Fréttablaðið - 02.11.2016, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 02.11.2016, Blaðsíða 10
Hækkanir á þing­ fararkaupi sem kjararáð færði okkur eru of háar. Pawel Bart­ oszek, þingmaður Viðreisnar Það að kjararáð þyki óhæft akkúrat núna til að ákveða laun þingmanna þýðir ekki að þingmenn séu sjálfir hæfari til þess en áður. Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati Þetta eru í raun og veru meingölluð vinnubrögð hjá ráðinu. Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar Ákvörðun kjara­ ráðs um laun þingmanna eru úr öllum takti við veru­ leikann. Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Audi Q7 e-tron var valinn jeppi ársins 2017 af bílablaðamönnum á Íslandi. Hann er fjórhjóladrifinn tengiltvinnbíll sem sameinar krafta rafmagnsmótors og dísilvélar. Q7 e-tron quattro er sparneytinn, umhverfismildur og eldsneytis- notkunin er aðeins 1,9 lítrar á hverja 100 km. Mættu nýrri árstíð með grænni samvisku og allt að 56 km drægni á rafmagni. Komdu við og upplifðu Q7 e-tron quattro í hversdagslífinu. ✿ Ný hækkun kjararáðs á launum þingmanna, ráðherra og forseta Íslands Forseti Íslands 2.480.341 kr. 2.985.000 kr. 504.659 kr.↣ 20,3% hækkun Forsætisráðherra 1.490.813 kr. 2.021.825 kr. 531.012 kr.↣ 35,6% hækkun aðrir ráðherrar 1.347.330 kr. 1.826.273 kr. 487.943 kr.↣ 35,5% hækkun Forseti alþingis 1.347.330 kr. 1.940.155 kr. 592.825 kr.↣ 44% hækkun Formenn stjórnmálaFlokka 1.144.419 kr. 1.647.950 kr. 503.531 kr.↣ 44% hækkun Formenn þingFlokka/þingneFnda og varaForsetar alþingis 877.381 kr. 1.263.429 kr. 386.048 kr.↣ 44% hækkun Fyrsti varaFormaður þingneFndar 839.234 kr. 1.208.497 kr. 369.263 kr.↣ 44% hækkun annar varaFormaður þingneFndar 801.087 kr. 1.153.565 kr. 352.478 kr.↣ 44% hækkun 762.940 kr. 1.101.194 kr. 338.254 kr.↣ alþingismenn – þingFararkaup 44% hækkun n Laun áður n Laun eftir lægsti taxti dagvinnutekjutrygging óbreyttir ráðherrar Forsætisráðherra þingFararkaup Forseti Íslands 52.765 kr. 56.000 kr. 713.667 kr. 790.733 kr. 471.170 kr. 936.771 kr. ✿ Hækkun á launum ráðamanna og lægstu launum 2013-2016 2 . N ó v e m b e r 2 0 1 6 m I Ð v I K U D A G U r10 f r é t t I r ∙ f r é t t A b L A Ð I Ð 0 2 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :1 9 F B 0 4 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 2 6 -3 6 0 C 1 B 2 6 -3 4 D 0 1 B 2 6 -3 3 9 4 1 B 2 6 -3 2 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 8 s _ 1 _ 1 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.