Fréttablaðið - 21.05.2016, Qupperneq 43
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 21. maí 2016 7
365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og
upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum
sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- og útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun,
auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma.
Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði,
svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira.
Hjá 365 starfa um 410 manns.
Erum við að leita að þér?
BÓKARI Á FJÁRMÁLASVIÐ 365
365 leitar að bókara á fjármálasvið fyrirtækisins. Helstu þættir starfsins:
Skráning reikninga, skönnun og rafrænir
Eftirfylgni með samþykkt reikninga
Bókun inn-og útborgana
Aðrar almennar bókanir og innlestur
Afstemmingar í fjárhag, lánardrottnum og
viðskiptamönnum
Aðstoð við launavinnslu
Fyrirspurnir um starfið sendist á fjarmal@365.is
Vinsamlegast sækið um starfið í gegnum vefinn okkar:
365.is, undir Laus Störf.
Umsóknarfrestur er til 28.maí nk.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús landsins
og miðstöð menntunar og rannsókna í heil brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti,
ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost.
NÁNARI UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU LANDSPÍTALA;
WWW.LANDSPITALI.IS/MANNAUDUR OG STARFATORGI; WWW.STARFATORG.IS
Við bjóðum nýútskrifuðum hjúkrunarfræðingum sem ráða sig til starfa á
Landspítala að taka þátt í starfsþróunarári LSH. Markmið starfsþróunar-
ársins er m.a. að auka öryggi nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga í starfi
og efla faglegar áherslur og fjölbreytni í hjúkrun.
Samhliða starfinu er boðið upp á skipulagða aðlögun að starfi og
starfsþróun t.d. í formi fyrirlestra, vinnusmiðja, umræðufunda,
hermiþjálfunar ásamt stuðningi og ráðgjöf.
STARFSÞRÓUNARÁR LSH 2016-2017
Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar
Viltu kynna þér hvort að augnlækningar komi til greina sem framtíðar-
starf? Hér er starf sem hentar vel þeim sem hafa áhuga á sérfræðinámi í
augnlækningum. Starfsnámið er til 6-24 mánaða eða eftir samkomulagi.
Starfið hentar einnig verðandi heilsugæslulæknum sem vilja afla sér
viðbótarþekkingar í augnsjúkdómafræðum. Hlutastarf kemur til greina
fyrir lækna í sérnámi í heilsugæslu, tauga- eða bráðalækningum sem
vilja kynna sér augnlækningar í tengslum við sérnám í þessum greinum.
NÁMSSTAÐA DEILDARLÆKNIS
Augnlækningar
LANDSPÍTALI ... ÞÚ Í LIÐIÐ!
Laust er til umsóknar hlutastarf sérfræðilæknis í meltingarlækningum á
lyflækningasviði Landspítala. Við meltingarlækningar starfa 8 sérfræði-
læknar í öflugu þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir.
Við sækjumst eftir sérfræðilækni með breiða þekkingu og reynslu í
almennum lyflækningum og meltingarlækningum.
SÉRFRÆÐILÆKNIR
Meltingalækningar
Við viljum ráða framsækinn og metnaðarfullan hjúkrunarfræðing með
brennandi áhuga á hjúkrun hjartasjúklinga, stjórnun ásamt gæða- og
umbótastarfi.
Hjartadeildin er 34 rúma legudeild og er eina sérhæfða hjartadeildin á
landinu. Þar starfar öflugur og áhugasamur hópur hjúkrunarfræðinga
og sjúkraliða. Lögð er áhersla á að taka vel á móti nýju fólki og veita
góða einstaklingshæfða aðlögun.
AÐSTOÐARDEILDARSTJÓRI
Hjartadeild
www.intellecta.is
RÁÐGJÖF
• Að gera betur í dag
en í gær er drifkraftur
nýrra hugsana og
betri árangurs
RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
• Réttir starfsmenn í
réttum hlutverkum
ræður mestu um
árangur fyrirtækja
• Rannsóknir auka
þekkingu og
gera ákvarðanir
markvissari
2
1
-0
5
-2
0
1
6
0
3
:5
8
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
8
0
-C
A
E
8
1
9
8
0
-C
9
A
C
1
9
8
0
-C
8
7
0
1
9
8
0
-C
7
3
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
5
_
2
0
1
6
C
M
Y
K