Fréttablaðið - 26.09.2016, Qupperneq 39
Hópurinn kemur saman á ýmsum
neyðarvarnaræfingum og er oftar
en ekki til taks þegar stórir við
burðir eru skipulagðir, þá sérstak
lega íþróttaviðburðir þar sem slys
og hnjask geta komið upp á. Valdís
Steinarsdóttir, sem er ávallt kölluð
Addý, er meðlimur skyndihjálpar
hópsins.
„Ég held ég hafi byrjað sem
sjálfboðaliði hjá Rauða krossin
um árið 2008,“ segir Addý, sem
hefur tekið þátt í fjölmörgum verk
efnum auk skyndihjálparhópsins.
„Ég hef verið í skaðaminnkunar
verkefnum, tekið að mér stjórnar
störf í Mosfellsbæjardeild og er í
fjölmörgum verkefnum á Neyðar
varnarmiðstöð. Þar skiptist starf
ið í smærri einingar en fyrir utan
skyndihjálparhópinn má minnast á
viðbragðshóp fyrir sálfélagslegan
stuðning, búnaðarhóp og bakvakta
teymi. Ég hef tekið þátt í fjölmörg
um skammtímaverkefnum sem
tekur varla að nefna, svo mörg eru
þau, en í dag sinni ég nánast ein
göngu neyðarvarnarverkefnum.
Þar er líka nóg um að vera og verk
efnin eru í stöðugri þróun.“
En hversu mikilvægt er það að
kunna að beita skyndihjálp?
„Í fyrsta lagi er gríðarlega mik
ilvægt að kunna skyndihjálp. Kunn
átta er hvati til athafna þegar á
reynir og því ættu allir að setja
það í forgang að fara á skyndi
hjálparnámskeið. Að vera undirbú
in er mikilvægt, slys gera ekki boð
á undan sér og það er góð tilfinn
ing að geta aðstoðað,“ segir Addý.
„Verkefni hópsins geta verið marg
vísleg en snúa yfirleitt að viðburð
um, kennslu eða kynningum. Þar á
meðal má nefna viðveru við tendr
un Óslóartrés eða við ýmsar bæjar
hátíðir. Við erum stundum fengin
til að vera reiðubúin við tökur á
kvikmyndum eða sjónvarpsþátt
um, bæði fyrir innlenda og erlenda
framleiðslu. Svo má ekki gleyma
íþróttaviðburðunum. Við höfum
verið til taks þegar fjöldi fólks
tekur þá ákvörðun að synda í sjón
um af fúsum og frjálsum vilja. Svo
vorum við um daginn reiðubúin á
hliðarlínunni á rúgbýleik.“
En myndi Addý mæla með því
að fólk skrái sig sem sjálfboðaliða?
„Tvímælalaust! Sjálfboðaliða
starfið hjá Rauða krossinum er
einstaklega gefandi. Öll verkefni
sem ég hef tekið þátt í hafa bætt
mig sem manneskju. Síðan skipt
ir félagslega hliðin líka máli. Ég
hef kynnst ótalmörgu góðu fólki.
Einn af styrkleikum félagsins er
breiddin í verkefnunum og þar eru
til verkefni fyrir alla.“Valdís Steinarsdóttir er meðlimur í skyndihjálparhópi Rauða krossins.
Kunnátta er hvati til athafna
Skyndihjálp hefur verið einn af hornsteinum Rauða krossins á Íslandi allt frá stofnun 1924. Rauði krossinn er enn í dag helsti kennsluaðili
skyndihjálpar á Íslandi. Innan neyðarvarnarsviðs er einnig starfræktur skyndihjálparhópur sem er eingöngu skipaður sjálfboðaliðum.
• AB varahlutir ehf
• ALARK arkitektar ehf
• Allianz Ísland hf. söluumboð
• Aurum ehf
• Áltak ehf
• Árvirkinn ehf
• B.Markan-Pípulagnir ehf
• Batik ehf.
• Betra líf - Borgarhóll ehf.
