Fréttablaðið - 14.09.2016, Blaðsíða 41
Bjarndís Fjóla Jónsdóttir, verkefna
stjóri hjá Kennslumiðstöð, ætlar
að sýna kennurum á heilbrigðis
vísindasviði hvernig tæknin getur
ýtt undir fjölbreytni hjá þeim
bæði í tímum og á fundum. Guð
rún Geirsdóttir mun svo fjalla um
Kennslukönnun HÍ. Í lokin verður
opnað á umræður og spurningar
og léttar veitingar verða í boði.
Hvað? Fræðslufundur Iðnmenntar
Hvenær? 15.00
Hvar? Háaloft, Hörpu
Kynning á norrænu samstarfs
verkefni við dönsku námsbóka
útgáfuna Systime sem IÐNÚ og
Forlagið eiga aðild að ásamt fær
eysku útgáfunni NÁM og Græn
lensku landsstjórninni. Fundar
stjóri er Guðrún Hrefna Guð
mundsdóttir, formaður stjórnar
Iðnmenntar. Boðið verður upp
á léttar veitingar. Það er enginn
aðgangseyrir en nauðsynlegt er að
skrá sig annaðhvort á skrifstofu
Iðnmenntar í síma 517 7200 eða
á netfangið dyrfinna@idnu.is.
Fundinum verður einnig streymt í
beinni á netinu.
Sýningar
Hvað? Undir berum himni – Með
suðurströndinni
Hvenær? 14.00
Hvar? Safn Ásgríms Jónssonar, Berg-
staðastræti
Eftir nám í Konunglega listahá
skólanum í Kaupmannahöfn
mætir Ásgrímur Jónsson spenntur
heim til að mála landslagsmyndir
sem og hann gerir – þær eru
sýndar hér á þessari sýningu og eru
afrakstur vinnu Ásgríms á árunum
19091928.
Hvað? Endurunnin ævintýri
Hvenær? 19.00
Hvar? Norræna húsið, Sturlugötu
Opnun sýningarinnar Endur
unnin ævintýri fer fram í kvöld.
Þarna er verið að sýna málverk,
teikningar og vatnslitamyndir en
einnig bókverk, óhefðbundnar
bækur og handbrúður. Öll þessi
verk eru unnin á námskeiðum list
kennaranna Önnu Henriksdóttur
og Svöfu Bjargar Einarsdóttur hjá
Hlutverkasetri. Undirbúningur
sýningarinnar hófst á bókasafni
Norræna hússins og þar á síðum
ævintýrabóka – og af þeim spruttu
verkin. Á opnuninni munu leik
arar úr leikhópnum Húmor vera
með gjörning og mun Edna Lupida
stjórna því. Aukinheldur mun
María Gísladóttir, ein af þeim sem
sýna á þessari sýningu, kynna dútl
litabók sem hún er að gefa út og
var líka unnin í Hlutverkasetrinu.
Hvað? Ríki – flóra, fána, fabúla
Hvenær? 10.00
Hvar? Hafnarhús, Tryggvagötu
Sýningin Ríki – flóra, fána, fabúla
veitir áhorfendum innsýn í list
sköpun ólíkra listamanna með
verkum frá síðustu árum og ára
tugum, glænýjum verkum sem og
öðrum eldri úr safneign Listasafns
Reykjavíkur. Boðið hefur verið upp
á viðamikla dagskrá samhliða sýn
ingunni. Sýningarstjóri er Markús
Þór Andrésson.
Hvað? Tilurð Errós 1955-1964
Hvenær? 10.00
Hvar? Hafnarhús, Tryggvagötu
Sýningin spannar mótunarár
Errós og sýnir hvernig hann fór
frá expressjónískri myndgerð og
byrjar að vinna með samklippi
myndir.
Ráðstefna
Hvað? Lokaráðstefna BALL-verkefnisins
Hvenær? 13.30
Hvar? Ráðhús Reykjavíkur
BALLverkefnið (BALL: Be Active
through Lifelong Learning) snýst
um þær miklu breytingar sem eiga
sér nú stað á aldurssamsetningu
Evrópuþjóða. Bætt heilsufar og
aukið langlífi hefur skapað rými
fyrir ný kaflaskil í lífi fólks
um og eftir miðjan
aldur og gefst þá
gjarnan tækifæri til
að dusta rykið af
spurningunni:
„Hvað ætla ég
að verða þegar
ég er orðin/n
stór?“ Dag
skráin hefst
á ávarpi Dags
B. Eggertssonar
borgarstjóra og
síðan stíga margir
aðrir í pontu og ræða
verkefnið. Allir velkomnir.
Dagur B. EggErtsson
flytur ávarp á
lokaráðstEfnu Ball
og síðan stíga margir
aðrir í pontu
og ræða vErkEfnið.
Mættu og taktu númer
HAPPA-
DRÆTTI
H.Í.
SÖLUM.
HJÖRDÍS
896 0753
M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 25M i ð V i K U D A g U R 1 4 . S e p T e M B e R 2 0 1 6
1
4
-0
9
-2
0
1
6
0
3
:4
4
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
8
F
-C
A
7
C
1
A
8
F
-C
9
4
0
1
A
8
F
-C
8
0
4
1
A
8
F
-C
6
C
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
_
1
3
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K