Fréttablaðið - 18.11.2016, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 18.11.2016, Blaðsíða 56
Hvað? Hvenær? Hvar? Föstudagur hvar@frettabladid.is 18. nóvEmbEr 2016 Tónlist Hvað? Af fingrum fram – Páll Óskar Hvenær? 20.30 Hvar? Salurinn í Kópavogi Þegar Páll Óskar og Jón Ólafsson hittast þá gerast galdrar. Tónleikar þeirra eru blanda af frábærri tón- list og uppistandi og áhorfendur þurfa að vera búnir að styrkja hláturvöðvana allverulega áður en þeir mæta á spjalltónleika þeirra félaga sem eru löngu orðnir árlegir. Lögin hans Palla og allar sögunar munu gleðja viðstadda, svo mikið er víst. Forsöluverð er 3.900 kr. en fullt miðaverð er 4.500 kr. Hvað? Live band – Böddi’s Solo Project Hvenær? 22.00 Hvar? Hressingarskálinn Hvað? Júníus Meyvant Hvenær? 22.00 Hvar? Hljómahöllin Júníus Meyvant heldur veglega tónleika ásamt hljómsveit sinni og blástursveit í Bergi þann 18. nóv- ember en hann gaf nýverið út sína fyrstu breiðskífu í sumar sem ber nafnið Floating Harmonies. Árið 2014 var árið sem Júníus hljómaði fyrst í eyrum landsmanna og gerð- ist það þegar hann sendi frá sér sína fyrstu smáskífu, Color Decay. Júníus kom sá og sigraði á Íslensku tónlistarverðlaununum 2014 og fór frá athöfninni með tvenn verðlaun fyrir besta lag ársins og sem bjartasta vonin. Árið 2015 var hann síðan aftur tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna, þá fyrir besta karlkyns söngvarann og besta lagið. Júníus hefur farið í talsvert af hljómleikaferðum undanfarin misseri, hann spilaði á Hróarskelduhátíðinni í sumar og nú síðast var hann á tónleikaferð um Evrópu í september þar sem uppselt var á flesta tónleikana. Hvað? Seventís Hvenær? 19.30 Hvar? Harpa Rokkkór Íslands er rúmlega eins árs gamall og fer heldur óhefð- bundnari leiðir en gengur og gerist í kórsöng. Kórinn skipa um 40 söngvarar sem flestir eiga það sameiginlegt að hafa yfir áratuga reynslu í popp-, rokk- og dægur- lagasöng. Útkoman er kraftmikill og algjörlega einstakur hljómur sem er klárlega nýr sinnar tegund- ar hér á landi og eitthvað sem vert er að kíkja á. Hvað? Foreign Land Hvenær? 21.00 Hvar? Café Rosenberg Það verður blásið í lúðrana þegar Foreign Land með Rakel Maríu og Eini heldur tónleika á Café Rosen- berg í kvöld. Mælt er með því að mæta tímanlega til að tryggja sér sæti. Aðgangseyrir er 2.000 kr. við innganginn. Hvað? Fóstbræður í eina öld – Stór- tónleikar Karlakórsins Fóstbræðra Hvenær? 20.00 Hvar? Harpa, Eldborg Stórtónleikar Karlakórsins Fóst- bræðra fara fram í Eldborg í kvöld. Stjórnandi kórsins er Árni Harðar- son. Fram koma ásamt kórnum: Fjórtán Fóstbræður, Gamlir Fóst- bræður, Benedikt Kristjánsson, Egill Ólafsson, Jakob Frímann Magnússon, Högni Egilsson, Stein- unn Birna Ragnarsdóttir, Kjartan Valdemarsson, Stórsveit Reykja- víkur og fjöldi annarra hljóðfæra- leikara. Umgjörð og sviðsetning: Helena Jónsdóttir. Verð aðgöngu- miða 7.900, 5.900 og 2.900 kr. Hvað? DJ Marteinn/Sura á Prikinu Hvenær? 21.00 Hvar? Prikið Hvað? Red Bull Music Academy presents: AUÐUR Hvenær? 