Fréttablaðið - 21.05.2016, Síða 32

Fréttablaðið - 21.05.2016, Síða 32
Í Laxá í Mývatnssveit og í Laxárdal er urmull urriða sem í samspili við náttúruna mynda einstakt veiðisvæði. Leirlosið setur þó strik í reikninginn. Mynd/SVFR Mývatn er um 32 ferkílómetrar að stærð. Það er mjög vogskorið og í því eru um 50 eyjar og hólmar. Meðaldýpi vatnsins er 2,5 metrar og mesta náttúrulega dýpi aðeins um fjórir metrar. Talið er að þar haldi sig fleiri andategundir en á nokkrum öðrum stað á jörðinni. FRéTTabLaðið/ViLheLM ↣ Þá fylgdi Alþingi á eftir þar sem þverpólitískur vilji kom fram um að hjálpa skuli Mývetningum við að laga það sem sannarlega er hægt að laga – frárennslismálin. Að gera það ekki væri skammarlegt, var haft á orði. „Versta mögulega staða er sú að ríkisvaldið komi ekki til hjálpar. Þá sjáum við ekki annað en að það þurfi að takmarka stórkostlega fjölda ferðamanna á svæðinu,“ sagði framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftir- lits Norðurlands eystra í viðtali við Fréttablaðið. Viðbragð stjórnvalda á dögunum var að setja saman nefnd – eða sam- ráðshóp. Honum er ætlað að taka saman lykilupplýsingar um ástand mála í Mývatni. Tilgangurinn er að aðstoða stjórnvöld við ákvarðanir varðandi mögulegar aðgerðir sem gætu komið að gagni til að draga úr álagi af manna völdum á lífríki vatnsins og bæta úr þeim vanda sem nú er að glíma við. Rauði listinn og allt hitt Umhverfisstofnun birti í fyrsta skipti árið 2010 lista yfir þær nátt- úruperlur sem veita þarf sérstaka athygli og að hlúa bæri sérstaklega að – rauða listann um svæði í hættu sem byggður er á ástandsskýrslu um friðlýst svæði á Íslandi. Á þann lista var verndarsvæði Mývatns og Laxár bætt árið 2012 og er þar enn. Þar eru öll ofantalin álitaefni og vandamál útlistuð í þaula. Samkvæmt skilgreiningum Umhverfisstofnunar er eitt af mark- þykktur af Alþingi árið 1978, sama ár og Mývatn og Laxá voru sam- þykkt sem fyrsta Ramsarsvæðið á Íslandi. Líka upplýsingar um aðra alþjóðasamninga sem snerta verndarsvæði Mývatns og Laxár: Bernarsamninginn frá 1979 um verndun villtra plantna og dýra, og samninginn um vernd líffræðilegrar fjölbreytni frá 1992. miðum rauða listans að forgangs- raða kröftum og fjármunum til verndunar, enda séu svæðin á listan- um þau svæði sem eru undir miklu álagi sem bregðast þarf við strax. Í hnotskurn: Rauðlituð svæði eru í verulegri hættu að tapa verndargildi sínu eða hafa tapað því að hluta til – sem virðist eiga við um Mývatn, því miður. Þessu til viðbótar eru sérlög um verndun Mývatns frá 2004. Mark- mið laganna er að stuðla að nátt- úruvernd í samræmi við sjálfbæra þróun og tryggja að vistfræðilegu þoli svæðisins verði ekki stefnt í hættu af mannavöldum. Einnig Verndaráætlun Mývatns og Laxár 2011 – 2016 þar sem öllu milli himins og jarðar er varðar Mývatn og Laxá til ósa í Skjálfanda er nákvæmlega lýst. Á þessum rúm- lega 50 blaðsíðum er líka að finna forgangsröðun knýjandi verkefna og framkvæmd þeirra – auk lista yfir sértækar aðgerðir fyrir stórt sem smátt. Líka upplýsingar um Ramsar- samninginn frá 1971 sem fjallar um votlendi sem hafa alþjóðlegt gildi, einkum fyrir fuglalíf. Hann var sam- Silungur Hornsíli Laxá Risa bleikjustofn Mývatns að hverfa Mývatn er sögufrægt fyrir bleikjuveiði og Laxá fyrir urriða- og laxveiði. 1920 2016 2015Fyrri ár Losaði 100.000 fiska Mesta veiði í Mývatni var um 1920 þegar hún losaði 100.000 fiska, en meðal- veiði síðustu 115 ára er um 27.000 silungar. 1.000 silungar Veiðistofn bleikju í Mývatni er í heild sinni metinn um eitt þúsund silungar og stendur vart undir nafni lengur. 7.000-14.000 Í rannsóknum fyrri ára hafa 7.000 til 14.000 hornsíli veiðst. 300 komu í gildrur Hornsíli hefur aldrei verið eins fáliðað síðan rannsóknir hófust en það er miðlægt í fæðukeðju Mývatns – 300 komu í gildrur sumarið 2015. ekkert þessu líkt á við um Laxá, en urriðasvæðin eru kannski þau bestu í heimi. Þar og allt niður í Laxá í aðaldal hefur mikið „leirlos“ í Laxá þó neikvæð áhrif á stangveiði. ÞRÓUÐ Í SAMVINNU VIÐ 590 2045 | BENNI.IS 561 4200 / NESDEKK.IS 2 1 . m a í 2 0 1 6 L a U G a R D a G U R32 h e L G i n ∙ F R É T T a B L a ð i ð 2 1 -0 5 -2 0 1 6 0 3 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 8 0 -6 8 2 8 1 9 8 0 -6 6 E C 1 9 8 0 -6 5 B 0 1 9 8 0 -6 4 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.