Ljóðormur - 01.12.1990, Side 15

Ljóðormur - 01.12.1990, Side 15
Vilhjálmur Bergsson 13 hennar er úrvinnslan í vöku og draumi dags og nætur * hljóði sjónheimur ljóð án orða aðeins fjarlægur ómur bergmálar langt undir fótum okkar gleymdar veraldir horfnar og nýjar nálgast mætast fjarlægjast út frá örmum okkar augu bams ljóma meðal sólkerfa tímaleysið er bros þess lágvær þytur fer hjá kristallar springa og breiða út huglægan ilm mótuð form brjótast úr gerð sinni og leysast upp í bólstra flæða eins og blóðtaumar streyma eins og gufustrókar út í kyrrt ómælisdjúp þar sem augu bams ljóma og bros þess svífúr í tímaleysinu langt yfír höfði okkar í úthafí dimmbjartra lita meðal stjamanna í hugsýn okkar barn gengur léttum fótum í gegnum eld færir fullorðnum gjafir lyftir skínandi kúlu úr djúpunum Þessi ljóð hins kunna listmálara Vilhjálms Bergssonar eru tekin úr alllöngum bálki sem hann nefnir Skírsla, en hann er í þremur hlutum. Ljóðin sem hér eru undir íyrirsögninni „Tvær myndir" eru nr. 6 og 8 í íyrsta hluta bálksins. Ljóðin undir fyrirsögninni Kosmtsk fantasía“ eru nr. 17, 20, 21 og 22 t öðrum blutanum. I bálkinum öllum fjallar Vtlhjálmur um göngu sína á braut myndlistarinnar og viðhorf sín til lista.

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.