21.00 Hvar? Húrra Tónlistarmaðurinn Auður lauk nýverið námi við Red Bull Music Academy í Montréal í Kanada. Hann var tekinn inn úr hópi rúm- lega 4.500 umsækjenda. Því er til- efni til að blása til veislu á Húrra. Fram koma tónlistarmenn sem hafa unnið með honum að undan- förnu. Uppákomur Hvað? Sagan í sögunni Hvenær? 12.00 Hvar? Bókasafn Kópavogs, Hamra- borg 6a, Kópavogi Hádegisfyrirlestur á aðalsafni Bókasafns Kópavogs í samvinnu við Iceland Noir glæpasagna- hátíðina. Hvað? Drag-Súgur: Eins árs afmælis- hátíð Hvenær? 20.00 Hvar? Gaukurinn Drag-framkomuhópurinn Drag- Súgur heldur upp á eins árs afmælis hátíð á Gauknum í kvöld. Boðið verður upp á VIP â meet and greet stemmingu áður en hefð- bundin dagskrá hefst. Þar verður fordrykkur, myndataka, grín, glens og glimrandi skemmtiatriði! Athug- ið, takmarkað magn af miðum í boði. 20 ára aldurstakmark. Sýningar Hvað? From the front to the beginn- ing Hvenær? 17.00 Hvar? Gallerý Port, Laugavegi Auður Ómarsdóttir opnar sýningu þar sem hún sýnir ný verk í mis- munandi miðlum sem eru inn- blásin af dvöl hennar í Þýskalandi síðastliðna mánuði. Verkin fjalla um endurtekningu upphafsins í ástum og sorgum. Hið stöðuga fall og enduruppbyggingu ver- aldarinnar séð út frá sjónarhorni tvíhyggju. Þar má sjá hörunds- flúraðan fjaðursnák og ljósmynd. Sorrý bréf. Málverk tileinkað vini. Broskalla og skissubók unna á tíu dögum í september. Fundir Hvað? Kynningarfyrirlestur – Andri S. Björnsson, prófessor við heilbrigðis- vísindasvið Hvenær? 15.00 Hvar? Háskóli Íslands, Askja stofa 132 Á heilbrigðisvísindasviði er haldið upp á framgang eða ráðningu nýrra prófessora með sérstökum kynn- ingarfyrirlestri. Athafnirnar hefjast með stuttu yfirliti yfir helstu störf viðkomandi prófessors, en svo tekur hann sjálfur við og flytur erindi um störf sín og framtíðar- sýn í kennslu og rannsóknum. Í lok athafnarinnar gefst svo tækifæri til þess að spjalla og gleðjast með hinum nýja prófessor. Tilgangur kynningarfyrirlestranna er að vekja athygli á hinum nýja prófessor, störfum hans og áherslum, ekki síst til þess að auka tengsl og samstarf innan skólans, en einnig til þess að hefja prófessorsstarfið til veg- semdar. Allir velkomnir! Hvað? Málþing um söfn og ferða- þjónustu Hvenær? 13.00 Hvar? Safnahúsið á Hverfisgötu Safnaráð, Íslandsstofa, Samband íslenskra sveitarfélaga og Þjóð- minjasafnið standa að málþingi um söfn og ferðaþjónustu föstudaginn 18. nóvember nk. kl. 13-16 í Safna- húsinu við Hverfisgötu Hvað? Námsbraut í upplýsingafræði 60 ára Hvenær? 09.00 Hvar? Þjóðarbókhlaðan Námsbraut í upplýsingafræði verð- ur 60 ára háskólaárið 2016-2017. Þeim tímamótum verður fagnað með veglegri ráðstefnu sem haldin verður í fyrirlestrasal Þjóðarbók- hlöðunnar í dag. Hvað? Uppgjör við kosningabaráttuna Hvenær? 