Þjóðmál - 01.09.2005, Blaðsíða 32
Þjóðmál haust 2005 3
Það.eru.óneitanlega.söguleg.tímamót.nú.þegar.Davíð.Oddsson.hefur..kvatt.stjórn-
málin. eftir. að. hafa. gegnt. forystuhlutverki.
með. þjóðinni. í. nærri. aldarfjórðung .. Svo.
fyrirferðarmikill. hefur. Davíð. verið. og. svo.
margt.hefur.breyst.fyrir.hans.tilstilli ..Jafnvel.
hans.svörnustu.andstæðingar.viðurkenna.að.
íslenskt.samfélag.hafi.tekið.stakkaskiptum.í.
forsætisráðherratíð.Davíðs.Oddssonar ..
Eins. og allir miklir stjórnmálaforingjar. . . .
var. Davíð. í. sérstöku. sambandi. við. þjóð.
sína,.utan.við.alla.flokkapólitík ..Þegar.horft.
er.um.öxl. er. sérlega. eftirtektarvert.hve.orð.
Davíðs.vógu. jafnan.þungt;.allur. landslýður.
virtist.sperra.eyrun.þegar.hann.talaði ..Þegar.
sauð. uppúr. á. þjóðmálavettvanginum,. sem.
virðist. fremur. regla. en. undantekning. með.
þessari. þjóð,. biðu. menn. í. ofvæni. eftir. því.
hvað. Davíð. segði .. Og. það. brást. varla. að.
það.sem.Davíð.hafði.að. segja.breytti.gangi.
mála ..Davíð.virtist.takast.betur.en.öðrum.að.
enduróma.það. sem.þjóðinni.bjó.almennt. í.
brjósti ..Þá.varpaði.hann.iðulega.nýju.ljósi.á.
málavexti.og.beindi.málum.í. réttan. farveg ..
Hvað.eftir.annað.hefur.Davíð.Oddsson.með.
slíkum.hætti.kyrrt.öldur.í.íslensku.samfélagi ..
En.Davíð.hefur.líka.stundum.ýtt.óþyrmilega.
við.þjóðinni.með.ummælum.sínum,.aðallega.
um.viðkvæm.efni. sem.verið.hafa. í.gíslingu.
sérhagsmunafla.og.réttrúnaðarsinna .
Í.næstu.heftum.munu.Þjóðmál.fjalla.um.
Davíð. og. verk. hans. frá. ýmsum. hliðum .. Í.
þessu.hefti. skrifar. stjórnmálaandstæðingur.
um. Davíð,. Páll.Vilhjálmsson. blaðamaður,.
fyrrverandi. ritstjóri. Vikublaðsins. sem.
Alþýðubandalagið.gaf.út.(sjá.næstu.opnu) ..
Jafnframt. leituðu.Þjóðmál. til. tveggja. skör-
unga. sem. þekkja. öðrum. mönnum. betur.
íslenska.stjórnmálasögu.og.báðu.þá.að.segja.
fáein.orð.um.Davíð.á.þessum.tímamótum ..
Þetta.eru.þeir.Jónas.H ..Haralz.hagfræðing-
ur,. fyrrverandi. bankastjóri,. og. Matthías.
Johannessen.skáld.og.rithöfundur,.fyrrver-
andi. ritstjóri. Morgunblaðsins .. Fara. svör.
þeirra.hér.á.eftir .
Jónas.H ..Haralz:
Um. það. munu. ekki. vera. skiptar.skoðanir.að.sá.tími.sem.Davíð.Odds-
son. hefur. gegnt. stjórnarforustu. sé. mesti.
umbreytingartími. sem. sögur. fara. af. hér. á.
landi ..Þetta.er. sá. tími.þegar.opnun. lands-
ins.út.á.við.og.athafnafrelsi.inn.á.við,.sam-
fara. styrkri. almennri. stjórn. efnahagsmála,.
náði.að.fullu.fram.að.ganga.og.fór.að.bera.
ríkulegan. ávöxt .. Afdrifaríkur. spölur. á.
langri,.tafsamri.og.krókóttri.leið.sem.rekja.
má.allt.til.upphafs.síðustu.aldar ..Þrekraun.
þeirrar. stjórnarforustu. sem. bar. hitann. og.
þungann.á.þessu.síðasta.skeiði.var.að.halda.
þeirri.einingu.meðal.þjóðarinnar.sem.þurfti.
til. þess. að. árangur. næðist. þrátt. fyrir. ólík.
sjónarmið. í. veigamiklum. atriðum .. Það. er.
styrkur.þeirrar.forustu.sem.umfram.allt.má.
þakka.Davíð.Oddssyni .
Nokkur.orð.um.Davíð