Þjóðmál - 01.09.2005, Blaðsíða 33
32 Þjóðmál haust 2005
Matthías.Johannessen:
Þegar.við.skruppum.til.Bretlands.í.haust.rakst.ég.á.merka.ævisögu.brezka.stjórn-
málamannsins. William. Hague. um. nafna.
hans.Pitt.yngra.sem.var.einhver.áhrifamesti.
stjórnmálamaður. Breta. fyrr. og. síðar. og.
aðsópsmestur.þeirra.alla.18 .öldina .
Ég.hef. farið. yfir.þessa. ágætu.bók.og.nú.
þegar.ég.er.spurður.um.Davíð.Oddsson.get.
ég.ekki.að.því.gert.að.leiða.hugann.að.Pitt.
og. stjórnmálabaráttu. hans,. þótt. ekki. væri.
fyrir.annað.en.hann.var.ekki.nema.24.ára,.
þegar.hann.tók.við.forsætisráðherraembætti.
og. gegndi. þessu. virðingarsama. og. erfiða.
starfi.nánast.alla.tíð.sem.hann.sat.á.þingi .
Eitthvað. svipað. mætti. segja. um. Davíð,.
að.ferill.hans.sé.nánast.einsdæmi.og.ekki.sé.
annað.hægt.en.leita.að.stórum.fyrirmyndum.
til.að.lýsa.honum ..Pitt.hafði.yfir.sér.konung.
sem. ekki. var. talinn. með. öllum. mjalla. og.
höfuðandstæðingur.hans.var.Napoleon,.þá.
vantar.í.pólitískt.mynstur.Davíðs;.að.vísu!
Það.hvarflar.ekki.að.mér.að.fara.að.ágæta.
Davíð. í. minningarorðastíl,. enda. ekki. á.
mínu.færi.að.gefa.honum.eða.lífsstarfi.hans.
neina. einkunn .. Hann. er. á. miðjum. aldri.
og. enginn. getur. í. raun.bætt. neinu. við. þá.
ævisögu. sem. hann. hefur. skrifað. sjálfur.
með.verkum.sínum,.svo.ágætlega .. Í.henni.
mun.orðstír.hans. lifa,.en.ekki.skjallyrðum.
gamalla.vina;.eða.jámanna .
En.við.getum.þakkað.forsjóninni.fyrir.að.
hann.skyldi.velja.stjórnmál.að.ævistarfi.sínu,.
svo.sjaldan.sem.slík.þakkargjörð.á.rétt.á.sér .
Mér. er. nær. að. halda. að. stjórn-
málamaðurinn. hafi. notið. skáldsins. þó. að.
estetískur.skáldskapur.eigi.ekki.upp.á.pall-
borðið.nú.um.stundir.eins.og.sjá.má.af.því.
það.þykir.nánast.goðgá.að.nefna.minningu.
Tómasar.Guðmundssonar.í.sömu.andrá.og.
borgina.við.sundin.blá!
En.á.þetta.minnist.ég.vegna.þess.við.Davíð.
fengum.það.verkefni.fyrir.mörgum.árum.að.
velja.tilvitnun.í.ljóð.Tómasar.sem.sett.yrði.á.
bautastein.hans.við.Sog.og.tel.ég.ekki.fjarri.
lagi.að.Davíð.sjálfum.hafi.þótt.það.eitthvert.
ánægjulegasta.verkefni.og.virðingarsamasta.
sem.honum.hefur.hlotnazt .
Og.þá.er.ekki.úr.vegi.að.nefna.það.í.lokin.
að. Pitt. yngri. gat. hvorki. sótt. metnað. né.
metorð.í.skáldgáfu.sína!
En.hann.þótti.öðrum.mönnum.skemmti-
legri .
Enginn.maður.hefur.verið.
lengur.forsætisráðherra.en.
Davíð.Oddsson,.eða.í.rúm.13.
ár ..Davíðstíminn,.sem.svo.er.
nefndur.(1991–2004),.er.eitt.
mesta.framfaraskeið.í.sögu.
þjóðarinnar ..(Ljósm ..Pétur.
Sigurðsson/Tíminn .)