Fréttablaðið - 07.10.2016, Síða 1

Fréttablaðið - 07.10.2016, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 3 7 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 7 . o k t ó b e r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Þórlindur Kjartansson og vitsmunaleg heilsurækt. 17 2 sérblöð l Fólk l jólahlaðborð *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Siggu Kling Stjörnuspá KRINGLUKAST 6.-10. OKTÓBER OPIÐ LAUGARDAG 10-18 OPIÐ SUNNUDAG 13-18 NÝJAR VÖRUR Á AFSLÆTTI Forystumenn Alþýðufylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Dögunar og VG eru sammála um að heilbrigðismálin séu eitt stærsta kosningamálið. Sjúklingar eigi ekki að greiða fyrir þjónustuna. Þeir ræða einnig bankakerfið, lífeyrisjóði og fleira. ➛12 Fjórir formenn vilja að sjúklingar borgi minna Föstudagsviðtalið Fréttablaðið/ernir FlóttaMenn Hælisleitandi sem Útlendingastofnun sendi á mið- vikudag til Noregs var kominn aftur til Íslands um kvöldið. Toshiki Toma, prestur innflytj- enda, segir manninn, sem er 24 ára og frá Norður-Afríku, hafa þroska á við lítið barn. „Hann á erfitt með að skilja og er oft eins og lítið barn. Það þarf að passa vel upp á hann,“ segir Toshiki aðspurður um hagi hælisleitandans sem sendi Toshiki þessi skilaboð á miðvikudagskvöld: „Hæ, Toma. Noregur sendi mig aftur til Íslands. Ég er mjög glaður!“ Þegar Fréttablaðið leitaði svara hjá Útlendingastofnun þekktu starfsmenn þar ekki nýjustu þróun í málinu. Samkvæmt svörum stofnunarinnar eru hælisleitendur sendir úr landi ef beiðni þeirra er hafnað eða ef þeir draga hana til baka. Hælisleitandinn mun hafa búið í fjögur ár í Noregi við erfiðan kost er hann kom til Íslands í fyrrasumar. Nú, rúmu ári síðar, í kjölfar þess að máli hans var lokið fyrir íslenskum stjórnvöldum, var honum vísað úr landi. Manninum var fylgt úr landi af stoðdeild embættis ríkislögreglu- stjóra sem annast framkvæmd slíkra mála. Hælisleitandinn dvelur núna í gistiskýli Útlendingastofnunar við Bæjarhraun í Hafnarfirði. – þh Þroskaskertum manni kastað milli landa Hæ, Toma. Noregur sendi mig aftur til Íslands. Ég er mjög glaður! Hælisleitandi frá Afríku Fótbolti „Við tökum sigrinum fagn- andi,“ sagði Alfreð Finnbogason, sem tryggði íslenska landsliðinu drama- tískan og ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heima- leik liðsins í undankeppni HM 2018. Sigurmarkið kom á fjórðu mínútu í upp- bótartíma og var afar umdeilt. Þjálfari finnska liðsins tal- aði um hneyksli. - tom / sjá síðu 18 Ótrúlegur sigur eftir taugastríð 0 7 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A D 6 -5 1 B 0 1 A D 6 -5 0 7 4 1 A D 6 -4 F 3 8 1 A D 6 -4 D F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.