Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Síða 113

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1891, Síða 113
111 yfirskriptinni: Fasteignir sem kaupstaðurinn hefur keypt og eignast, og síðan hefur á skýrslum þaðan verið haldið sjerstökum dálk með þessari yfirskript. En við sjálfa yfir- skriptina er það að athuga, aö tæpast er rjett að tilfæra keyptar eignir í tekjum, heldur á sá liður heima í útgjöldunum það árið, sem eignirnar eru keyptar. Að svo rniklu leyti sem hjer er átt við gefnar eignir má telja þær með tekjum ársins, þó því að eins að þær sje gefnar á reikningsárinu. Yfir höfuð er lítið byggjandi á framan prentuðum skýrslum um efnahag sveitar- sjóðanna, nema með mestu varkárni, því reikningsfærslan í hreppuuum virðist vera svo ósamkvæm og öfug. það er vfst ekkert ofhermi að skýrslurnar gefi að eins óljósa hug- mynd um hvað tekjur og gjöld hreppanna hafa verið hvert einstakt ár í raun og veru, og um efnahaginn gefa þær sáralitlar upplýsingar. Sem sýnishorn af hvernig reikningsfærslu í sumum hreppum er varið skal hjer tilfærð skýrsla um tekjur og gjöld tveggja hreppa árin 1886—89, og er annar þeirra á Austurlandi en hinn á Suðurlandi. Vopnafjarðarhreppur Tekjur Eptirstöðvar frá f. á. Óvissar tekjur Allar aðrar tekjur Samtals kr. kr. kr. kr. 1885—86 615 15166 3056 18827 1886—87 808 16495 3125 20428 1887—88 600 22509 3031 26140 1888—89 600 22159 4367 27159 Samtals 2623 76352 13579 92554 Óviss gjöld Útgjöld Öll önnur gjöld Eptirstöðvar til n. á. Samtals kr. kr. kr. kr. 1885—86 16185 1834 808 18827 1886—87 17620 2207 600 20427 1887—88 23407 2134 600 26141 1888—89 24706 1852 600 27158 Samtals 81918 8027 2608 92553 Vatnsleysustrandarhreppur Tekjur 1885— 86 1886— 87 1887— 88 1888— 89 Eptirstöðvar frá f. á. kr. > » 5866 4150 Óvissar tekjur kr. 12143 11835 12936 15998 Allar aðrar tekjur kr. 3267 2992 3733 5365 Samtals kr. 16010 14827 22535 22513 Samtals 10016 53512 15357 78885
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.