Fréttablaðið - 07.10.2016, Blaðsíða 32
Wilhelm Wessman (t.v.) og Gunnar
Steinn Pálsson ásamt eiginkonum.
Fyrstu hefðbundnu jólahlaðborð
in voru haldin hér á landi árið 1980
en sá sem átti frumkvæðið að þeim
var Wilhelm Wessman, þáver
andi aðstoðarhótelstjóri á Hótel
Sögu. Hann kynntist þessum sið í
lok áttunda áratugar síðustu aldar
í Kaupmannahöfn en þá var nánast
útilokað að fá borð á veitingahús
um þar í desember. Á meðan stóðu
öll veitingahús í Reykjavík nán
ast tóm frá lok nóvember og fram
á þorra.
Wilhelm fékk Gunnar Stein Páls
son markaðsmann í lið með sér og
í sameiningu markaðssettu þeir
jólahlaðborðið, m.a. með því að
senda öllum húsmæðrum á höfuð
borgarsvæðinu jólakort. Fyrirtæk
in bættust síðar við en þessi mikla
markaðssetning á upphafsárunum
átti vafalaust stærstan þátt í út
breiðslu jólahlaðborða hér á landi.
Fyrsta árið var jólahlaðborð
ið haldið á Grillinu og stóð yfir í tvo
daga. Viðtökurnar voru góðar og
ári síðar var byrjað viku fyrir jólin.
Fyrstu árin var boðið upp á hlað
borð að dönskum sið og meðal rétta
voru síld, graflax og reyktur lax,
svínasteik, reykt svínslæri, lifrar
kæfa með beikoni og sveppum,
ýmis salöt og ljúffengir eftir réttir.
Auk þess var boðið upp á þjóð
lega rétti á borð við hangikjöt, steikt
lambalæri auk sviða og grísasultu.
Jólahlaðborð á veitingastöð
um er danskur siður sem rekja má
til stríðsáranna 19401945. Þá var
allur matur skammtaður og erfitt
að fá hráefni til að laga hátíðarrétti.
Fjölskyldur og vinir, jafnvel heilu
hverfin, í Kaupmannahöfn hófu þá
að taka sig saman og slá í púkk.
Veitingahús var fengið að láni
undir fagnaðinn og öl og snafsar
keyptir af veitingamanninum. Eftir
stríð héldu veitingamenn í Dan
mörku þessum sið áfram og buðu
upp á jólahlaðborð í desember.
Fyrstu
jólahlaðborðin
Skrúður jólalegur um miðjan níunda
áratug síðustu aldar.
Fyrstu árin var boðið upp á girnileg
hlaðborð að dönskum sið.
Góð ráð við undirbúninG
l Við undirbúning jólahlaðborðs
er gott að hafa í huga að vera
ekki með of margar tegundir. Vel
skipulagt hlaðborð nokkurra rétta
sem fara vel saman er girnilegra
en ofhlaðið borð ólíkra rétta. Gott
er að fara eftir þessum ráðum
þegar gera á góða veislu.
l Hugsið út í það hvernig bragð
tegundir fara saman og forðist
árekstra ólíkra bragðtegunda. Fólk
á það til að hlaða á diskinn á hlað
borði þannig að réttir blandast.
l Veljið rétti í ólíkum litum og áferð
til að hlaðborðið fái girnilega fjöl
breytt útlit.
l Finnið hverjum rétti nægjanlegt
pláss á hlaðborðinu og verið búin
að finna út hvaða áhöld og leirtau
þarf fyrir alla réttina.
l Gerið eins mikið af veitingunum
og hægt er fyrirfram.
l Gott er að nota upphækkanir á
hlaðborðið til að það líti betur út.
Þá er einhverju, kassa, fati eða
öðru skellt á matarborðið, dúkur
settur ofan á og einn eða fleiri
réttir settir ofan á upphækkunina.
Jóla
seðill
Verbúð 11 – Lobster&Stuff
Verð í hádegi frá kl 11:30–kl 17 6.990 kr
Matseðill með sérvöldum vínum 13.490 kr
Verð frá kl 17 er 9.590 kr
Matseðill með sérvöldum vínum 16.990 kr.
Fordrykkur:
Sérvöld vín
Jólakokteill dagsins 2000 kr
Óáfengur jólakokteill dagsins 1000 kr
Hreindýracarpaccio
Bláber, mareneraðar perur, piparrót, sýrðar
rauðrófur, truffluolía og eplamayo
Humar og rjúpa
Tagliatelle, rjúpusoð og brennt rósmarín.
Hunangsristuð andarbringa
Appelsínusósa, blaðkál, kartöflupressa,
jarðskokkar, blaðlaukskrem og fennel
Panna Cotta
Hvíttsúkkulaði, kanilís og piparkökucrunch
Vinsamlegast athugið að þessi matseðill er
eingöngu afgreiddur fyrir allt borðið.
ólam
atseðillinn byrjar m
iðvikudaginn
23. nóvem
ber og er til jóla.
J
Jóla
seðill
Verbúð 11 – Lobster&Stuff
Verð í hádegi frá kl 11:30–kl 17 6.990 kr
Matseðill með sérvöldum vínum 13.490 kr
Verð frá kl 17 er 9.590 kr
Matseðill með sérvöldum vínum 16.990 kr.
Fordrykkur:
Sérvöld vín
Jólakokteill dagsins 2000 kr
Óáfengur jólakokteill dagsins 1000 kr
Hreindýracarpaccio
Bláber, mareneraðar perur, piparrót, sýrðar
rauðrófur, truffluolía og eplamayo
Humar og rjúpa
Tagliatelle, rjúpusoð og brennt rósmarín.
Hunangsristuð andarbringa
Appelsínusósa, blaðkál, kartöflupressa,
jarðskokkar, blaðlaukskrem og fennel
Panna Cotta
Hvíttsúkkulaði, kanilís og piparkökucrunch
Vinsamlegast athugið að þessi matseðill er
eingöngu afgreiddur fyrir allt borðið.
Verbúð 11 - Lobster & Stuff Restaurant
Geirsgötu 3, 101 Reykjavík
S: 552-0011 • www.verbud11.is
jólahlaðborð Kynningarblað
7. október 20168
0
7
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:3
8
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
D
6
-8
8
0
0
1
A
D
6
-8
6
C
4
1
A
D
6
-8
5
8
8
1
A
D
6
-8
4
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
5
6
s
_
6
_
1
0
_
2
0
1
6
C
M
Y
K