Fréttablaðið - 05.10.2016, Side 38
Markaðurinn Íslenska úrvalsvísitalan1.736,53 +2,64%(+38,7)
Miðvikudagur 5. október 2016fylgirit fréttablaðsins um Viðskipti og fjármál |
Viðskiptavefur Vísis
@VisirVidskiptiwww.visir.is
Framsóknarflokkurinn vill koma á 25
prósenta tekjuskatti upp að 970 þúsund
krónum. Í Kastljósinu á mánudagskvöld
sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður
flokksins, að ef allir borguðu 25 prósenta
tekjuskatt upp að 970 þúsund krónum,
43 prósent umfram 970 þúsund krónur,
væri hægt að ná fram sömu tekjum í
ríkissjóð og í dag en einnig auka hagsæld
og jöfnuð.
25%
tekjuskattur
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur
ráðið Jóhann Gunnar Jóhannsson
sem framkvæmdastjóra fjármála-
sviðs fyrirtækisins. Jóhann Gunnar
starfaði áður sem fjármálastjóri og
aðstoðarforstjóri Icelandic Group
en þar á undan starfaði hann meðal
annars hjá Bakkavör og Íslenskri
erfðagreiningu sem forstöðumaður
á fjármálasviði.
Jóhann Gunnar er löggiltur
endur skoðandi og viðskiptafræð-
ingur frá Háskóla Íslands.
nýr fram-
kvæmdastjóri
fjármálasviðs
Jóhann Gunnar
Jóhannsson
FTSE 250 vísitalan í Bretlandi mældist
18.342 stig við lokun markaða í gær
og hefur aldrei verið hærri. Í gær
hækkaði hún um 158 stig eða 0,9
prósent. Vísitalan nær til 250 stærstu
fyrirtækja Bretlands. FTSE 100 náði 17
mánaða hæð í gær, þrátt fyrir að gengi
pundsins mældist í 31 árs lægð gagn-
vart bandaríkjadal.
18.342
stig
Athygli hefur gerst samstarfsaðili
almannatengslafyrirtækisins Bur-
son Marsteller sem er eitt stærsta
fyrirtækið á því sviði á heimsvísu
með 73 skrifstofur og 85 samstarfs-
aðila sem samanlagt starfa í 110
ríkjum í sex heimsálfum.
Haft er eftir Kolbeini Marteins-
syni, framkvæmdastjóra Athygli,
að með samstarfinu fái fyrirtækið
sterkari ásýnd meðal erlendra aðila
sem vilji kynna sig á Íslandi og veiti
að sama skapi íslenskum viðskipta-
vinum aðgang að víðtækari miðlun
upplýsinga á heimsvísu.
Saga Burson Marsteller spannar
yfir 60 ár og félagið þjónustar mörg
af stærstu fyrirtækjum samtímans
sem eru leiðandi á sínu sviði. Athygli
var stofnað árið 1989 og er í dag
stærsta almannatengslafyrirtæki
landsins.
athygli
alþjóðavæðist
Ráðgjafar Athygli ásamt Söru Alsen,
framkvæmdastjóra Burson Marsteller á
Norðurlöndum.
Fyrir frjálslyndan
flokk sem vill stuðla
að breytingum er ekki eftir
miklu að slægjast í samstarfi
við flokka sem líta á það sem
meginhlutverk sitt að standa
vörð um óbreytt ástand í
þessum málaflokkum.
Þorsteinn Víglundsson
3.10.2016
Vikan í Kauphöll Íslands byrjaði
með látum. Úrvalsvísitalan hækk-
aði um liðlega 2,5% tvo daga í röð
eftir skarpa lækkun í lok vikunnar.
Icelandair Group hækkaði mest í
gær, en félagið lækkaði mest allra
félaga á föstudag, en hefur unnið þá
hækkun til baka og gott betur.
Hlutabréf
hækka
0
5
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:2
4
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
8
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
D
0
-2
9
6
4
1
A
D
0
-2
8
2
8
1
A
D
0
-2
6
E
C
1
A
D
0
-2
5
B
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
5
6
s
_
4
_
1
0
_
2
0
1
6
C
M
Y
K