Fréttablaðið - 02.08.2016, Síða 1

Fréttablaðið - 02.08.2016, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 8 0 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r Þ r i ð J u d a g u r 2 . á g ú s t 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag Fangar eiga nú kost á tveggja daga leyfi. 4 skoðun Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður félags fanga, skrifar uM betrun. 19 sport Einvígið á Nesinu fór fram í gær. 22 lÍfið Nútíma- femínistar og fyrirrennarar þeirra.32 SKÓLATÖLVUBLAÐ FYLGIR Í DAG ! Eitt hylki, einu sinni, án lyfseðils Candizol® H VÍ TA H Ú S IÐ / A ct av is 6 17 03 1 Nýr húsbóndi á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson, nýr forseti Íslands, veifar til þeirra sem komu á Austurvöll til að fylgjast með innsetningarathöfninni. Með honum er Eliza Reid forsetafrú. Guðni tók formlega við embætti í Alþingishúsinu í gær að lokinni messu í Dómkirkjunni. Fréttablaðið/Eyþór stJórnMál Guðni Th. Jóhannes- son, nýr forseti Íslands, var settur í embætti í Alþingishúsinu í gær. Hundruð mættu á Austurvöll til að fylgjast með athöfninni en fyrri hluti hennar fór fram í Dómkirkj- unni. Eftir messu fluttu gestir sig um set yfir í þingsalinn. Honum hafði verið breytt svo fleiri myndu rúmast innan hans. Á meðal gesta voru þingmenn og fyrrverandi forsetar. Mikil gleði ríkti á meðal þeirra sem komnir voru að fylgjast með. Eftir formlega athöfn skrifaði Guðni undir kjörbréf sem Markús Sigur- björnsson, forseti Hæstaréttar, rétti honum. Því næst hélt Guðni út á svalir Alþingishússins ásamt eigin- konu sinni, Elizu Reid, og heilsaði viðstöddum. Að því loknu flutti hann innsetningarræðu sína í þing- salnum. Guðni stiklaði á stóru í ræðu sinni og sagði meðal annars að sér væri efst í huga þakklæti fyrir það traust sem honum hefði verið sýnt að fela honum embættið. Hann sagði að for- seti réði sjaldan úrslitum einn síns liðs og talaði um að enginn ætti að þurfa að líða skort á Íslandi. Guðni sagði að með árunum hefðu Íslend- ingar orðið fjölbreyttari og það væri samfélaginu til framdráttar. Þá minnti Guðni einnig á að kosið yrði til Alþingis í haust og gerði hann enga fyrirvara við þau áform. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætis- ráðherra sagði það ekki koma sér á óvart enda hefðu þeir rætt saman um komandi kosningar. – þea / sjá síðu 8 Guðni Th. Jóhannesson orðinn forseti Íslands plús 2 sérblöð l fólk l  lÍfið *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 0 2 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :4 9 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 2 0 -1 8 3 0 1 A 2 0 -1 6 F 4 1 A 2 0 -1 5 B 8 1 A 2 0 -1 4 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 1 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.