Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.05.2016, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 21.05.2016, Qupperneq 49
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 21. maí 2016 13 Keahótel ehf óska e ir að ráða starfsfólk í fullt starf í gestamóttöku á Hótel Borg og Apótek Hótel. Um er að ræða framtíðarstörf. Starfssvið er m.a.: Bókanir, innritun, upplýsingagjöf, reikningagerð, afgreiðsla o.fl. Unnið er eir vaktarfyrirkomulagi. Við óskum e ir starfskra i sem hefur: STARFSFÓLK ÓSKAST Í GESTAMÓTTÖKU - Ríka þjónustulund - Góða samskiptahæfni - Mjög góða íslensku- og ensku- kunnáttu í töluðu og rituðu máli - Góða almenna tölvukunnáttu - Þekking á Navision kostur - Sjálfstæði og metnaður til að skila góðu starfi Umsækjandi þarf að hafa hreint sakavottorð, vera reyklaus, 25 ára eða eldri og geta hafið störf sem fyrst. Umsækjendur sendi starfsferilskrá á netfangið rakel@keahotels.is Umsjónarkennari í 4. bekk- Ölduselsskóli Ölduselsskóli auglýsir eftir umsjónarkennara í 4.bekk næsta skólaár. Helstu verkefni og ábyrgð • Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra. • Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum. • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk. Hæfniskröfur • Leyfisbréf grunnskólakennara. • Reynsla og áhugi á að starfa með börnum. • Lipurð í samskiptum og sveigjanleiki í starfi. • Faglegur metnaður. • Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi. • Góð íslenskukunnátta Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarféla- ga og Kennarasambands Íslands Félags grunnskólakennara Umsóknarfrestur er til og með 27.5.2016 og skal umsóknum skilað á vef Reykjavíkurborgar http://reykjavik.is/laus- storf?starf=00000411 Nánari upplýsingar um starfið veitir Börkur Vígþórsson í síma 4117470 og tölvupósti borkurv@rvkskolar.is Ölduselsskóli er heildstæður grunnskóli með um 460 nemendur í 1. til 10. bekk. Einkunnarorð skólans eru færni, virðing og metnaður. Lögð er áhersla á að starfsmenn og nemendur leitist við að sýna metnað í starfi og geri kröfur til sjálfra sín, leitist við að bæta færni sína á sem flestum sviðum og beri virðingu fyrir sér, öðrum og umhverfinu. Skólinn státar af öflugri kennslu í bóklegum og verklegum greinum. Vinna í skólanum byggir á mikilli samvinnu kennara með það að markmiði að halda úti metnaðarfullu skólastarfi án aðgreiningar. Þá starfar skólinn eftir eineltisáætlun Olweusar. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Er þjónusta þitt fag ? Verslunin GEGNUM GLERIÐ Við leitum að Umsóknarfrestur stra@stra.is Guðný Harðardóttir hjá STRÁ ehf. Vinsamlega athugið að fyrirspurnum verður eingöngu svarað hjá STRÁ ehf. óskar eftir að ráða þjónustulipran og lífsglaðan starfsmann til að sinna sölustörfum í versluninni. listrænum og smekklegum einstaklingi, sem er flinkur að stilla upp vöru, laginn við að pakka inn gjafavöru, áhugasamur um handlist á heimsvísu og hefur gaman af að þjónusta viðskiptavini verslunarinnar með bros á vör. er til og með 1. júni nk. Gengið verður frá ráðningu sem fyrst. Vinsamlega sendið eigin umsóknir/starfsferilskrár til . Þeir sem eiga umsóknir fyrirliggjandi hringi eða sendi rafpóst og tilkynni þátttöku. veitir frekari upplýsingar í síma 588 3031, en símaviðtalstími er frá kl.13-15 alla virka daga meðan á umsóknarferli stendur. GEGNUM GLERIÐ VERSLUN FAGURKERANS Staða leikskólastjóra við leikskólann Bæjarból í Garðabæ er laus til umsóknar. Leikskólinn er fimm deilda og vinnur eftir viðmiðum heilsustefnunnar, árið 2010 fékk hann viðurkenningu sem Heilsuleikskóli. Einkunnarorð leikskólans eru lífsleikni, agi og lífsgleði. Bæjarból er leikskóli á grænni grein. Leitað er að leikskólastjóra til að leiða skólastarfið í samvinnu við starfsfólk, foreldra og börn. Leikskólastjóri tekur einnig þátt í að móta skólasamfélag Garðabæjar með uppbyggilegum og framsýnum hætti í samvinnu við skólaskrifstofu Garðabæjar. Helstu verkefni: • Að vera faglegur leiðtogi • Að bera faglega og rekstrarlega ábyrgð á starfi leikskólans, stjórna daglegri starf- semi hans og hafa forgöngu um mótun og framgang stefnu leikskólans • Að vinna náið með starfsfólki að því að skapa frjótt námsumhverfi þar sem vellíðan er tryggð og styrkleikar hvers og eins fá að njóta sín Menntunar og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnun og rekstri skólamála • Áhugi og reynsla í að leiða þróunarstarf • Góðir skipulagshæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða í skólastarfi • Sveigjanleiki og framsýni • Hæfni í samskiptum Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda og menntun, reynslu sem stjórnanda og þau verkefni sem hann hefur unnið og lýsa færni hans til að sinna starfi leikskólastjóra. Umsækjandi þarf einnig að skila greinargerð með hugmyndum sínum um starfið og hvernig hann sér Bæjarból þróast í skólasamfélagi Garðabæjar undir sinni stjórn. Staðan er laus samkvæmt samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 5. júní 2016. Nánari upplýsingar um starfið veitir Halldóra Pétursdóttir verkefnastjóri, netfang halldorapet@gardabaer.is eða í síma 525 8500 og Margrét Björk Svavarsdóttir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs, netfang margretsv@gardabaer.is eða í síma 525 8500. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsækjendur eru beðnir að sækja um rafrænt á ráðningavef Garðabæjar www.gardabaer.is. Samkvæmt jafnréttisáætlun Garðabæjar eru allir hvattir til að sækja um - karlar jafnt sem konur. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. G A R Ð A T O R G I 7 S Í M I 5 2 5 8 5 0 0 G A R D A B A E R . I S LEIKSKÓLINN BÆJARBÓL LEIKSKÓLASTJÓRI 2 1 -0 5 -2 0 1 6 0 3 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 8 0 -B 7 2 8 1 9 8 0 -B 5 E C 1 9 8 0 -B 4 B 0 1 9 8 0 -B 3 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.