Fréttablaðið - 04.10.2016, Side 30
Allar líkur eru til þess að Merce-
des-Benz verði stærsti lúxusbíla-
sali heims í ár og hrifsi þann titil
af BMW sem haldið hefur honum
í mörg ár. Sala Benz jókst um
12% í ágúst en sala BMW um 5%.
Benz seldi 156.246 bíla í mánuð-
inum en BMW 142.554. Við það
jókst munurinn milli fyrirtækj-
anna úr 30.442 bílum í 44.124.
Benz hefur alls selt 1,32 millj-
ón bíla í ár en BMW 1,28 milljón.
Audi hefur selt 1,23 milljón bíla
og vöxturinn þar á bæ var að-
eins 2,9% í ágúst og 132.350 seld-
ir bílar. Mercedes Benz naut gríð-
armikillar sölu nýs E-Class bíls í
ágúst, sem og góðrar sölu í GLA-
og GLC-bílunum og 25% vaxtar
í sölu í Kína. Sala jeppa og jepp-
linga Benz jókst um 40% á milli
ára í ágúst. Mikil eftirspurn er
reyndar líka eftir BMW X3 jepp-
lingnum og jókst sala hans um
30% í ágúst og um 9,9% og 11% í
X4- og X5-bílunum.
Benz eykur
enn forskotið
á BMW
Hatrömm barátta Benz og BMW.
Kraftaútgáfa Ford F-150 heit-
ir Raptor og hefur verið fram-
leiddur frá árinu 2009. Hann
hefur hingað til verið í boði með
5,4 eða 6,2 lítra V8 vélum, 310 og
411 hestöfl. Nýjasta gerð Rapt-
or verður hins vegar með miklu
minni en samt mun öflugri vél.
Það er 3,5 lítra V6 Eco Boost vél
sem tengist 10 gíra sjálfskipt-
ingu, en eldri gerð bílsins var
með ansi úrelta 6 gíra sjálf-
skiptingu. Nýja vélin togar 691
Nm, er 450 hestöfl sem dugar til
að draga allt að 3.628 kg farm.
Þessi nýja gerð Ford F-150 Rapt-
or var fyrst kynnt á bílasýning-
unni í Detroit í fyrra, en nú er
bíllinn fyrst að koma á markað.
Ford F-150 Raptor af eldri gerð-
inni kostaði um 42.000 dollara en
Ford hefur ekki gefið upp verð
nýja bílsins.
Ford Raptor
450 hestöfl
og með 691
Nm tog
Peugeot ætlar greinilega að
leggja allt í sölurnar til að verja
sigur sinn í Dakar-þolakstrinum
í ár. Það verður gert með nýjum
bíl sem byggður er á nýjum
Peugeot 3008 bíl sem kynntur
verður á bílasýningunni í París í
þessum mánuði, ásamt þessum
keppnisbíl. Sigurbíllinn frá
Peugeot í ár var hins vegar
byggður á 2008 bílnum
og honum var ekið af
Stephane Peterhansel.
Nýja bílnum verður hins
vegar fyrst ekið af Carlos
Sainz í rallaksturskeppni
í Marokkó seinna í þessum
mánuði. Miklar breytingar hafa
orðið á keppnisbíl Peugeot og
þeir agnúar sniðnir af gamla
bílnum sem fyrirfundust í
síðustu Dakar-keppni. Bíllinn
veður áfram með V6 dísilvél
með tveimur forþjöppum, en
þó af minni gerð, í takt við nýjar
reglur í Dakar-keppninni. Það
verður ekki annað sagt en að
þessi nýi keppnisbíll Peugeot
sé kraftalegur og flottur og
vænlegur til árangurs í Dakar-
keppninni í janúar næstkom-
andi.
Peugeot kynnir nýjan Dakar-keppnisbíl
Ford Raptor eykur aflið.
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn
J
Ó
N
S
S
O
N
&
L
E
’M
A
C
K
S
•
jl
.i
s
•
S
ÍA
Fjölbreyttar leiðir
í bílafjármögnun
Landsbankinn býður góð kjör, fjölbreyttar leiðir og allt
að 80% fjármögnun við kaup á nýjum og notuðum bílum.
Kynntu þér allt um bílalán á landsbankinn.is/bilalan.
Lánshlutfall allt að 80% Allt að 7 ára lánstími Betri kjör fyrir viðskiptavini
Bílar
Fréttablaðið
12 4. október 2016 ÞRIÐJUDAGUR
1
7
-1
0
-2
0
1
6
0
9
:4
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
F
5
-1
2
8
8
1
A
F
5
-1
1
4
C
1
A
F
5
-1
0
1
0
1
A
F
5
-0
E
D
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
4
8
s
_
2
_
1
0
_
2
0
1
6
C
M
Y
K