Fréttablaðið - 18.11.2016, Síða 36
Hjólabrettið er keypt í Denver. Þau létu ,,lasercutta“ kort af hverfinu sínu á það.
litlu prinsessuna á heimilinu. Ann-
ars stendur til að koma í smíði
skenk undir sjónvarpið og bekk
í anddyrið sem við erum búin að
hanna. Svo við tækifæri langar
okkur til þess að taka baðherberg-
ið og skrifstofuna í gegn.“
Rebekka útskrifaðist sem arki-
tekt fyrir rúmlega fjórum árum
frá SCAD í Bandaríkjunum og
starfar nú hjá Arkís arkitektum.
„Á þessum fjórum árum hafa verk-
efnin verið mjög fjölbreytt, allt frá
heimilum, görðum og búðarrýmum
yfir í skipulag, fjölbýli og stofnan-
ir.“ Áhugi á fallegri hönnun hefur
því fylgt henni lengi og hún er
afar ánægð með þá vakningu sem
hefur orðið hér á landi undanfarin
ár. „Það eru margir íslenskir hönn-
uðir að gera flotta hluti, hvort sem
það er í fatahönnun, textílhönnun,
arkitektúr eða einhverju öðru. Þó
er ekki beint eitthvert eitt merki
í uppáhaldi hjá mér, ekki enn að
minnsta kosti.“
Humke inn á heimilið og þau eru
strax í miklu uppáhaldi.“
Þegar byrjað er að skipuleggja
heimilið segir Rebekka að gott sé
að huga fyrst að því að skapa heild-
rænt útlit, velja sér ákveðin efni
og liti til að vinna með í grunn-
inn og byggja svo ofan á það. „Svo
er það að fylgja eigin sannfær-
ingu og gera heimilið sitt svolítið
persónulegt. Þegar best verður á
kosið getur maður skapað eitthvert
ákveðið andrúmsloft eða stemn-
ingu í rýminu. Annað mikilvægt
atriði er það að hafa gott skipulag,
þannig að hver hlutur eigi sér sinn
stað. Fagurfræði og notagildi hald-
ast alltaf í hendur.“
Næg verkefni fram undan
Þrátt fyrir glæsilegt heimili eru
alltaf næg verkefni á listanum að
sögn Rebekku. Ef svo væri ekki
myndi hún líklegast missa vitið.
„Ég er ein af þeim sem þurfa allt-
af að hafa eitthvað fyrir stafni.
Næsta verkefni er að smíða stórt
dúkkuhús á hjólum í jólagjöf fyrir
Innskot í eldhúskróknum inniheldur m.a. fallega vasa frá CB2.
Í borðstofunni eru Bell lamp ljós frá Normann Copenhagen sem voru keypt í Epal. Fallega litfagra málverkið á veggnum er eftir
vin þeirra hjóna, Andrew Humke listmálara, sem útskrifaðist líka frá SCAD eins og Rebekka.
SKVÍSAÐU ÞIG UPP
FYRIR SUMARIÐ
STÆRÐIR 14-28
Stærðir 14-28 eða 42-56
Fákafeni 9, 108 RVK
Sími 581-1552 | www.curvy.is
SKOÐAÐU ÚRVALIÐ EÐA PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS
Afgreiðslutímar í verslun okkar að Fákafeni 9
Alla virka daga frá kl.11-18
Laugardaga frá kl. 11-16
1 8 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U r6 F ó l k ∙ k y n n i n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F S S T í l l
1
8
-1
1
-2
0
1
6
0
4
:2
9
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
5
5
-0
7
D
4
1
B
5
5
-0
6
9
8
1
B
5
5
-0
5
5
C
1
B
5
5
-0
4
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
7
2
s
_
1
7
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K