Fréttablaðið - 18.11.2016, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 18.11.2016, Blaðsíða 46
Listakonan Auður Ómarsdóttir opnar í dag sýninguna From the Front to the Beginning í Gallery Port. Þar sýnir Auður ný verk í mis- munandi miðlum sem eru innblásin af dvöl hennar í Þýskalandi síðastliðna mánuði. Verkin fjalla um „endurtekningu upphafsins í ástum og sorgum. Hið stöðuga fall og enduruppbyggingu veraldar- innar séð út frá sjónarhorni tvíhyggju.“ „Þetta eru verk í blönduðum miðlum; málverk, teikningar og smáskúlptúrar. Þetta er allt unnið út frá skissubók, sem ég mun sýna, sem eru teikningar sem ég gerði á tíu dögum í Berlín. Eða þetta er innblásið frá því og síðustu mánuðum sem ég eyddi í Þýskalandi. Þetta er allt sjálfsævisögulegt, í raun úrvinnsla á síðustu mánuðum sett fram á mismunandi hátt með texta og myndum. Skissubókin er grunnur eða „blue print“ af því sem kom, hálf- gerður byrjunarpunktur og síðan bættust við fleiri verk út frá per- sónulegum upplifunum sem tengjast þessu öllu. Fyrsta í aðventu verður svo lokahóf sýningarinnar og þar verða fleiri listamenn með gjörninga og fleira. Þetta verður lokahnykkur sýningarinnar en upphaf dagskrár hjá Porti sem verður alla aðventudagana; aðventudagskrá Gallery Port,“ segir Auður Ómars- dóttir. Þetta er hennar þriðja einkasýning, en hún hefur þó tekið þátt í fjölda samsýninga eftir að hún útskrifaðist úr Listaháskól- anum árið 2013. stefanthor@frettabladid.is Verk unnin út frá nokkrum dögum í Berlín Auður Ómarsdóttir opnar sína þriðju einkasýningu í dag í Gallery Port. Á sýningunni kennir ýmissa grasa: málverka, teikninga og skúlptúra auk þess sem hún sýnir skissu- bókina sem verkin spretta öll út úr en hún var unnin í Berlín á tíu dögum. Auður Ómarsdóttir sýnir alls kyns verk á sinni þriðju einkasýn- ingu sem verður opnuð í dag í Gallery Port. FréttAblAðið/GVA Okkar ástkæra móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður Eiríksdóttir frá Ásgarði í Grímsnesi, lést á Sólvangi í Hafnarfirði 15. nóvember sl. Útför verður gerð frá Selfosskirkju miðvikudaginn 23. nóvember klukkan 13.00. Eygló Lilja Ásmundsdóttir Hermann Brynjólfsson Gunnar Ásmundsson Eiríkur Ásmundsson Guðmundur Ásmundsson Helga Guðlaugsdóttir Margrét Ásmundsdóttir Áslaug Ásmundsdóttir Björn Sigurðsson Kjartan Már Ásmundsson Perla Svansdóttir barnabörn og langömmubörn. Yndislega og sérstaka mamma okkar, hin norskættaða Karí Karólína Eiríksdóttir Lund Hansen Kleppsvegi 142, kvaddi þetta líf að morgni 16. nóvember sl. á Landspítalanum við Hringbraut, umvafin sínum nánustu ástvinum. Leið hennar liggur nú að vötnum þar sem hún má næðis njóta. Jarðarförin verður tilkynnt síðar. Edda D. Sigurðardóttir Sigurður K. Kolbeinsson Birna K. Sigurðardóttir Erlingur Hjaltested Ellisif A. Sigurðardóttir Hafliði Ragnarsson Sunna M. Sigurðardóttir Davíð Ö. Vignisson ömmu- og langömmubörn. Eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, Sólveig Aðalbjörg Sveinsdóttir kennari frá Víkingavatni, lést á heimili sínu 15. nóvember. Útför fer fram frá Háteigskirkju föstudaginn 25. nóvember kl. 15.00. Þeim, sem vilja minnast hennar er bent á MND-félagið. Ágúst H. Bjarnason Hákon Ágústsson Þóra Kristín Bjarnadóttir Björn Víkingur Ágústsson Vigdís Tinna Hákonardóttir Sólveig Freyja Hákonardóttir Hjartkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, stjúpmóðir, systir, mágkona, amma og langamma, J. Sigríður Elentínusdóttir Ásbraut 15, 200 Kópavogi, lést á LSH í Fossvogi mánudaginn 14. nóvember. