Fréttablaðið - 21.05.2016, Síða 40
| AtvinnA | 21. maí 2016 LAUGARDAGUR4
FJÁRMÁLASTJÓRI
Fjármálastjóri hefur yrumsjón með gerð og eftirfylgni árhagsáætlana Listaháskólans
í nánu samstar við stjórnendur skólans.
Hann hefur yrumsjón með árhagsbókhaldi og tryggir að verklag sé í samræmi við
reglur og viðurkenndar bókhaldsvenjur. Hann sér um skýrslugerð og milliuppgjör
í samráði við framkvæmdastjóra og gefur honum, deildarforsetum og forstöðumönnum
stoðsviða upplýsingar úr bókhaldi eftir því sem óskað er.
Fjármálastjóri heldur utan um styrki og sjóði sem eru í umsjá skólans og vinnur með
endurskoðendum að gerð ársreikninga.
Listaháskóli Íslands óskar eftir að ráða
ármálastjóra
Ráðið er í starfið frá 1. ágúst 2016
Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað rafrænt eigi síðar en
mánudaginn 6. júní í netfangið gunnhildurarnar@ceohuxun.is
merkt Fjármálastjóri–Listaháskóli Íslands
Frekari upplýsingar um starð veitir Magnús Loftsson
framkvæmdastjóri, í síma 552 4000 á skrifstofutíma (9-15),
eða í tölvupósti magnusloftsson@lhi.is
Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Skólinn áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum.
Menntun, hæfni, reynsla
Háskólapróf í viðskiptafræði
Haldgóð reynsla af rekstri, reikningshaldi og ármálum
Góð þekking á Navision bókhaldsker
Góðir samskiptahæleikar
•
•
•
•
Listaháskóli Íslands • Þverholti 11 • 105 Reykjavík • S. 552 4000 • lhi.is
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisr s.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
pplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
aus staða íþróttake ara í
Krikaskóla, Mo fellsbæ
Krikaskóli er leik- gr nnskóli og starfsemin t kur ið
af skólastefnu Mosfellsbæjar um eildstætt uppeldis- og
skólastarf í leik- o unnskólum. Skólaárið 2016-2017 verða
um 210 bör á a rinum 2ja-9 ára í skólanum. Umsækjendur
eru hv ttir til a kynn sér skól stefnu skólans og upp-
byggingu á heimasíðu hans áður en þeir sækja um starf.
Skilyrði fyrir ráðningu í Krikaskóla er að viðkomandi hafi
ánægju af börnum í öllum sínum fjölbreytileika, hafi ríka
samskiptahæfni í hröðu og lifandi umhverfi skólastarfsins
og eigi auðvelt með að taka ábyrgð á sjálfum sér.
Starf íþróttakennara er laust til umsóknar:
Íþróttakennari í Krikaskóla sinnir kennslu bæði á leik- og
grunnskólastigi ásamt aðkomu að frístundastarfi með 6
til 9 ára börnum. Viðkomandi sér einnig um sundkennslu.
Samkomulag er gert við íþróttakennara með heimild í kjara-
samningi vegna 200 daga skólaárs og aldurssamsetningar
skólans. Um 100% starf er að ræða. Skilyrði fyrir ráðningu er
leyfisbréf grunnskólakennara.
Laun eru greidd samkvæmt kjaras mningum Sambands
íslenskra sveitarfélaga og FG. Við hvetjum karla j fnt sem
konur að sækja um starfið.
Umsóknarfrestur er til og me 4. júní 2016.
Áhugasömum er bent á að kynna sér heimasíðu skólans
www.krikaskoli.is og senda má inn fyrirspurn og/eða
umsókn um starf á netfangið krikaskoli@krikaskoli.is
Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri Krikaskóla, Þrúður
Hjelm (thrudur@krikaskoli.is eða Ágústa Óladóttir sviðstjóri
Krikaskóla (agusta@krikaskoli.is) í síma 578-3400.
Staða aðstoðarskólastjóra
við Laugalækjarskóla
Skóla- og frístundasvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir
borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Laugalækjarskóli auglýsir stöðu aðstoðarskólastjóra lausa til umsóknar
Laugalækjarskóli er annar af hverfisskólum Laugarneshverfis, stofnaður árið 1960. Í skólanum eru um 290 nemendur í 7. – 10. bekk.
Við skólann er starfrækt Tungumálaver á vegum Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og sinnir ráðgjöf og kennslu í norsku,
pólsku og sænsku. Félagsmiðstöðin Laugó er staðsett í húsnæði skólans og á gott samstarf við skólann um félagsstarf barna og
unglinga. Skólinn tekur þátt Grænum skrefum Reykjavíkurborgar, sem og verkefninu Heilsueflandi skóli. Nú nýlega var skólanum
boðið að gerast réttindaskóli UNICEF. Um árabil hefur skólinn síðan átt samstarf við Háskóla Íslands og Háskólann í Þrándheimi um
menntun og þjálfun kennaranema.
Einkunnarorð skólans eru virðing, eldmóður og gleði. Stöðugt er stefnt að því að byggja upp ábyrga og sjálfstæða einstaklinga. Þar
eru í lykilhlutverki þverfagleg verkefnavinna, námsmöppur nemenda, markviss ígrundun um eigið nám, öflug stuðningskennsla og
hugmyndin um leiðandi uppeldi. Skólinn býr að ríkum umbótavilja og hefð hefur skapast fyrir lýðræðislegri skólaþróun og samvirkri
forystu starfsmanna.
Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum, metnaði, þekkingu á skólastarfi og einlægum áhuga á menntun
og velferð unglinga.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Ábyrgð á skipulagi skólastarfsins og dagleg stjórnun þess
í samstarfi við skólastjóra.
• Fagleg forysta í námskrárvinnu og annarri þróun skólastarfsins.
• Að stuðla að öflugu og faglegu samstarfi innan
skólasamfélagsins á öllum sviðum þess.
• Yfirumsjón með félagsstarfi skólans í samstarfi við
félagsmiðstöðina Laugó og nemendur sjálfa.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari.
• Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á grunnskólastigi.
• Þekking og forystuhæfileikar til að leiða framsækna skólaþróun.
• Stjórnunar- og skipulagshæfileikar.
• Lipurð og hæfni í samskiptum.
• Óbilandi trú á unglingum og áhugi á að starfa með þeim
og foreldrum þeirra
Umsókn fylgi stutt greinargerð um sýn umsækjanda á menntun og samveru unglinga, yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota
starfsheitið grunnskólakennari, upplýsingar um framsækin verkefni sem umsækjandi hefur leitt og annað er málið kann að varða.
Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst 2016, ótímabundið.
Umsóknarfrestur er til og með 1. júní 2016.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.
Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf
Nánari upplýsingar veita Jón Páll Haraldsson aðstoðarskólastjóri og Björn M. Björgvinsson skólastjóri. Sími: 588 7500. Netföng: jon.
pall.haraldsson@reykjavik.is / bjorn.magnus.bjorgvinsson@reykjavik.is
www.intellecta.is
Verkefnastjóri
Fyrirtæki í ferðaþjónustu óskar eftir að ráða öflugan verkefnastjóra.
Um er að ræða fullt starf í krefjandi umhverfi.
Nánari upplýsingar um starfið finnur þú á www.intellecta.is.
2
1
-0
5
-2
0
1
6
0
3
:5
8
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
8
0
-A
D
4
8
1
9
8
0
-A
C
0
C
1
9
8
0
-A
A
D
0
1
9
8
0
-A
9
9
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
5
_
2
0
1
6
C
M
Y
K