• Bifreiðaverkstæðið Klettur ehf
• Bílamálunin Varmi ehf
• Bílasmiðurinn hf
• Blaðamannafélag Íslands
• BLUE Car Rental ehf
• Bókhaldsstofa Haraldar slf
• Bókráð,bókhald og ráðgjöf ehf
• Brauðhúsið ehf
• Breiðavík ehf
• Brimborg ehf.
• Bústólpi ehf.
• Dalabyggð
• Danica sjávarafurðir ehf (Danica
• Seafood Ltd.)
• DMM Lausnir ehf
• Dýrabær ehf.
• Dýralæknirinn á Breiðdalsvík
• Efling stéttarfélag
• Eignamiðlunin ehf
• Elías Óskarsson
• Elísa Guðrún ehf
• ESJ Vörubílar ehf.
• Fakta ehf
• Faxaflóahafnir sf
• Ferro Zink hf.
• Fiskmarkaðurinn ehf.
• Fjallalamb hf
• Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf
• Fljótsdalshérað
• Flóahreppur
• Framhaldsskólinn í A-Skaftaf
• G. Ben
• Garðabær
• Garðmenn ehf
• Geirland ehf
• Gjögur hf.
• Glaður ehf
• Grafía-stéttarfélag í prent-
og miðlunargreinum
• Gróðrarstöðin Réttarhóll ehf
• Grófargil ehf
• Hamraborg ehf
• HBTB ehf
• Herrafataverslun Birgis ehf
• Héraðsbókasafn Rangæinga
• Hilmar Bjarnason ehf., rafverktaki
• Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf.
• Hjallastefnan ehf
• Hjá Guðjónó ehf
• Hjúkr-/dvalarh Klausturhólar
• Hótel Laki ehf.
• Hreint ehf.
• Húnavatnshreppur
• Húnaþing vestra
• Hvalur ehf
• Hveragerðiskirkja
• Hvestuveita ehf
• Höfðakaffi ehf.
• Iceland Excursions Allrahanda ehf.
• Icelandair Cargo ehf.
• Ísfix ehf
• Íslensk endurskoðun ehf
• Íslensk erfðagreining ehf.
• Íslensk sálgreining -
sálgreiningarstofnun Íslands ehf.
• Ísold ehf
• Ístak hf.
• JÁVERK ehf
• JSÓ ehf
• Kambur ehf.
• Karl Kristmanns umboðs-
og heildv ehf
• Kjöthöllin ehf
• Klausturkaffi ehf
• Klettur - sala og þjónusta ehf.
• Kokka ehf
• Kraftlagnir ehf
• Krossborg ehf
• Kvika ehf
• Landsnet hf.
• Landssamband lögreglumanna
• Landssamtök lífeyrissjóða LL
• Láshúsið ehf
• Libra ehf
• Litli Tindur ehf
• Loftorka Reykjavík ehf
• Loftstokkahreinsun.is
• Lyfja hf.
• Læknisfræðileg myndgreining ehf
• Lögmannafélag Íslands
• Lögreglustjórinn á höfuðborgarsv.
• Lögskil ehf
• Löndun ehf
• Marver ehf
• Málarameistarar ehf
• Menntaskólinn á Akureyri
• Miðstöðin Vestmannaeyjum ehf
• Múlaradíó ehf.
• Múr- og málningarþjónustan Höfn ehf
• Múr og meira ehf
• Nesskip hf.
• Nínukot ehf
• Nobex ehf
• Nonni litli ehf
• Nýja bílasmiðjan hf
• Orkubú Vestfjarða ohf.
• ORKUVIRKI ehf
• Ottó B. Arnar ehf.
• Ósal ehf
• Pétursbúð ehf.
• Rafmiðlun hf.
• Rafpólering ehf.
• Rafsvið sf
• Raftákn ehf
• Raftíðni ehf
• Reykjaprent ehf
• Reynir bakari ehf
• Réttingaþjónustan ehf
• Réttur-Aðalsteinsson & Partners ehf
• Samhentir Kassagerð hf.
