Þjóðmál - 01.09.2005, Blaðsíða 57
56 Þjóðmál haust 2005
sögðust.vilja.flugvöllinn.burt.eftir.árið.2016,.
17,88%. sögðust. vilja. flugvöllinn. á. sínum.
stað.eftir.árið.2016 ..En.63,77%.borgarbúa.
sögðu.ekki.skoðun.sína.á.málinu ..
Engu. að. síður. reyndi. borgarstjóri. að.
þessari. niðurstöðu. fenginni. að. túlka. hana.
andstæðingum.flugvallarins. í. vil ..Ári. síðar.
staðfesti. hún. hins. vegar. nýtt. skipulag. þar.
sem.gert.er.ráð.fyrir.að.minnsta.kosti.einni.
flugbraut.í.Vatnsmýrinni.til.ársins.2024 .
Inga.Jóna.Þórðardóttir.oddviti.sjálfstæðis-
manna. í.borgarstjórn. fór.nærri.um.niður-
stöðuna. af. þessu. brölti. öllu. saman. þegar.
hún. sagði. í. viðtali. við. Morgunblaðið. 20 ..
mars:. „Það. gerðist. nefnilega. í. þessari.
atkvæðagreiðslu.að.niðurstaðan.er.engin.og.
menn.eru.engu.nær .“
Efnið.og.lýðræðisandinn
En. hvert. var. Ingibjörg. Sólrún. að. fara.haustið.2002.sem.var.svo.mikilvægt.að.
hún.gekk.á.bak.orða.sinna.um.að.fara.ekki.
í.þingframboð.gegn.samstarfsflokkum.sín-
um. í. borgarstjórn?. Jú.Samfylkingin.þurfti.
að.koma.sér.upp.„talsmanni“.og.„forsætis-
ráðherraefni“. eins. og. árið.1999 ..Og. alveg.
eins.og.1999.mátti.þetta.alls.ekki.vera.ein-
hver.sem.almennir.flokksmenn.höfðu.valið.
til. forystu ..Össur.Skarphéðinsson.var.rétt-
kjörinn. formaður. Samfylkingarinnar. um.
þessar. mundir .. Hann. hafði. verið. kosinn. í.
allsherjarkosningu.þar.sem.hver.einasti.Sam-
fylkingarfélagi. fékk. sendan. atkvæðaseðil.
heim.og.gat.valið.milli.frambjóðenda ..Össur.
var.kjörinn.formaður.með.3363.atkvæðum.
gegn.956.atkvæðum.mótframbjóðanda.síns ..
Á. næsta. landsfundi. flokksins,. í. september.
2002,. var.hann. svo. sjálfkjörinn ..Flokksfé-
lagar. í. Samfylkingunni. höfðu. ekki. aðeins.
kosið. hann. með. yfirburðum. heldur. var.
hann. óskoraður. formaður. þeirra .. Að. auki.
hafði.Össur.haft.sigur.í.prófkjöri.Samfylk-
ingarinnar. í. Reykjavík. 9 .. nóvember. 2002.
en.Ingibjörg.Sólrún.Gísladóttir.borgarstjóri.
tók.ekki.þátt.í.því.prófkjöri ..
Á.einhvern.furðulegan.hátt.varð.Ingibjörg.
Sólrún.hins.vegar.forsætisráðherraefni.Sam-
fylkingarinnar.á.nokkrum.dögum.í. janúar.
2003 ..Það.þarf.vart.að.taka.það.fram.að.það.
gerðist.án.þess.að.hinn.almenni.flokksmaður.
kæmi. þar. nærri .. Jafnvel. helstu. stofnanir.
flokksins.voru.sniðgengnar.við.þá.ákvörðun;.
landsfundur,. flokksstjórn. og. þingflokkur ..
Í. desember. hafði. Össur. boðið. Ingibjörgu.
að.setjast.í.5 ..sæti.framboðslista.flokksins.í.
Reykjavík.norður ..Um.það.sagði.í.Morgun
blaðinu.19 ..desember:.„Össur.Skarphéðins-
son,. formaður. Samfylkingarinnar,. segir.
Ingibjörgu. Sólrúnu. Gísladóttur. borgar-
stjóra.hafa.þegið.boð.sitt.um.fimmta.sætið.
á.framboðslista.flokksins.í.norðurkjördæmi.
Reykjavíkur .“.Aðeins.nokkrum.vikum.áður.
hafði. Ingibjörg. hafnað. áskorunum. um. að.
taka.þátt.í.prófkjöri.Samfylkingarinnar ..En.
þegar.sætið.kom.fyrirhafnarlaust.og.án.þess.
að.almennir.flokksmenn.hefðu.nokkuð.um.
það.að.segja.var.því.tekið.fegins.hendi .
Nokkrum. dögum. síðar. eða. 30 .. desember.
sagði. Össur. í. fréttum. Ríkissjónvarpsins. að.
ekki.kæmi.til.greina.að.Ingibjörg.yrði.forsætis-
ráðherraefni.flokksins ..Á.blaðamannafundi.á.
Hótel.Borg.12 ..janúar.tilkynntu.Ingibjörg.og.
Össur. hins. vegar. að. Ingibjörg. yrði. forsætis-
ráðherraefnið .. Í. frétt. Morgunblaðsins. er. haft.
eftir. Össuri. að. hann. hafi. boðið. Ingibjörgu.
þetta.4 ..janúar.eftir.að.hafa.rætt.við.þingmenn.
og.trúnaðarmenn.flokksins.vítt.og.breitt.um.
landið .. Ingibjörgu. var. með. öðrum. orðum.
boðið. að. taka.öll. völd. í. Samfylkingunni. án.
þess.að.farið.væri.að.þeim.leikreglum.sem.gilda.
þó.í.orði.kveðnu.í.flokknum.og.algjörlega.án.