Ljóðormur - 01.12.1990, Blaðsíða 7

Ljóðormur - 01.12.1990, Blaðsíða 7
Sigfus Daðason 5 Sigfús Daðason Myndsálir blasphemia in corde Hann vaknar fyrir miðjan morgun og er næstum því alveg dofínn. Murrandi hálíkvikindi eitthvurt er á hafbeit innan í honum. Hann veit ekki sitt rjúkandi ráð. Raddir úti í grámanum og raddir úr launkofum. Torkennileg rödd alla leið úr iðrum jarðar. Hvísl og þrusk og taut. Og svamlað í kringum ofblíð orð. Ennfremur myndir álengdar ókunnuglegar myndir gufulegar og myndbreytilegar myndir og myndir firrtar sýnilegum útlínum á hæglátum skriði svo árla morguns áður en flugumar em komnar á hreyfingu. Og hann veit ekki sitt rjúkandi ráð en bölvar og formælir sjálfum sér heiminum og Guði. Feyrubragð að loftinu finnst honum fúnuð sígrænka í hugskotinu. En réttumegin við ódáinsengin illukeldur og rotin dý * * * Alprúðar ekkjur Iiðnar út úr nýdreymdum draumi fóru dagslóðir um hálfrökkvaðan hug féllu siðlátlega í friðsæla hyli stigu síðan aftur upp úr undirdjúpum. Og vom frjálsar af sérhverri hliðstæðu ekki neinum alhæfingum háðar. Afskiptalausar myndsálir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.