• Samiðn, samband iðnfélaga
• Samtök starfsmanna
fjármálafyrirtækja,SSF
• Samvirkni ehf
• Seðlabanki Íslands
• SFR Stéttarfélag í almannaþjónustu
• Sigurgeir G. Jóhannsson ehf
• Síldarvinnslan hf.
• Sjáland ehf
• Sjóklæðagerðin
• Sjúkrahúsið á Akureyri
• Skilaborg ehf
• Skútustaðahreppur
• Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs
• Smith & Norland hf.
• Snæland Grímsson ehf.
• Solo hársnyrtistofa sf
• Sólskógar ehf
• Steypustöðin Hvammstanga ehf
• Stéttarfélagið Samstaða
• Straumnes ehf. rafverktakar
• Suzuki-bílar hf
• Sveitarfélagið Garður
• Sveitarfélagið Skagaströnd
• Sæplast Iceland ehf
• T.ark Arkitektar ehf.
• Tannálfur sf
• Tannlæknastofa A.B. slf
• Tannlæknas. Árna Páls Halldórss.
• Tannlæknaþjónustan slf
• Tannréttingar sf
• Tarzan ehf
• Tempra ehf
• TS vélaleiga ehf
• Tækniskólinn ehf.
• Tölvar ehf
• Urðarköttur ehf
• Úti og inni sf
• VA arkitektar ehf
• VAL-ÁS ehf.
• Veiðisport ehf
• Veitingastaðurinn Fljótið ehf
• Verkalýðs/sjómannafélag Keflavíkur
• Verkfærasalan ehf
• Verkstæðið ehf
• Verslunarmannafélag Suðurnesja
• Vetrarsól ehf
• Vélaleiga Halldórs Sigurðssonar ehf
• Vélaverkstæði Skagastrandar ehf
• Vélaverkstæðið Kistufell ehf
• Vélaverkstæðið Þór ehf
• Vélvirkinn sf
• Við og Við sf
• Vilhjálmsson sf
• Villi Valli ehf
• Vísir hf
• Welcome Apartments ehf.
• Wurth á Íslandi ehf
• Yndisauki ehf
• Yrki arkitektar ehf
• Þ.S. Verktakar ehf.
• Þekking - Tristan hf
• Þorsteinn Bergmann ehf
• Þór félag stjórnenda
• Ævintýradalurinn ehf
Rauði krossinn þakkar eftirfarandi aðilum fyrir að styrkja útgáfu Hjálparinnar
Mjólkursamsalan ehf. óskar eftir að ráða bifvélavirkja eða
mann vanan viðgerðum á stórum bílum á bifreiðaverkstæði
fyrirtækisins í Reykjavík.
Um er að ræða framtíðastarf við viðhald og viðgerðir
á bílaflota fyrirtækisins. Krafa er um að viðkomandi
hafir reynslu af viðgerðu stærri bíla. Viðkomandi
þarf að eta unnið sjálfstætt og afa góða færni í
mannlegum samskiptum.
Umsóknir ásamt ítarlegri ferilskrá berist í netfangið
magnusg@ms.is fyrir 13. apríl n.k.
Mjólkursamsalan ehf er framsækið framleiðslu- og
markaðsfyrirtæki á sviði mjólkurframleiðslu í eigu 700
bænda og er eitt stærsta og traustasta matvælafyrir-
tæki landsins. Félagið rekur 5 starfsstöðvar víðsvegar
um landið. Frekari upplýsingar um fyrirtækið er að finna
á heimasíðu félagsins www.ms.is.
PANTONE 7409
CMYK 0 - 30 - 95 - 0
RGB 251 - 202 - 0
PANTONE 5395
CMYK 100 - 44 - 0 - 76
RGB 0 - 25 - 85
LITIR
C80 M0 Y63 K75
C0 M30 Y100 K0
R34 G70 B53
R234 G185 B12
#224635
#eab90c
PANTONE 560C
PANTONE 130C
Fréttablað Rauða Krossins hjálpin
26. september 2016 9
2
6
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:4
1
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
A
E
-3
3
B
0
1
A
A
E
-3
2
7
4
1
A
A
E
-3
1
3
8
1
A
A
E
-2
F
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
5
6
s
_
2
5
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K