Fréttablaðið - 07.10.2016, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 07.10.2016, Blaðsíða 36
Flestir hafa heyrt um nauðsyn þess að borða trefjar. Þær eru góðar fyrir meltinguna og trefjaríkt fæði getur einnig minnkað líkur á heila- blóðfalli og hjartasjúkdómum. Til að uppfylla daglega þörf lík- amans fyrir trefjar er sniðugt að bæta trefjaríkum hráefnum við það sem við erum vön að borða. Hér eru nokkrar góðar leiðir til þess. l Bætið hörfræjum við hafragraut, þeyting, jógúrt og í baksturinn. Tvær matskeiðar af hörfræjum innihalda 3,8 grömm af trefjum og auk þess skammt af Omega- 3 fitusýrum. l Chia-fræ innihalda heil 5,5 grömm af trefjum í hverri mat- skeið. Þegar þau komast í tæri við vökva blása þau út og verða að nokkurs konar geli sem gott er að nota til að þykkja þeytinga, búa til holla búðinga eða nota í stað eggja í kökum. l Spínat og gulrætur eru kannski ekki eins trefjarík og sumar aðrar grænmetistegundir en auðvelt er að bæta þeim í ýmsa rétti, svo sem í bananabrauð, eggjakökur og heimabakaða pitsubotna. Bætið trefjunum við matinn Margar konur finna fyrir því seinni part dags að förðunin er gufuð upp og baugar komnir undir augun. Það er gott að hressa aðeins upp á and- litið, sérstaklega ef maður ætlar í verslunarleiðangur eða hitta vin- konur eftir vinnu eða skóla. Gott er að hafa andlitssprey í töskunni og hyljara. Það frískar upp húð- ina. Sumir segja að með því að þvo andlitið með andlitsvatni að morgni, bera síðan dagkrem á húð- ina fyrir förðun, endist hún mun lengur. Notið baugahyljara undir augun áður en meikið er borið á. Það má endurtaka síðdegis og púðra létt yfir. Til þess að púðrið sjáist ekki er gott að vökva púður- svampinn smávegis. Síðan klappar maður létt yfir með fingrunum. Förðunin endist mun lengur Lindex hefur hafið sölu á Bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar renna til styrktar barátt- unni við brjóstakrabbamein. Á síðustu árum hefur Lindex unnið með alþjóð- legum hönnuðum á borð við Missoni, Matthew Williamsson og Jean Paul Gaultier, en nú í ár er það hönnunarteymi Lindex sem er ábyrgt fyrir línunni sem hefur fengið heitið Bleika línan. Bleika línan samanstendur af 19 mjúkum, prjón- uðum og ofnum flíkum og fylgihlutum í lita- pallettu haustsins, allt frá djúpum búrgúndí- rauðum lit í fölbleikan. Bleika armbandið mun einnig vera hluti af línunni en allur ágóði af sölu þess rennur til styrktar rannsóknum á brjósta- krabbameini. Armbandið, sem er framleitt úr leðri og málmi, er framleitt í Svíþjóð með um- hverfisvænum hætti. Nú þegar hefur Lindex á Íslandi, í krafti við- skiptavina sinna, safnað um fimm milljón- um króna til styrktar baráttunni og er þetta nú fimmta árið í röð sem félagið veitir baráttunni lið. Bleika línan í lindex af lesendum dagblaða* á höfuðborgarsvæðinu á aldursbilinu 18–49 ára lesa Fréttablaðið daglega. 91% Allt sem þú þarft ... *Fréttablaðið og Morgunblaðið. Lesa bara FBL 67% Lesa bæði FBL OG MBL 24% Lesa bara MBL 9% 7 . o k t ó b e r 2 0 1 6 F Ö S t U D A G U r10 F ó l k ∙ k y n n i n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F S S t í l l 0 7 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 8 F B 0 5 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A D 6 -9 6 D 0 1 A D 6 -9 5 9 4 1 A D 6 -9 4 5 8 1 A D 6 -9 3 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 5 6 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.