Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Síða 55

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Síða 55
Stjórnartíðindi 1891 C. 14. 53 Bptir skýrslunum um mannfjölda 31. dosbr. 1839 samanbornum við fólksfjöldann 31. desbr. 1888 vautar þaunig á öllu landinu 739 upp á tölu þá, er búast mætti við, eptir skýrslunum um fædda og dána á tímabilinu frá 1. janúar til ársloka. þessi mis- munur mun að nokkru leyti stafa af útflutningum og utanferðum, þó að það geti naum- ast náð nokkurri átt, að svo margir liafi farið af landi burt það ár. Síðara árið eiga 170 manns að hafa fluttzt inn í landið, auk mismunarins á fæddum og dánum, og er munurinn Iangmestur í Múlasýslunum og Norður-Isafjarðarsýslu; að nokkru leyti getur þetta því verið fólgið í útlendum síldarveiðamönnum og hvalveiðamönnum, en þó eru meiri líkindi til, að skýrslur prestanna sjeu ekki allskostar nákvæmar. þegar skýrslur um manntalið 1. nóv. 1890 koma út (frá Statistisk Bureau), sjest væntanlega nákvæmar, hvernig þessum mismun víkur við. Skýrslan um mannfjölda í kaupstöðum og verzlunarstöðum er dregin út úr presta- skýrslunum; þar sem skýrslurnar sýndu ekki glögga aðgreining á býlum þeim, er til- heyra verzlunarstöðunum og öðrum býlum í sóknunum, hefur verið leitað upplýsinga hjá kunnugum mönnum, um hvað til þeirra beri að telja. Af skýrslunni sjest^ að árið 1889 hafa 136 af hverju þúsundi landsmanna búið í kaupstöðum og verzlunarstöðum, en árið 1890 140 af þúsundi, eða því sem næst 7. hver maður bæði árin. Skýrslurnar bera með sjer, að kvennmenn eru tiltölulega talsvert fleiri í kaup- stöðum og verzlunarstöðum en annarsstaðar á landinu. Af öllum landsbúum voru árið 1889 47,2 af hundraði karlmenn, en 52,8 af hundraði kvennmenn og árið 1890 47,4 af hundraði karlmenn, en 52,6 kvennmenn. Af kaupstaðar- og verzlunarstaða-búum voru árið 1889 að eins 45,7 af hundraði karlmenn, en 54,3 kvennmenn, og árið 1890 45,8 af huudraði karlmenn og 54,2 kvennmenn, en af þeim, sem ekki bjuggu í kaupscöðum og verzlunarstöðum, voru þar á móti 1889 47,5 af hundraði karlmenn, en 52,5 kvennmenn, og árið 1890 47,4 af hundraði karlmenn, en 52,6 kvennmenn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.