Fréttablaðið - 02.08.2016, Side 22
Brattakinn– Hafnarfirði. SérHæð.
Góð 135,8 fm. 5 herbergja neðri sérhæð að meðtöldum 29,6 fm. sérstandandi
bílskúr á góðum stað við Bröttukinn í Hafnarfirði. Eldhús með viðarinnréttingu.
Rúmgóð stofa með suðurglugga. Fjögur herbergi. Góð aðkeyrsla sem rúmar 2-3
bifreiðar. Lóðin er með veröndum og hellulögn.
Strandvegur – Sjálandi garðaBæ.
Útsýnisíbúð á efstu hæð. Virkilega glæsileg 124,5 fm. útsýnisíbúð á efstu hæð í
vönduðu fjölbýlishúsi með lyftu auk sér bílastæðis í bílageymslu. Íbúðin er mjög björt
með rúmgóðum suðursvölum og fallegum útbyggðum glugga til norðurs þaðan sem
nýtur gífurlega fallegs útsýnis m.a. til sjávar. Íbúðin er laus til afhendingar strax.
Helluvað. ÚtSýniSíBÚð.
Útsýnisíbúð með suðursvölum í fjölbýlishúsi á mörkum Elliðavatns, Heiðmerkur og
Rauðavatns. Sér bílastæði í bílageymslu. Eingöngu tvær íbúðir á hverri hæð. Útsýni
frá eigninni er óviðjafnanlegt. Íbúðin er öll innréttuð á afar vandaðan og smekklegan
máta. Góð aðkoma. Sameign snyrtileg.
rjÚpnaSalir 10 - kópavogi.
Eignin verður til sýnis miðvikudag frá kl. 17.15 – 17.45
Falleg og björt 111,3 fm. íbúð á 3. hæð, að meðtalinni 8,0 fm. sérgeymslu í kjallara,
í vönduðu fjölbýlishúsi með tveimur lyftum í Salahverfi. Stofa með stórum gluggum
til suðurs. Flísalagðar suðursvalir. Þrjú herbergi, öll með fataskápum. Sér stæði í
bílageymslu. Verið velkomin.
álfaSkeið - Hafnarfirði.
Góð 83,5 fm. 3ja-4ra herb. neðri hæð við Álfaskeið að meðtöldu herbergi í kjallara.
Íbúðin að innan er mikið endurnýjuð og er í góðu ástandi. Góður gluggi til suðurs úr
stofu. Eldhús með fallegri viðarinnréttingu. Tvö góð herbergi.
HlíðaráS – MoSfellSBæ. neðri SérHæð.
Glæsileg og mikið endurnýjuð 139,8 fm. neðri sérhæð með suðvestur verönd, sér
bílastæði á lóð og bílskúrsrétti. Björt og rúmgóð stofa. Þrjú herbergi. Að innan er
íbúðin mikið endurnýjuð, m.a. eldhús, baðherbergi, gólfefni, raflagnir o.fl. Útidyrahurð
eru ný. Hiti er í útitröppum og stétt fyrir framan hæð. Göngustígar liggja bæði inn
Mosfellsdal og niður í Álafosskvos. Stutt er í Varmárskóla.
rofaBær.
53,7 fm. íbúð á jarðhæð við Rofabæ. Ný verönd til suðurs út af stofu. Eldhús, stofa
og svefnherbergi með gluggum til suðurs. Um er að ræða vel staðsetta íbúð í grónu
hverfi þar sem stutt er í alla verslun og þjónustu, skóla og íþróttasvæði.
vindakór 10-12- kópavogi. til afHendingar Strax.
Mjög góð 4ra herbergja 115,2 fm. íbúð á 4. hæð að meðtalinni sér geymslu. Góðar
svalir og stæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu. Íbúðin afhendist án gólfefna, þó
eru flísar á baðherbergi og þvottahúsi.
Jón Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
jon@fastmark.is
Guðmundur Th.
