Fréttablaðið - 14.09.2016, Blaðsíða 1
Stefna á EM „Sara var að teygja og ég eiginlega stökk á hana og sagði henni að grípa mig,“ segir landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir.
Stemningin í hópnum er góð en landsliðið æfði á Laugardalsvelli í gær. Fram undan eru síðustu leikirnir í undankeppni EM, sá fyrri er gegn Skotlandi
á föstudag en sá síðari er gegn Slóveníu næstkomandi þriðjudag. Góður árangur tryggir Íslandi sæti í úrslitakeppninni. Fréttablaðið/Eyþór
Fréttablaðið í dag
Skoðun BHM skrifar um
launamun kynjanna. 15
MEnnInG Leikdómur um áhuga
verða Sendingu Bjarna Jóns
sonar í Borgarleikhúsinu. 22-25
LífIð Kvikmyndahátíðin
Northern Wave flytur á Rif. 30
pLúS 2 SérbLöð l fóLk
l MarkaðurInn
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
— M E S t L E S n a daG b L a ð á í S L a n d I * —2 1 7 . t ö L u b L a ð 1 6 . á r G a n G u r M I ð V I k u d a G u r 1 4 . S E p t E M b E r 2 0 1 6
ALICANTE
Frá kr.
9.900
Flugsæti aðra leið
m/sköttum
& tösku
www.sagamedica.is
MINNA MÁL
MEÐ SAGAPRO
NÝJAR
UMBÚÐIR
Faxafeni 11 • Sími 534 0534
Finndu okkur á
SKRAUT OG
BÚNINGAR
FYRIR
OKTÓBERFEST
SaMféLaG „Ég held að þessi könnun
styðji það að fólk vilji breytingar, en
þær verða að gerast með yfirveguð
um hætti,“ segir Borgar Þór Einars
son lögfræðingur. Hann er formaður
starfshóps um mótun stefnu til að
draga úr skaðlegum áhrifum vímu
efnaneyslu. Ein af tillögunum er að
breyta lögum þannig að varsla á
neysluskömmtum fíkniefna varði
sektum en ekki fangelsisvist.
Helmingur þeirra sem Frétta
blaðið spurði segist vilja breyta
fíkniefnalöggjöfinni á þennan hátt,
fjórðungur vill ekki breytingar, 22
prósent eru óákveðin, en þrjú pró
sent svöruðu ekki spurningunni.
Þegar einungis er litið til svara
þeirra sem afstöðu tóku sést að tveir
af hverjum þremur eru hlynntir því
að breyta löggjöfinni þannig að
varsla á neysluskömmtum varði
sektum en ekki fangelsi. Þriðjungur
er aftur á móti andsnúinn því að
gera slíkar breytingar.
Borgar Þór segir augljóst að í sam
félaginu séu uppi háværar raddir,
bæði þeirra sem vilja ekki gera
neinar breytingar og þeirra sem
vilja stíga mjög róttæk skref.
Rétt er að taka fram að sú venja
hefur nú þegar mótast við fram
kvæmd fíkniefnalaga að málum er
lokið með sekt þegar öruggt þykir
að magn haldlagðra efna sé til einka
neyslu. Tillaga starfshópsins snýst því
í raun um að breyta lögum þannig að
þau endurspegli framkvæmd þeirra.
Könnunin var gerð þannig að
hringt var í 1.164 manns þar til náð
ist í 795 manns samkvæmt lagskiptu
úrtaki dagana 6. og 7. september.
Svarhlutfallið var 68,3 prósent.
jonhakon@frettabladid.is
Mikill meirihluti vill
sektir í stað fangelsis
Tveir af hverjum þremur svarendum í könnun Fréttablaðsins vilja að varsla á
neysluskömmtum fíkniefna varði sektum en ekki fangelsi. Formaður starfshóps
um endurskoðun fíkniefnastefnu segir augljóst að fólk vilji breytingar.
34%
66%
nEi Já
✿ tveir af þremur vilja sekt
í stað fangelsisrefsinga
VIðSkIptI Á mánudaginn hóf
hin sögufræga verslun Harrods
í London að selja íslensku húð
vörurnar Bioeffect. „Þetta er mjög
ánægjulegur áfangasigur. Að því
er ég best veit er þetta í fyrsta
skipti sem íslenskar vörur eru
seldar í Harrods,“ segir Kristinn D.
Grétarsson, forstjóri ORF líftækni,
móðurfélags Bioeffect.
„Síðustu sex ár frá því að Bio effect
kom á markað þá hefur okkur tekist
að komast inn í hverja stórverslun,
eða deildaverslun, á fætur annarri,
en að öllum öðrum
verslunum ólöstuðum
þá er Harrods ein
sú flottasta,“ segir
Kristinn.
Sölustaðir varanna
eru nú yfir þúsund
í þrjátíu löndum.
„Salan okkar á
fyrstu sex mán
uðum þessa árs er
35 prósent meiri
en hún var á sama
tímabili í fyrra,“
segir Kristinn.
– sg / sjá Markaðinn
Fyrsta íslenska
varan í Harrods
1
4
-0
9
-2
0
1
6
0
3
:4
4
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
8
F
-A
2
F
C
1
A
8
F
-A
1
C
0
1
A
8
F
-A
0
8
4
1
A
8
F
-9
F
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
3
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K