Fréttablaðið - 07.10.2016, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 07.10.2016, Blaðsíða 29
Jólin á veitinga­ staðnum Satt á Iceland air hótel Reykja­ vik Natura hefj­ ast 19. nóvem­ ber og verða a l lar helgar fram að jólum. „Jólahlaðborð­ in verða með skemmtilegu sniði þetta árið en þekktustu djassarar landsins munu leika sér með jólalögin undir borðhaldinu,“ segir Sigrún Þormóðsdóttir, veit­ ingastjóri Satt. Það eru þeir Óskar og Ómar Guðjónssynir ásamt Tóm­ asi R. sem sjá um spilamennskuna. „Þeir eru miklir matgæðingar og hafa gaman af því að vera með okkur í þessu auk þess sem bæði þeir og kokkarnir sækja innblást­ ur í matinn og stemninguna.“ Helgarbrönsinn og hádegishlað­ borðið á Satt fer einnig í jólaföt­ in á sama tíma. „Á laugardögum hljóma djassaðir jólatónar undir borðhaldi og frá fyrsta sunnudegi í aðventu og fram til jóla er ein­ stök fjölskyldustemning en heyrst hefur að jólasveinninn kíki þá inn á Satt,“ segir Sigrún glaðlega. Hún segir mikla ánægju hafa verið með jólin á Satt. „Margir hafa komið árlega og eiga jafnvel sitt fasta borð. Jólabrönsinn hefur líka náð miklum vinsældum og gaman að sjá heilu stórfjölskyld­ urnar koma í jólabröns í stað þess að halda jólaboð heima,“ segir Sig­ rún og bendir á að skötuhlaðborð­ ið verði að sjálfsögðu á sínum stað. Gestir deila jólakræsingum á borðum sínum og allir fara saddir heim. Hægt er að velja um marga gómsæta rétti á jólamatseðli Slippbarsins. Hjá okkur skapast jafnan mjög skemmtileg stemning á hverju borði. Við berum litla rétti á borðið sem fólk deilir með sér og því verður þetta eins og lítið jóla­ hlaðborð á hverju borði. Það virk­ ar mjög vel enda svo skemmtilegt að borða saman og hafa gaman. Við viljum bara eiga skemmti­ lega gleðileg jól með gestum og bjóða góðan mat og drykk,“ segir Árni Þór Jónsson, yfirmatreiðslu­ meistari Slippbarsins. Jólamatseði l l Sl ippbars ­ ins tekur gildi föstudagskvöld­ ið 25. nóvember og er alla daga fram að jólum. Jólahádegið hefst mánudaginn 28. nóvember frá kl. 11.30 til 14.00 alla virka daga fram að jólum. Jólabrönsinn hefst laugardaginn 26. nóvember frá kl. 12.00 til 15.00 allar helgar fram að jólum. Pantanir og fyrir­ spurnir sendist á slippbarinn@ icehotels.is eða í síma 560 8080. Slippbarinn er við Mýrargötu 2 og er með heimasíðuna www.slippbarinn.is Jólagleði á Slippbarnum Slippbarinn fer frekar óhefðbundnar leiðir um jólin sem endranær en þar reiða meistarakokkar fram metnaðarfullar og öðruvísi jólakræsingar sem bornar eru á hvert borð og gestir deila með sér. Jólamatseðillinn tekur gildi 25. nóvember. Árni Þór Jónsson, yfirmatreiðslumeist- ari Slippbarsins, segir að skemmtileg stemning skapist á staðnum fyrir jólin. Djössuð jólalög hljóma undir borðhaldinu á jólahlaðborðum Satt. Sigrún Þormóðsdóttir veitingastjóri Satt. Bragðsveifla á Satt í sönnum jólaanda Matreiðslumeistarar Satt munu í ár leika á klassíska jólahlaðborðið í takt við lifandi djasstónlist sem þekktustu djassarar landsins leika. Boðið er upp á jólahlaðborð föstudags- og laugardagskvöld, jólahlaðborð í hádeginu alla virka daga og hátíðarbröns um helgar. Jólahlaðborð Satt Jólahlaðborð á kvöldin, öll föstudags- og laugardagskvöld frá 19. nóvember fram að jólum. Verð 9.900 kr.* á mann og borðhald hefst kl. 19. Jólahlaðborð í hádegi alla virka daga frá og með 21. nóvember fram að jólum. Verð 4.900 kr.* á mann, borðhald kl. 11.30-14.00. Hátíðarbröns alla laugardaga og sunnudaga frá 19. nóvember fram að jólum. Verð 5.200 kr.* á mann, borðhald kl. 11.30-15.00. *Börn 6-12 ára greiða hálfvirði og 0-5 ára greiða ekkert. Tala frekar um Jólahlaðborðið, ekki hlaðborðin í flt þegar verið að tala um það eitt og sér. Finnst við vera endurtaka okkur með að segja frá barnas- temningunni og jólasveininn þarna í lokin þar sem við segjum það framar í textanum. Bæta þessu frekar við textann ( aðlaga þetta) þegar við tölum um þetta fyrst. Pantaðu borð tímanlega og fáðu nánari upplýsingar í síma: 444 4050 eða satt@sattrestaurant.is Viltu gera meira úr kvöldinu? Bók- aðu gistingu á Reykjavík Natura á www.icelandairhotels.is Kynningarblað Heiti Á SéRBlaði 7. október 2016 5 0 7 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 8 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A D 6 -6 F 5 0 1 A D 6 -6 E 1 4 1 A D 6 -6 C D 8 1 A D 6 -6 B 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.