Jónsson
Lögg. fasteignasali
gtj@fastmark.is
Gísli Rafn Guðfinnsson
Aðstoðarmaður
fasteignasala
gisli@fastmark.is
Elín D. Wyszomirski
Lögg. fasteignasali
elin@fastmark.is
Magnús Axelsson
Lögg. fasteignasali
magnus@fastmark.is
Hallveig Guðnadóttir
Skrifstofustjóri
hallveig@fastmark.is
Heimir Fannar
Hallgrímsson
hdl. og lögg. fasteignasali
heimir@fastmark.isÓðinsgötu 4, Sími 570 4500, opið virka daga kl 9 – 17.
Netfang: fastmark@fastmark.is – www.fastmark.is
Í TRAUSTUM HÖNDUM Í ÁRATUGI
grandavegur 47 – 60 ára og eldri.
Mjög góð 86,6 fm. útsýnisíbúð á 2. hæð auk 7,5 fm. yfirbyggðra svala og 7,7 fm.
sérgeymslu í kjallara. Íbúðinni fylgir sér bílastæði í bílageymslu. Samliggjandi stofur
með útsýni til sjávar. Tvö herbergi. Eignin var endurnýjuð að stórum hluta að innan
af arkitekt fyrir um 10 árum síðan Húsvörður er í húsinu. Á efstu hæð hússins er
sameiginlegur matsalur.
39,9 millj.
24,9 millj.
38,9 millj.
22,9 millj.
39,5 millj.
42,7 millj.
34,9 millj.
49,9 millj.
42,9 millj.
5 HERBERGJA 4RA HERBERGJA
3JA HERBERGJA4RA HERBERGJA
2JA HERBERGJA
4RA HERBERGJA 3JA HERBERGJA ELDRI BORGARAR
Laugavegur. Glæsileg íbúð á tveimur efstu hæðum
Stórglæsileg og algjörlega endurnýjuð 145,9 fm. íbúð á tveimur efstu hæðunum (LOFT). Íbúðinni fylgir langtímaleigusamningur
um tvö bílastæði í bílastæðahúsi Reykjavíkurborgar við hlið hússins. 20 fm. suðursvalir eru á íbúðinni og hægt er að stækka
þær enn frekar. Einungis tvær íbúðir eru í húsinu.
Íbúðin var öll endurnýjuð hið innra fyrir um 10 árum síðan á vandaðan hátt. Það sem endurnýjað var þá voru m.a. allar lagnir,
gólfefni, innréttingar, tæki, gler, gluggar o.fl. Gólfhitakerfi er í alrými á neðri hæð íbúðarinnar en ofnar á þeirri efri. Hljóðeinangr-
un á milli hæða er meiri en gengur og gerist. Útsýnis nýtur af efri hæð að Esjunni og yfir Faxaflóann
verð 69,9 millj.
Klapparstígur. Íbúð á efstu hæð - Þrennar svalir.
Stórglæsileg 147,3 fm. íbúð á 6. hæð, efstu, í góðu fjölbýlishúsi neðst við sjóinn með þrennum svölum og frábæru útsýni til
vesturs, norðurs og austurs. Þetta er eina íbúðin á tveimur efstu hæðum hússins og fylgja tvö sér bílastæði í bílageymslu. Sérinn-
gangur og fordyri er úr lyftu, en lyftan gengur eingöngu upp á þessa hæð fyrir íbúðina. Sérsmíðaður stálstigi með viðarþrepum
er á milli hæða innan íbúðarinnar. Granít er í gluggakistum.Íbúðin er innréttuð á afar vandaðan og smekklegan máta og er
björt og vel skipulögð. Rúmgóðar svalir til austurs og vesturs og minni svalir til norðurs. Einstakt útsýni og frábær stað-
setning í göngufæri við miðborgina.
verð 84,9 millj.
laugavegurklapparStígur
Vegna mjög mikillar sölu vantar okkur 2ja – 4ra herbergja íbúðir í póstnúmerum 101, 104, 105, 107, 108, 200, 201 og 210. Skoðum og verðmetum samdægurs
LanGaLÍna 20 - 26, SjÁLandi GaRðabæ.
nýjaR 2ja, 3ja oG 4Ra hERbERGja ÍbÚðiR.