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 24. nóvember kl. 13. Haukur Reynir Ísaksson Sigurður Sverrir Witt Rachel Parker Witt Ingunn Hildur Hauksdóttir Þröstur Þorbjörnsson Svanhildur Elentínusdóttir Einar Hjaltested Margeir Elentínusson barnabörn og barnabarnabarn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður, lést á Landspítalanum 11. nóvember. Útförin fer fram miðvikudaginn 23. nóvember kl. 13.00 frá Hallgrímskirkju. Gunnhildur Pálsdóttir Trausti Baldursson Dufþakur Pálsson Hörn Gissurardóttir Sylvía Pálsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, Ragnheiður Eyjólfsdóttir Teigagerði 10, lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ, þriðjudaginn 8. nóvember sl. Útförin fer fram frá Seljakirkju, mánudaginn 21. nóvember kl. 15.00. Fyrir hönd aðstandenda, Eyjólfur Bjarnason Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Jónína Björg Halldórsdóttir hjúkrunarfræðingur, til heimilis á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, sem lést 12. nóvember sl., verður jarðsungin frá Akraneskirkju þriðjudaginn 22. nóvember kl. 13. Halldór U. Snjólaugsson Jónína G. Óskarsdóttir Ástþór A. Snjólaugsson Katrín E. Snjólaugsdóttir Jón Guðmundsson Ásberg, Auðunn, Snjólaugur Ingi, Jónína Björg, Sonja Ósk, Ívar Hrafn, Ásta Sóley og Íris Petra Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Egill Friðbjörnsson lést á Vífilsstöðum 14. nóvember. Útförin fer fram frá Lindakirkju í Kópavogi þriðjudaginn 22. nóvember kl. 11. Guðlaug Þórðardóttir Ólöf Egilsdóttir Kåre Blaaflat Björn Þór Egilsson Hólmfríður Sigfúsdóttir Magnús Egilsson Berglind Ármannsdóttir Guðný Egilsdóttir Árni Þór Árnason barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur bróðir okkar, Sigtryggur Ingvarsson frá Skipum, Grænumörk 5, Selfossi, sem lést föstudaginn 11. nóvember sl., verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 19. nóvember kl. 15.00. Sigríður Ingvarsdóttir Ásdís Ingvarsdóttir Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Arndís Guðjónsdóttir frá Bíldudal, hjúkrunarheimilinu Eir, áður Brautarlandi 6, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Eir 14. nóvember. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 2. desember kl. 13.00. Guðjón Magnús Jónsson Sigríður Þorláksdóttir Margrét Katrín Jónsdóttir Hrönn Guðjónsdóttir Magnea Ólöf Guðjónsdóttir Halldór Kj. Björnsson Arndís Guðjónsdóttir Kristján Már Atlason Jón Þór Guðjónsson Eva Björg Torfadóttir Hrafn Eyjólfsson María Tómasdóttir Hrafnhildur Eyjólfsdóttir Halldór Ingi Hákonarson Jón Örn Eyjólfsson Særós Stefánsdóttir og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Þórunnar Gísladóttur Þangbakka 10. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki Líknardeildar Landspítalans fyrir hlýhug og einstaka umönnun. Gyða Kristinsdóttir Elísabet Jónsdóttir Magnús Sveinþórsson Ögmundur Jónsson Gísli Jónsson Júlíana Þorvaldsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Bjarndís Gunnarsdóttir verður jarðsungin frá Akraneskirkju föstudaginn 18. nóvember kl. 13.00. Rannveig Björg Jónsdóttir Jón Bjarni Jónsson Vilborg Viðarsdóttir Helena Bjarndís Bjarnadóttir Júlíus Daníelsson barnabörn og barnabarnabörn. 1 8 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U r34 T í m A m ó T ∙ F r É T T A b L A ð i ð tímamót 1 8 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 0 7 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 5 5 -4 3 1 4 1 B 5 5 -4 1 D 8 1 B 5 5 -4 0 9 C 1 B 5 5 -3 F 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.