Fréttablaðið - 18.11.2016, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 18.11.2016, Blaðsíða 36
Hjólabrettið er keypt í Denver. Þau létu ,,lasercutta“ kort af hverfinu sínu á það. litlu prinsessuna á heimilinu. Ann- ars stendur til að koma í smíði skenk undir sjónvarpið og bekk í anddyrið sem við erum búin að hanna. Svo við tækifæri langar okkur til þess að taka baðherberg- ið og skrifstofuna í gegn.“ Rebekka útskrifaðist sem arki- tekt fyrir rúmlega fjórum árum frá SCAD í Bandaríkjunum og starfar nú hjá Arkís arkitektum. „Á þessum fjórum árum hafa verk- efnin verið mjög fjölbreytt, allt frá heimilum, görðum og búðarrýmum yfir í skipulag, fjölbýli og stofnan- ir.“ Áhugi á fallegri hönnun hefur því fylgt henni lengi og hún er afar ánægð með þá vakningu sem hefur orðið hér á landi undanfarin ár. „Það eru margir íslenskir hönn- uðir að gera flotta hluti, hvort sem það er í fatahönnun, textílhönnun, arkitektúr eða einhverju öðru. Þó er ekki beint eitthvert eitt merki í uppáhaldi hjá mér, ekki enn að minnsta kosti.“ Humke inn á heimilið og þau eru strax í miklu uppáhaldi.“ Þegar byrjað er að skipuleggja heimilið segir Rebekka að gott sé að huga fyrst að því að skapa heild- rænt útlit, velja sér ákveðin efni og liti til að vinna með í grunn- inn og byggja svo ofan á það. „Svo er það að fylgja eigin sannfær- ingu og gera heimilið sitt svolítið persónulegt. Þegar best verður á kosið getur maður skapað eitthvert ákveðið andrúmsloft eða stemn- ingu í rýminu. Annað mikilvægt atriði er það að hafa gott skipulag, þannig að hver hlutur eigi sér sinn stað. Fagurfræði og notagildi hald- ast alltaf í hendur.“ Næg verkefni fram undan Þrátt fyrir glæsilegt heimili eru alltaf næg verkefni á listanum að sögn Rebekku. Ef svo væri ekki myndi hún líklegast missa vitið. „Ég er ein af þeim sem þurfa allt- af að hafa eitthvað fyrir stafni. Næsta verkefni er að smíða stórt dúkkuhús á hjólum í jólagjöf fyrir Innskot í eldhúskróknum inniheldur m.a. fallega vasa frá CB2. Í borðstofunni eru Bell lamp ljós frá Normann Copenhagen sem voru keypt í Epal. Fallega litfagra málverkið á veggnum er eftir vin þeirra hjóna, Andrew Humke listmálara, sem útskrifaðist líka frá SCAD eins og Rebekka. SKVÍSAÐU ÞIG UPP FYRIR SUMARIÐ STÆRÐIR 14-28 Stærðir 14-28 eða 42-56 Fákafeni 9, 108 RVK Sími 581-1552 | www.curvy.is SKOÐAÐU ÚRVALIÐ EÐA PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS Afgreiðslutímar í verslun okkar að Fákafeni 9 Alla virka daga frá kl.11-18 Laugardaga frá kl. 11-16 1 8 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U r6 F ó l k ∙ k y n n i n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F S S T í l l 1 8 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 0 7 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 5 5 -0 7 D 4 1 B 5 5 -0 6 9 8 1 B 5 5 -0 5 5 C 1 B 5 5 -0 4 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.