Mikið oG óhindRað SjÁVaRÚtSýni.
Sérlega glæsilegt 3ja hæða álklætt fjölbýlishús í Sjálandi í garðabæ. íbúðirnar eru frá 93 upp í 188 fermetra og
verða afhendar með vönduðum íslenskum innréttingum frá Brúnás og vönduðum aeg eldhústækjum. íbúðirnar
verða ýmist með svölum eða stórum timburveröndum og svölum. Stæði í bílageymslu fylgja öllum íbúðum.
íbúðirnar verða afhentar án gólfefna, þó verða flísar á baðherbergjum og þvottahúsum.
Byggingaraðili er: Byggingarfélag gylfa og gunnars.
LunduR 17 - 23, kópaVoGi.
ný oG GLæSiLEG fjöLbýLiShÚS.
Mjög vandaðar og glæsilegar íbúðir í nýjum fjölbýlishúsum. íbúðirnar eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja og
eru frá 98 fm. upp í 183 fm. allar innréttingar verða frá Brúnás, eikarhurðir frá parka. vönduð eldhústæki
frá aeg og hreinlætistæki. íbúðirnar eru afhentar án gólfefna nema á baðherbergi og í þvottahúsi verða
flísar. íbúðir í lundi 17-23 verða afhentar á tímabilinu jan-júní 2016. innréttingar eru sérsmíðaðar, en óski
kaupandi eftir breytinginum þurfa slíkar óskir að koma fram tímanlega.
Byggingaraðili: Byggingarfélag gylfa og gunnars hf.
Íbúðin er 205,6 fm. að stærð auk 80,0 fm.
þakgarðs til austurs, norðurs og suðurs með stór-
brotnu útsýni og um 12,0 fm. flísalagðra svala til
suðurs. Tvö sér bílastæði í bílageymslu og 26 fm.
sér geymsla.
Íbúðin er sérstaklega vel skipulögð og björt með
eikarparketi á gólfum, hvítum innihurðum, hvítum +
hnotuinnréttingum og gólfsíðum gluggum að hluta.
Tvö stór baðherbergi og fjögur svefnherbergi eru í
íbúðinni og stórar og glæsilegar stofur.
verð 73,9 millj.
Vindakór - Kópavogi. 6 herbergja endaíbúð með 80 fm. þakgarði.
Tvær sumarhúsalóðir við Úlfljótsvatn í Grímsnes-
og Grafningshreppi. Lóðirnar eru samtals 19.218
fermetrar og seljast saman. Samkvæmt núverandi
skipulagi eru þetta „endalóðir“, og ekki gert ráð
fyrir nærliggjandi raski/byggingum í vestur, norður
eða austur. Lóðirnar standa að mestu leyti á hól,
með útsýni til allra átta. Allar tengingar/tenglar eru
til staðar við sitt hvora lóðina.
Sumarhúsalóðir við Úlfljótsvatn.
Glæsileg 108,4 fm. íbúð á 1. hæð í vönduðu fjöl-
býlishúsi á frábærum stað í Garðabæ, þaðan sem
stutt er í alla þjónustu. Yfirbyggðar opnanlegar
flísalagðar svalir til suðurs og mynddyrasímakerfi.
Sér bílastæði í bílageymslu. Íbúðin er mjög smekk-
lega innréttuð úr vönduðum byggingarefnum.
Eikarparket er á gólfum, innréttingar og innihurðir
eru úr eik og granít er í gluggakistum og á öllum
borðplötum.
verð 53,9 millj.
Kirkjulundur 14 – Garðabæ. Laus strax.
Vandað sumarhús/heilsárshús á 5.938 fm. eignar-
landi með stórkostlegu útsýni yfir Skorradalsvatn.
