.kemur.ekki.
eftir. tæknileiðum .. Það. er. tilfinnanlegt. að.
okkur.vantar.góðar.kennslubækur.í.þessum.
tveimur.höfuðnámsgreinum ..Okkur.vantar.
góða.kennslubók. í. íslenskri.málfræði,. sem.
væri. þannig. að. maður. myndi. læra. hana.
og. kunna. hana .. Eins. vantar. okkur. góða.
kennslubók. í. Íslandssögu .. Ekki. þykir. mér.
samt. meiri. ástæða. til. að. kvíða. framtíð.
íslenskrar.tungu.núna.en.áður.var ..Íslenskan.
var. auðvitað. langtum. verr. á. vegi. stödd. á.
dögum.Fjölnismanna ..
Við.tölum.ekkert.um.pólitík ..Helgi.segist.
hafa. hætt. öllum. stjórnmálaafskiptum.
árið. 1974 .. Hann. ólst. upp. í. mjög.
pólitísku.umhverfi.úti. í.Vestmannaeyjum.
og. hneigðist. ungur. til. sósíalisma .. En.
hann. var. kominn. af. Framsóknar-. og.
Alþýðuflokksfólki. og. var. á. unglingsárum.
sínum. í. Framsóknarflokknum .. Svo. fann.
hann.sér.stað.í.Alþýðuflokknum.og.lét.þar.
mjög. að. sér. kveða. um. hríð. og. taldist. til.
hins. róttækari. arms ..Hann. segir. núna. að.
íslensk. flokkapólitík. hugnist. sér. ekki. og.
hann.hafi.aldrei.verið.flokksmaður ..Hann.
hafi. alla. tíð. haft. meiri. áhuga. á. pólitík.
útfrá. mönnum. en. flokkum. eða. stefnum ..
Það.skýrir.hina.frægu.palladóma.hans.um.
alþingismenn. sem. hann. skrifaði. í. blaðið.
Suðurland. á. árunum. 1954–1955. undir.
dulnefninu.„Lúpus“.og.seinna.var.safnað.á.
bók,.Sjá þann hinn mikla flokk.(1956) .
En. áður. en. við. kveðjumst. gerist. Helgi.
heimspekilegur.í.tali.og.segir:
Mennirnir.verða.að.velja.og.hafna ..Sumt.
sem.við.gerum.eru.höpp.og.sumt.glöp ..Það.
liggur.í.augum.uppi ..Lífið.er.ekki.bara.ein.
skilvinda.þar.sem.annars.vegar.kemur.rjómi.
og.hins.vegar.undarenna ..Það.er.blanda.af.
hvoru.tveggja .