12.00 Hvar? Háskóli Íslands, Lögberg stofa 101 Félag stjórnmálafræðinga stendur fyrir, í samstarfi við Stofnun stjórn- sýslufræða og stjórnmála, hádegis- fundi undir yfirskriftinni „Uppgjör við kosningabaráttuna“. Með inn- legg í panel verða þau Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmála- fræði, Þórunn Elísabet Bogadóttir, aðstoðarritstjóri Kjarnans, Andrés Jónsson, almannatengill og fram- kvæmdastjóri Góðra samskipta, og Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði. Þau munu fara yfir spurningar á borð við hvað, ef eitthvað, var óvanalegt við þessa kosningabaráttu, hefur fjöldi flokka í framboði áhrif á hvort vísir að blokkamyndun flokka myndist og hverjum gagnast neikvæð kosn- ingabarátta. Páll Óskar Hjálmtýsson og Jón Ólafsson spila af fingrum fram í Kópavoginum í kvöld. Stuð og fjör. LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar FANTASTIC BEASTS 3D 6, 9 FLÖSKUSKEYTI FRÁ P 5, 8, 10.25 HACKSAW RIDGE 8, 10.45 TRÖLL 2D ÍSL.TAL 4 BRIDGET JONES’S BABY 5 Miðasala og nánari upplýsingar TILBOÐ KL. 5 ÁLFABAKKA FANTASTIC BEASTS 3D KL. 5 - 8 - 10:45 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 4 - 5 - 7 - 10 FANTASTIC BEASTS 2D VIP KL. 5 - 8 - 10:45 THE ACCOUNTANT KL. 8 - 10:40 SJÖUNDI DVERGURINN ÍSLTAL KL. 4 DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 - 8 - 10:45 JACK REACHER 2 KL. 10:45 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 KEFLAVÍK FANTASTIC BEASTS 3D KL. 8 - 10:45 THE LIGHT BETWEEN OCEANS KL. 8 THE ACCOUNTANT KL. 10:45 DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 AKUREYRI FANTASTIC BEASTS 3D KL. 5:15 - 8 - 10:45 THE LIGHT BETWEEN OCEANS KL. 8 THE ACCOUNTANT KL. 10:45 DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 FANTASTIC BEASTS 3D KL. 5 - 6 - 8 - 10:45 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 9 THE LIGHT BETWEEN OCEANS KL. 5:20 - 8 - 10:40 DOCTOR STRANGE 3D KL. 11:45 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI EGILSHÖLL FANTASTIC BEASTS 3D KL. 8 - 10 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 5:10 - 7 - 10:40 THE LIGHT BETWEEN OCEANS KL. 5:10 THE ACCOUNTANT KL. 8 - 10:40 DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 - 8 - 10:30 Byggð á samnefndri metsölubók ENTERTAINMENT WEEKLY  OBSERVER  RACHEL WEISZ MICHAEL FASSBENDER ALICIA VIKANDER ENTERTAINMENT WEEKLY  THE WRAP “FLAT OUT COOL”  EMPIRE  TILDA SWINTON BENEDICT CUMBERBATCH CHIWETEL EJIOFOR LOS ANGELES TIMES  CHICAGO SUN TIMES  THE GUARDIAN  HOLLYWOOD REPORTER  Stórkostleg og töfrandi fjölskylduskemmtun. Frá J.K. Rowling, höfundi Harry Potter. 88% 8.3 Sýningartímar og miðasala á smarabio.is Upplýsingar um kvikmyndir og sýningartíma eru á smarabio.is HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Baskavígin 18:00 Brotið 18:00 Innsæi / The Sea Within 18:00 Top Gun 20:00 Gimme Danger 20:00 Edvard Munch: Exhibition On Screen 20:00 Slack Bay 22:30 Child Eater 22:15 Svarta gengið 22:00 1 8 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U r44 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð 1 8 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 0 7 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 5 5 -0 2 E 4 1 B 5 5 -0 1 A 8 1 B 5 5 -0 0 6 C 1 B 5 4 -F F 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.