Þjóðmál - 01.09.2005, Blaðsíða 21
20 Þjóðmál haust 2005
sér. búsetu. á. höfuðborgarsvæðinu .. Nýju-
stu. fréttir. af. manneklu. í. leikskólum. og.
frístundaheimilum. þar. sem. enn. vantar. á.
annað. hundruð. starfsmenn. benda. til. þess.
að.ástandið.sé.langt.frá.því.að.vera.í.lagi .
Var.bjart.framundan?
Hart. var. tekist. á. milli. frambjóðenda.fyrir. borgarstjórnarkosningarnar. árið.
2002 .. R-listinn. barði. sér. á. brjóst,. prísaði.
fyrri. verk.og. lofaði.ýmsu. fögru. fyrir.næsta.
kjörtímabil ..Birt.var.heilsíðuauglýsing.með.
kjörorðinu:. „Það. er. bjart.
framundan .“.Myndin.í.auglýs-
ingunni. var. tekin. af. fram-
bjóðendum. R-listans. þar. sem.
þeir.voru.saman.í.sundfötum.í.
heitum.potti. í.sundlaugunum.
á.björtum.degi ..Því.miður.fór.
það.svo.fyrir.R-listann,.að.það.
var.ekki.bjart.framundan.fyrir.
hann.og.frambjóðendur.hans ..
Borgarstjórinn,. Ingibjörg.
Sólrún. Gísladóttir,. gerðist.
forsætisráðherraefni. Samfylk-
ingarinnar. fyrir. alþingiskosn-
ingarnar. 2003 .. Henni. var.
vísað. úr. borgarstjórastólnum.
og.Þórólfur.Árnason. ráðinn. í.
hennar.stað,.en.hann.varð.að.
víkja. í. skugga.olíusamráðs.og.
þá. var. fundinn.þriðji. borgar-
stjóri. R-listans,. Steinunn.
Valdís. Óskarsdóttir .. Allar.
hugsjónir. fuku. út. í. veður.
og. vind. fyrir. valdatafli. og. í.
ágúst. 2005. gaf. R-listinn. upp.
öndina,. þótt. hann. myndi. að.
nafninu.til.meirihluta.fram.að.
næstu.kosningum .
Gömlu.vinstri.sinnuðu.borgarfulltrúarn-
ir,. sem. bera. ábyrgð. á. því. hvernig. Reyk-
javíkurborg. hefur. verið. stjórnað,. hruna-
dansi.R-listans,.ætla.sér.að.bjóða.fram.un-
dir.nýjum.merkjum.og.nýjum.kennitölum.
í. komandi. borgarstjórnarkosningum. 27 ..
maí.2006 .
______________________
Upplýsingar.um.mannfjölda.eru.fengnar.af.vef.Hagstofu.
Íslands .. Upplýsingar. um. rekstur. sveitarfélaga. á. höfuð-
borgarsvæðinu. eru. fengnar. úr. ársreikningum. sveitar-
félaganna.2004.og.upplýsingar.um.skatttekjur.og.skuldir.
hjá. Reykjavíkurborg. eru. fengnar. úr. ársreikningum. . og.
fjárhagsáætlunum.borgarinnar .
Hin.fræga.auglýsing.R-listans.fyrir.borgarstjórnarkosningar.
2002.–.ein.mestu.öfugmæli.íslenskrar.stjórnmálasögu .