Þjóðmál - 01.09.2005, Blaðsíða 69
68 Þjóðmál haust 2005
vill.losna.við,.verður.að.víkja ..Í.þingstjórnar-
löndum. er. þingmeirihluti. oft. samábyrgur.
ráðherra.og.liggur.í.hlutarins.eðli,.að.sá.meiri-
hluti. samþykkir. ógjarna. málshöfðun. gegn.
ráðherra ..Samt.sem.áður.er.það.ofmælt,.að.
í.þingstjórnarlöndum.sé.ákvæðum.um.refsi-
ábyrgð. ráðherra. og. um. sérstakan. ráðherra-
dóm.algerlega.ofaukið ..Þar.getur.orðið.þörf.á.
slíkum.úrræðum,.þegar.sérstaklega.stendur.á ..
Vitund.um,.að.sérstakur.dómstóll.sé.tiltækur,.
ef.brot.er.framið,.getur.og.veitt.ráðherra.al-
mennt.aðhald ..Það.er.því.eigi.aðeins.ástæðu-
laust. heldur. og. óskynsamlegt,. að. afskrifa.
þetta.úrræði,.sem.algerlega.gagnslaust .“20
Niðurstaða. hans. var. því. sú. að. hann.
taldi. að. slík. lög.ættu. rétt. á. sér. í. ljósi.þess.
að. ráðherrar. hefðu. óneitanlega. svo. mikla.
sérstöðu. meðal. embættismanna. að. æski-
legt.gæti.verið.að.hafa.viss.ákvæði.í.sérstök-
um. ráðherraábyrgðarlögum,. til. fyllingar.
ákvæðum.almennra.hegningarlaga .21.
Eini.þingmaðurinn.sem.setti.sig.beinlín-
is. upp. á. móti. setningu. laga. um. ráðherra-
ábyrgð. og. þar. með. Landsdóm. var. Alfreð.
Gíslason,. læknir,. en.hann. taldi.að. lög.um.
ráðherraábyrgð.væru.óþörf.og.þar.sem.ýmis.
ákvæði.frumvarpsins.væru.matskennd.væri.
hæglega.mögulegt.að.misbeita.þeim.og.þau.
til.þess.fallin.að.á.tíma.flokkadrátta.og.harð-
drægni. í. stjórnmálum.gæti.nýr.þingmeiri-
hluti.beitt.þeim.til.að.„ná.sér.niðri.á.göml-
um.andstæðingum .“22
Þess.má.geta.að.Danir.hafa.staðið.gagn-
vart. sams. konar. hugleiðingum. um. þörf.
fyrir. sérstakan. dómstól,. landsdóm,. sem.
færi.með.mál.ráðherra.skv ..lögum.um.ráð-
herraábyrgð .. Þannig. hafði. Landsdómur.
ekki. verið. notaður. frá. árinu. 1910,. þegar.
hið. svokallaða.Tamílamál. var. tekið. þar. til.
umfjöllunar,.en.dómur.féll. í.málinu.í. júní.
1995 ..Í.kjölfarið.fór.fram.mikil.umræða.um.
landsdóm.hvort. þörf. væri. á. breytingum.á.
ákvæðum. laganna. eða. hvort. hann. væri. ef.
til. vill. óþarfur .. Niðurstaða. Albæk. Jensen.
(1995). var. sú. að. þrátt. fyrir. „umtalsverða.
ókosti“. við. Landsdóm,. væru. „úrræði. til.
þess. að. koma. fram. lagalegri. ábyrgð. vegna.
embættisfærslu. ráðherra. enn.nauðsynlegur.
þáttur. í.danskri. stjórnskipan.og.eftir. gild-
andi.stjórnarskrá.er.Landsdómur.með.þeirri.
skipan. og. með. því. hlutverki. sem. hann.
hefur.nú.eina.úrræðið.til.þess.að.koma.fram.
ábyrgð.af.því.tagi .“23.Hins.vegar.mætti.hug-
leiða.að.breyta.reglum.um.lagalega.ábyrgð.
ráðherra.í.því.skyni.að.gera.hana.skilvirkari.
og.auðveldari.í.framkvæmd ..
Í.lögum.um.landsdóm.er.kveðið.á.um.að.
Alþingi.taki.ákvörðun.um.málshöfðun.gegn.
ráðherra.með.samþykkt.þingsályktunar.þess.
efnis.og.skal.þar.tiltaka.kæruatriðin.nákvæm-
lega.enda.yrði.málsókn.bundin.við.þau ..Lög.
um. landsdóm. kveða. á. um. skipan. Lands-
dóms,. en. í. honum. skulu. sitja. 15. manns,.
þar.af.5.úr.Hæstarétti,.dómstjórinn.í.Reykja-
vík.og.prófessorinn.í.stjórnskipunarrétti.við.
Háskóla. Íslands .. 8. dómarar. skulu. kosnir.
hlutfallskosningu.af.Alþingi.til.6.ára.í.senn ..
Alþingi.kýs.saksóknara.til.að.sækja.málið.fyrir.
sína.hönd ..Önnur.afskipti.Alþingis.af.Lands-
dómi. felast. síðan. í. að.þingið.kýs.5.manna.
þingnefnd,. saksóknarnefnd. Alþingis,. með.
hlutfallskosningu.til.þess.að.fylgjast.með.mál-
inu.og.vera.saksóknara.Alþingis.til.aðstoðar,.
eins.og.segir.í.13 ..gr ..laganna ..
Ákvæði.hegningarlaga
um.opinbera.starfsmenn
Ákvæði. almennra. hegningarlaga. taka.til.ráðherra.eins.og.annarra.embættis-
manna.og.hafa.þau.sjónarmið.komið.fram.
að. ákvæði. þeirra. laga. væru. í. sjálfu. sér.