Húsið er vandað finnskt bjálkahús á steyptum
kjallara. Timburverönd umlykur bústaðinn á þrjá
vegu og geymsluaðstaða, sturta og rafmagns-
pottur er á verönd. Gólfhiti er í húsinu. Bátur með
120 hestafla utanborðsmótor fæst keyptur ef vill
fyrir kr. 1,0 millj. Landið er allt vaxið birki. Malar-
borin bílastæði eru við bústaðinn og er þar pláss
fyrir þrjá til fjóra bíla.
Sumarhús á eignarlandi í Skorradal.
267,7 fm. parhús á tveimur hæðum á glæsilegum
útsýnisstað í Mosfellsbæ með innbyggðum 33,3
fm. bílskúr. Búið er að loka á milli efri og neðri
hæðar og er nýtt í dag sem sitthvor hæðin. Auðvelt
er að opna aftur á milli hæða. Auk þess er búið að
útbúa 32,2 fermetra stúdíó íbúð undir bílskúr með
baðherbergi og eldunaraðstöðu. Aukin lofthæð er á
efri hæð eignarinnar og svalir til vesturs.
Eignin er í enda botnlanga með óhindruðu útsýni
yfir sundin, Snæfellsjökul og Esjuna.
verð 64,9 millj.
Fellsás- Mosfellsbæ. Parhús. Tvær íbúðir.
Mjög fallegt og vandað 291,6 fm. einbýlishús á
tveimur hæðum að meðtöldum 64,0 fm. tvöföldum
bílskúr á 1.469,0 fm. eignarlóð í Garðabæ. Húsið,
sem hefur verið mjög vel viðhaldið og nokkuð
endurnýjað í gegnum árin er í góðu ástandi að
innan sem utan. Hjónasvíta með sér baðherbergi.
Alrými sem í eru parketlögð setustofa og arinstofa
með fallegum arni. Mjög mikil lofthæð í stofum og
fallegt útsýni til sjávar. Úr stofum er útgengi á svalir
til suðausturs. Lóðin er fullfrágengin og ræktuð
með stórum og skjólsælum veröndum.
verð 89,9 millj.
Súlunes – Garðabæ.
OP
IÐ
HÚ
S
MI
ÐV
IKU
DA
G
Glæsilegt 300,6 fm. einbýlishús á tveimur hæðum
á frábærum stað alveg niður við Elliðavatn. Arkitekt
er Kristinn Ragnarsson og innanhússarkitekt er
Guðbjörg Magnúsdóttir. Mikil lofthæð á efri hæð.
Sérsmíðaðar innréttingar í eldhúsi og borðstofu.
Þetta er glæsilegt og vandað hús með einstakri
staðsetningu við Elliðavatnið. Lóðin er mikið til villt
og hefur verið látin halda sér að mestu. Frábært
tækifæri fyrir t.d. hestaáhugafólk.
fyrir liggur heimild um byggingu hesthúss á
lóðinni fyrir 6 hesta.
verð 99,0 millj.
Vatnsendablettur - Kópavogi. Einstök staðsetning.
Stórglæsilegt 352,1 fm. einbýlishús á tveimur
hæðum. Húsið stendur á glæsilegum útsýnisstað
á 1.065 fm. lóð. Húsið var nánast allt endurnýjað
að innan og utan árið 2005 og er innréttað á afar
vandaðan og smekklegan hátt. Lóð var endurnýjuð
að stórum hluta á sama tíma. Verulega aukin
lofthæð er í húsinu og extra háar innihurðir. Fyrir
liggja teikningar af stækkun hússins uppí allt að
500 fermetra. Á baklóð er stór verönd og þaðan
gengið í garð, sem er tyrfður og með miklum gróðri
og heitum potti. Fyrir liggja teikningar af stækkun
hússins uppí allt að 500 fm.
Markarflöt – Garðabæ.
4RA HERBERGJA
0
2
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:4
9
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
2
0
-3
5
D
0
1
A
2
0
-3
4
9
4
1
A
2
0
-3
3
5
8
1
A
2
0
-3
2
1
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
8
s
_
1
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K