Ljóðormur - 01.12.1990, Side 7

Ljóðormur - 01.12.1990, Side 7
Sigfus Daðason 5 Sigfús Daðason Myndsálir blasphemia in corde Hann vaknar fyrir miðjan morgun og er næstum því alveg dofínn. Murrandi hálíkvikindi eitthvurt er á hafbeit innan í honum. Hann veit ekki sitt rjúkandi ráð. Raddir úti í grámanum og raddir úr launkofum. Torkennileg rödd alla leið úr iðrum jarðar. Hvísl og þrusk og taut. Og svamlað í kringum ofblíð orð. Ennfremur myndir álengdar ókunnuglegar myndir gufulegar og myndbreytilegar myndir og myndir firrtar sýnilegum útlínum á hæglátum skriði svo árla morguns áður en flugumar em komnar á hreyfingu. Og hann veit ekki sitt rjúkandi ráð en bölvar og formælir sjálfum sér heiminum og Guði. Feyrubragð að loftinu finnst honum fúnuð sígrænka í hugskotinu. En réttumegin við ódáinsengin illukeldur og rotin dý * * * Alprúðar ekkjur Iiðnar út úr nýdreymdum draumi fóru dagslóðir um hálfrökkvaðan hug féllu siðlátlega í friðsæla hyli stigu síðan aftur upp úr undirdjúpum. Og vom frjálsar af sérhverri hliðstæðu ekki neinum alhæfingum háðar. Afskiptalausar myndsálir.

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.