Fréttablaðið - 02.11.2016, Page 48

Fréttablaðið - 02.11.2016, Page 48
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Bjarna Karlssonar Bakþankar OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA LOS ANGELES OG SAN FRANCISCO f rá 19.999 kr. T í m a b i l : n ó v e m b e r t i l m a r s Hello! *Verð miðast við flug aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró. KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS * Bókaðu flug með WOW til Los Angeles eða San Francisco, í suðupott mannlífs og menningar — á verði sem fer beinustu leið í sögubækurnar. Hvað á að gera þegar kosningar hafa farið fram, enginn skilur úrslitin og þjóðinni líður eins og hún sé margar þjóðir? Er ekki tryggast að hverfa bara aftur að fyrri iðju; ræða við fb-vinina sem allir eru meira svona eins og maður þekkir, hringsóla bara áfram í sömu kunningjaiðunni, líta inn á gömlu staðina í raf- og raunheimum þar sem fólk eins og maður sjálfur iðkar sína íþrótt, sækir sinn klúbb, kaupir sína vöru kinkandi kolli hvað til annars í góðu samkomu- lagi um að vera ekki með vesen? Erum við ekki bara öll sátt við að halda áfram að smjúga lipurlega fram hjá hvert öðru í umferðinni, á gangstéttinni, vinnustöðum og skólum, torgum og kringlum án þess að vera neitt að gera nema skiptast á verðmætum? Erum við ekki öll sammála um að vera umburðarlynd og fella enga dóma í þeim skilningi að við deilum vörum og þjónustu jafnt til allra eftir efnahag en pössum að deila ekki hugsunum okkar? Þannig hittum við ókunnugt fólk innan okkar lífsstíls-sviga og tilheyrum án þess að vera eitthvað að segja sögu okkar eða spyrja að lífsskoð- unum því það er ósmekklegt. Og svo sleppum við því að tala um réttlæti, það skilur enginn hvort eð er. Þess í stað tölum við bara um hagsmuni og ráðum stjórn- málamenn sem erindreka vissra hópa. Loks pössum við að börnin okkar bragði ekki á lífsskoðunum eða trú heldur sé allt þess hátt- ar (eins og líka fjármál einkafyrir- tækja og annað sem ekki á erindi við almannarýmið) vandlega geymt í einkarýminu. Þannig fáum við lipurt og rekstrarvænt þjóð- félag sem er fullt af umburðar- lyndu fólki sem skilur ekki hvað annað en er frjálst að því að vera ólíkt í einrúmi. Er það ekki fjöl- menning og allir græða? Ólík í einrúmi 0 2 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :1 9 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 2 6 -2 2 4 C 1 B 2 6 -2 1 1 0 1 B 2 6 -1 F D 4 1 B 2 6 -1 E 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 1 _ 1 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.