Fréttablaðið - 18.11.2016, Side 34
Hillurnar heita
Montana og eru
frá Epal.
Myndirnar eru
ljósmyndir frá
ferðalagi okkar
um Kaliforníu.
Rjúpan ofan á
hillunum er eftir
afa minn, Sigurð
Arnórsson leir-
kerasmið.
FagurFræði og
notagildi í eitt
Jarðlitir og náttúruleg efni eru ríkjandi á fallegu heimili
arkitektaparsins Rebekku Jónsdóttur og Ellerts
Hreinssonar. Stíll heimilisins er mínímalískur, hrár og
persónulegur, en mörg falleg húsgögn, innanstokksmunir
og persónuleg listaverk prýða heimili þeirra.
Arkitektaparið Rebekka Péturs-
dóttir og Ellert Hreinsson búa
í gullfallegri íbúð í Hlíðunum í
Reykjavík. Þau hafa lagt mikla
vinnu í að útbúa sér fallegt og
persónulegt heimili en Rebekka
lýsir stíl þess sem minímalísk-
um, hráum og persónulegum.
„Hér eru jarðlitir og náttúruleg
efni ríkjandi í bland við nóg af
plöntum. Við erum bæði nokk-
uð samstíga í hönnun heimilis-
ins, tökum stóru ákvarðanirnar
saman en Ellert leyfir mér alfar-
ið að sjá um þessa litlu hluti og
útstillingar.“
Mörg falleg húsgögn, innan-
stokksmunir og listaverk prýða
heimili þeirra en í mestu uppá-
haldi hjá Rebekku eru þó per-
sónulegir hlutir. „Ég held mest
upp á keramikhluti eftir afa minn
heitinn, Sigurð Arnórsson, og
listaverk eftir tengdaföður minn,
Hrein Jónasson. Svo erum við
nýbúin að kaupa okkur tvö lista-
verk eftir vin okkar Andrew
Listaverkið er
eftir tengda-
pabba, Hrein
Jónasson.
Stólarnir heita
Afterroom chair
og koma frá
Menu.
Ljósið er Unfold
lamp frá Muuto.
Flotuð borðplata
ásamt hillum frá
Ikea.
Legubekkurinn er í miklu uppáhaldi
og var keyptur í Ilva. Ljósið heitir
Parantesi og er frá FLOS.
Sófinn og hægindastóllinn koma bæði frá versluninni Willamia. Ljósið er 365 lamp og fæst í Lumex.
Fallegur náttborðslampinn er frá Muuto og var keyptur í Epal.Arkitektahjónin Ellert Hreinsson og Rebekka Jónsdóttir í notalegum eldhúskróknum þar sem málin eru oft rædd yfir kaffibolla. MyndIR/EyþóR
1 8 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U r4 F ó l k ∙ k y n n i n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F S S T í l l
1
8
-1
1
-2
0
1
6
0
4
:2
9
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
5
5
-1
B
9
4
1
B
5
5
-1
A
5
8
1
B
5
5
-1
9
1
C
1
B
5
5
-1
7
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
7
2
s
_
1
7
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K