Fréttablaðið - 14.09.2016, Blaðsíða 13
Fyrirtæki ársins 5 ár í röð
Gefðu rafmagnsbílnum grænt ljós með
hleðslustöð frá Johan Rönning.
Hleðslustöðvarnar okkar eru umhverfisvænar og áreiðanlegar. Hleðsla tekur
aðeins frá 20 mínútum. Reynslan sýnir að hleðslustöðvarnar þola íslenskt
veðurfar afar vel.
Við bjóðum hleðslustöðvar sem mæta ólíkum þörfum viðskiptavina okkar.
∙ Heimahleðslustöðvar eru hagkvæmur kostur og fást í ýmsum stærðum, allt eftir orkuþörf bílsins.
∙ Hleðslustöðvar á bílastæðum njóta vinsælda hjá fyrirtækjum sem vilja bjóða viðskiptavinum
sínum að hlaða rafbíla sína, t.d. á meðan þeir versla eða sækja aðra þjónustu.
∙ Einnig bjóðum við hraðhleðslustöðvar við stofnbrautir og þjóðvegi.
Leiðandi söluaðili
hleðslustöðva fyrir
rafmagnsbíla
REYKJAVÍK
Klettagörðum 25
Sími 5 200 800
SELFOSSI
Eyravegi 67
Sími 4 800 600
AKUREYRI
Draupnisgötu 2
Sími 4 600 800
REYÐARFIRÐI
Nesbraut 9
Sími 4 702 020
REYKJANESBÆ
Hafnargötu 52
Sími 4 207 200
HAFNARFIRÐI
Bæjarhrauni 12
Sími 5 200 800
GRUNDARTANGA
Mýrarholtsvegi 2
Sími 5 200 830 www.ronning.is
Fyrirtæki með hleðslustöðvar frá Johan Rönning eru m.a. Marel, Norðurorka, Orkuveita Reykjavíkur, Krónan, Eimskip, Verne Data Center, Lýsing, Gámaþjónustan,
Orkubú Vestfjarða, Hilton Reykjavík Nordica, Landsvirkjun, Faxaflóahafnir, Orkusalan, Orka náttúrunnar, Íslandspóstur o.fl.
Johan Rönning vekur athygli á að eingöngu löggiltir rafverktakar mega setja upp og þjónusta hleðslustöðvar frá okkur.
1
4
-0
9
-2
0
1
6
0
3
:4
4
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
8
F
-A
C
D
C
1
A
8
F
-A
B
A
0
1
A
8
F
-A
A
6
4
1
A
8
F
-A
9
2
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
1
3
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K