Fréttablaðið - 07.10.2016, Blaðsíða 38
| SMÁAUGLÝSINGAR | 7. október 2016 FÖSTUDAGUR12
Bókhald
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð
á sanngjörnu verði. Bókhald og
þjónusta ehf. Sími 511 2930.
Málarar
Húsamálari getur tekið að sér verkefni
hvar sem er. Tilboð eða tímavinna. S.
779-2965
Getum bætt við okkur inni- og
útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og
góð umgengni. Tilboð eða tímavinna.
Lítið Mál ehf. Sigurður 896-5758.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór
bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels.
S. 894 4560 www.flytja.is flytja@
flytja.is
Húsaviðhald
SMIðSkRAFTUR eHF.
NÝSMíðI oG vIðHALD.
Getum bætt við okkur verkefnum
gipsvinna, parketlagnir og allt
almennt viðhald.
Uppl. í s. 663 3944 Ingi
smidskraftur@gmail.com
Tek að mér allt alm. viðhald húsa, s.s.
málun, múrun, flísa- & parketlagnir og
trésmíði. S. 616 1569
Rafvirkjun
RAFLAGNIR, DyRASíMAR.
S. 663 0746.
Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti.
Straumblik ehf. Löggiltur Rafverktaki.
straumblik@gmail.com
RAFLAGNIR oG
DyRASíMAkeRFI S. 896 6025
Tilboð dyrasímakerfi, töfluskipti.
Löggildur rafverktaki. rafneisti@
simnet.is
KEYPT
& SELT
Óskast keypt
kAUPUM GULL -
JÓN & ÓSkAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
STAðGReIðUM oG LÁNUM
úT Á: GULL, DeMANTA,
vÖNDUð úR oG MÁLveRk!
Hringar, hálsmen, armbönd,
Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér
að kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið mán - fös 11-16,
Kringlan - 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 782 8800
vélar og verkfæri
HEILSA
Nudd
TANTRA NUDD
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með
Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir
pör, konur og karla. S. 698 8301 www.
tantratemple.is
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
TIL LeIGU Á NÝBÝLAveGI
150 fm verslunar og lager
húsnæði
430 fm atvinnuhúsnæði
285 fm Kistumelur 14
Hafsteinn 690 3031
TIL LeIGU NÝLeGT
285 - 1.000 FM
ATvINNUHúSNæðI í
ReykJAvík
285 fm bil með allt að 9 m
lofthæð, stórar innkeyrsludyr, góð
malbikuð lóð, og greið aðkoma.
Nánari upplýsingar veitir
Sverrir í s. 661 7000
Geymsluhúsnæði
www.BUSLoDAGeyMSLA.IS
Búslóðageymsla Olivers frá 3000 kr
mán. Langtímasamningur í boði. S.
567 4046 & 892 0808.
www.GeyMSLAeITT.IS
FyRSTI MÁNUðUR FRíR!
á minna en 7 m2. Ódýrt eftir það. S:
564-6500
GeyMSLUR.IS
SíMI 555-3464
Suma hluti er betra að geyma.
Geymslur fyrir dánarbúið, allt að 20%
afsláttur. www.geymslur.is
ATVINNA
Atvinna í boði
eNeRGIA veITINGAHúS
SMÁRALIND
Vantar gott og duglegt fólk í sal
og á kaffibar, þarf að geta byrjað
strax. Vinnutími umsemjanlegur
en um 100% starf er að ræða.
Umsóknir sendist á
energia@energia.is
Atvinna óskast
Traust fyrirtæki óskar eftir smiðum
og/eða undirverktökum í fjölbreytt
starf. Reliable construction company
is looking for cunstruction workers
or employees. Sími/info:7733376.
Mail:frikkisol@gmail.com
Hamraborg 11 • 200 Kópavogur • Sími 554 2166 • www.catalina.is
“Best geymda leyndarmál Kópavogs”
Heimilismatur í hádeginu virka daga • Eldhúsið opið alladaga til kl. 21:00 • Boltatilboð • Snyrtilegur klæðnaður áskilinn
Hljómsveitin Klettar
Rúnar Þór, Rúnar Vilbergs,
Björgvin Gísla og Siggi Árna
spila í kvöld.
Allir v
elkom
nir
Undankeppni
HM 2018
Lækjargata 10 og 12, Vonarstræti 4-4b og Skólabrú 2
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 21. september 2016 og borgarráði Reykjavíkur þann 29. september 2016
var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi vegna Lækjargötu 10 og 12, Vonarstræti 4-4b og Skólabrú
2. Í breytingunni felst m.a. að dregið er lítillega úr byggingarmagni ofanjarðar, húshlutar ívið grennri, byggingarreitur
jarðhæðar minnkaður og garðrými í porti stækkað. Byggingarhlutar næst Lækjargötu 10 og Vonarstræti 4 lækkaðir
um eina hæð en byggingarhluti næst Kirkjutorgi 6 hækkaður. Sett eru skilyrði um uppbrot útveggjar að Lækjargötu í 4
einingar og gerð er grein fyrir varðveislu og frágangi fornminja. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillagan liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 - 16:15, frá
7. október 2016 til og með 18. nóvember 2016. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðunni, www.reykjavik.is, undir
skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og
athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega, til umhverfis - og skipulagssviðs, b.t. skipulagsfulltrúa, eða
á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 18. nóvember 2016. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir
innsendar athugasemdir með tölvupósti.
Reykjavík 7. október 2016
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Skrifstofa bo ga stjóra
Skrifstofa borgarstjóra
Borgarverkfræðingur
Borgarverkfræðingur
Hagdeild
Hagdeild
Dagvist barna
Dagvist barna
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Auglýsing um breytingu
á deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010,
er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík.
Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is
tilkynningar
skemmtanir
GEFÐU
VATN
gjofsemgefur.is
9O7 2OO3
Öll helstu tilþrifin og mörkin!
Skotheldur sportpakki sem þú færð bara í kvöldfréttum Stöðvar 2
0
7
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:3
8
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
D
6
-8
3
1
0
1
A
D
6
-8
1
D
4
1
A
D
6
-8
0
9
8
1
A
D
6
-7
F
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
5
6
s
_
6
_
1
0
_
2
0
1
6
C
M
Y
K