Fréttablaðið - 18.11.2016, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 18.11.2016, Blaðsíða 34
Hillurnar heita Montana og eru frá Epal. Myndirnar eru ljósmyndir frá ferðalagi okkar um Kaliforníu. Rjúpan ofan á hillunum er eftir afa minn, Sigurð Arnórsson leir- kerasmið. FagurFræði og notagildi í eitt Jarðlitir og náttúruleg efni eru ríkjandi á fallegu heimili arkitektaparsins Rebekku Jónsdóttur og Ellerts Hreinssonar. Stíll heimilisins er mínímalískur, hrár og persónulegur, en mörg falleg húsgögn, innanstokksmunir og persónuleg listaverk prýða heimili þeirra. Arkitektaparið Rebekka Péturs- dóttir og Ellert Hreinsson búa í gullfallegri íbúð í Hlíðunum í Reykjavík. Þau hafa lagt mikla vinnu í að útbúa sér fallegt og persónulegt heimili en Rebekka lýsir stíl þess sem minímalísk- um, hráum og persónulegum. „Hér eru jarðlitir og náttúruleg efni ríkjandi í bland við nóg af plöntum. Við erum bæði nokk- uð samstíga í hönnun heimilis- ins, tökum stóru ákvarðanirnar saman en Ellert leyfir mér alfar- ið að sjá um þessa litlu hluti og útstillingar.“ Mörg falleg húsgögn, innan- stokksmunir og listaverk prýða heimili þeirra en í mestu uppá- haldi hjá Rebekku eru þó per- sónulegir hlutir. „Ég held mest upp á keramikhluti eftir afa minn heitinn, Sigurð Arnórsson, og listaverk eftir tengdaföður minn, Hrein Jónasson. Svo erum við nýbúin að kaupa okkur tvö lista- verk eftir vin okkar Andrew Listaverkið er eftir tengda- pabba, Hrein Jónasson. Stólarnir heita Afterroom chair og koma frá Menu. Ljósið er Unfold lamp frá Muuto. Flotuð borðplata ásamt hillum frá Ikea. Legubekkurinn er í miklu uppáhaldi og var keyptur í Ilva. Ljósið heitir Parantesi og er frá FLOS. Sófinn og hægindastóllinn koma bæði frá versluninni Willamia. Ljósið er 365 lamp og fæst í Lumex. Fallegur náttborðslampinn er frá Muuto og var keyptur í Epal.Arkitektahjónin Ellert Hreinsson og Rebekka Jónsdóttir í notalegum eldhúskróknum þar sem málin eru oft rædd yfir kaffibolla. MyndIR/EyþóR 1 8 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U r4 F ó l k ∙ k y n n i n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F S S T í l l 1 8 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 5 5 -1 B 9 4 1 B 5 5 -1 A 5 8 1 B 5 5 -1 9 1 C 1 B 5 5 -1 7 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.