Fréttablaðið - 26.09.2016, Side 14

Fréttablaðið - 26.09.2016, Side 14
Granít var notað til blöndunar við kaólín á vinnustofunni. Leiðangurinn tók sýni sem síðan voru efnagreind hjá Ísor. Brynhildur segir leiðangurinn og leitina sjálfa að efnunum ekki síður mikilvæga en lokatilganginn. „Á endanum vonumst við til að standa uppi með stabíla uppskrift að íslensku postulíni sem hægt verður að nota til framleiðslu.“ Hún segir mikinn feng að fá jarðfræðing til liðs við verk­ efnið. „Snæ björn kemur með mikil­ væga sérþekkingu á efnasamsetn­ ingu steina, hvar vænlegast sé að leita efnanna og hvernig á að ganga um landið og fleira. Þar að auki hefur hann fullan skilning á þessu skapandi ferli og smellpassaði því inn í verkefnið,“ segir Brynhildur. Þrjú efni þarf til að búa til post­ ulín, kaólín, kvars og feldspat. Leiðangurinn sótti kaólín í kuln­ aða eldstöð, Bleikjuholt á Steina­ dalsheiði, sem að sögn Brynhildar er fræg fyrir þennan hvíta leir. Á vinnustofunni gerðu þau tilraunir með að blanda granít og granófýr saman við kaólínið í stað feldspats og kvars. „Við möluðum steinana niður í púður, hreinsuðum járnsteindir úr þeim og blönduðum við kaólín­ ið. Prufurnar lofa ótrúlega góðu, það er svo áhugavert að geta um­ breytt bergi og leir í annað efni eins og postulín. Það má auðveld­ lega gleyma sér í þessari veg­ ferð. Við höfum þegar gert nokkr­ ar brennslur en það er mikil vinna eftir. Við eigum eftir að sækja meira af efni og sýnum á fleiri stöðum og vinna í hlutföllum og brennslustigum. Á endanum von­ umst við til að standa uppi með stabíla uppskrift að íslensku postu­ líni sem hægt verður að nota til framleiðslu.“ Kaólín finnst í Bleikjuholti á Steinadalsheiði og þangað lagði þríeykið leið sína í sumar. mynd/BrynhiLdur PÁLSdóttir Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. ÚtGefandi: 365 miðLar | ÁByrGðarmaður: Svanur Valgeirsson umSjónarmenn efniS: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir, liljabjork@365.is, s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 SöLumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433 Skútuvogur 1H | 104 Reykjavík | S: 5858900 | www.jarngler.is Sjálfvirkur hurðaropnunarbúnaður fyrir húsfélög og fyrirtæki, ásamt uppsetningu og viðhaldi Hentar vel fyrir aðgengi hreyfihamlaðra. Greipur Gíslason, stjórnarformaður hönnunarmars. mynd/ViLheLm Greipur Gíslason, stjórnarformað­ ur HönnunarMars, segir okkur nánar frá því hvernig hann fylgist með hönnun á samfélagsmiðlum. Hvaða samfélagsmiðla notar þú helst til að skoða hönnun? Ég nota Instagram mest, mér finnst Facebook ekki henta í þetta og ég hef ekki tileinkað mér Pinterest nægilega vel en hyggst gera það. Mér finnst Insta gram hafa það sem þarf, aðalatrið­ ið er mynd og það er auðvelt að leita sér frekari upplýsinga. Ég nota Instagram oft þannig að ég byrja að fylgja ein­ hverju sem ég ætla að skoða betur eða kaupa og hætti svo að fylgja því þegar ég missi áhugann eða er hreinlega búinn að undirrita samninginn. Hverjum fylgir þú helst eftir á instagram? Á meðan og nú í kjöl­ far þess að hafa unnið í hring­ iðu hönnunar á Íslandi og fengið tækifæri til að kynnast mörgu góðu fólki úr alþjóðlega hönn­ unarbransanum hef ég helst fylgt þeim fyrirtækjum sem ég hef heillast af eða kynnst per­ sónulega. Mér dettur strax í hug að nefna @nina_bruun en hún vinnur hjá danska fyrirtækinu Muuto og býr í Kaupmannahöfn. Ég verð líka að nefna Kanada­ manninn @ john_at_mjolk sem rekur verslun með norræna hönn­ un í Toronto. Frábært yfirlit yfir það besta í nýrri og klassískri norrænni hönnun sem er í uppá­ haldi hjá mér. Til að fylgjast með því ferskasta sem er að gerast á Íslandi fylgi ég @HaDesignMag og @IcelandDesignCentre. Ég er frekar vandfýsinn á þá sem ég fylgi og undanfarið hef ég skipt út hönnun fyrir annað áhugamál, gin. Fylgi bæði @copenhagendist­ illery og @ spiritof njord sem eru dönsk ginfyrirtæki. Það er auðvitað orðið þannig að matarframleið­ endur og fleiri vilja að Insta­ gram­mynd­ irnar líti vel út og því er hönnun og lífsstíll sjald­ an langt undan. getur þú nefnt dæmi um hugmynd sem þú sást á samfélagsmiðli sem varð að veruleika heima fyrir? Ég sé daglega hugmyndir sem ég myndi gjarna vilja að yrðu að veruleika heima. Ég hef auðvitað séð hluti á Instagram sem ég hef svo keypt skömmu síðar. Annars er ég kannski ekki beint þessi týpa sem er alltaf að fegra heim­ ilið. En ætli ég verði ekki að segja að þær hugmyndir sem undan­ farið hafa orðið helst að veru­ leika eru hinar bráðskemmtilegu föstudagsdrykkjaruppskriftir krakkanna í @norr11iceland á Hverfisgötu. Þær eru hress­ andi, aðgengilegar og auðfram­ kvæmanlegar. hönnun er út um allt Samfélagsmiðlar hafa breytt því hvernig við fylgjumst með hönnun innan veggja heimilisins. Starri freyr jónsson starri@365.is 2 6 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 m Á N U D A G U r2 F ó l k ∙ k y N N i N G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y N i N G A r b l A ð ∙ H e i m i l i 2 6 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :4 1 F B 0 5 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A A E -2 4 E 0 1 A A E -2 3 A 4 1 A A E -2 2 6 8 1 A A E -2 1 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 5 6 s _ 2 5 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.