Fréttablaðið - 30.11.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 8 3 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 3 0 . n ó V e M b e r 2 0 1 6
Fréttablaðið í dag
sKOðun Kristín Ingólfsdóttir
skrifar um tækni og menntun. 11
spOrt Ólafía hefur keppni á
lokaúrtökumóti í dag. 14
Menning Jólaflækja er innileg
sýning en ekki of væmin. 26
plús 3 sérblöð l FólK l
MarKaðurinn l JólagJöF
FagMannsins
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
FrÍtt
Glæsilegar
jólagjafir
JÓLAMATSEÐILL
SMAKKBARSINS
BORÐAPANTANIR
Klapparstígur 38, 101 Reykjavík
Í SÍMA 774 4404
Léttöl
Faxafeni 11 • Sími 534 0534
Finndu okkur á
SKEMMTILEGAR
JÓLAVÖRUR
22
Kristinn Gylfi Jónsson, einn eigenda Brúneggja, segir að fyrirtækið hafi misst alla sína viðskiptavini´eftir umfjöllun Kastljóss, eða svo gott sem. Eig-
endur Melabúðarinnar í Reykjavík voru þeir fyrstu sem tilkynntu að þeir myndu taka egg Brúneggja úr sölu og á eftir fylgdu stóru verslunarkeðjurnar.
Starfsmenn Melabúðarinnar unnu við að fjarlægja Brúnegg úr hillum þegar Fréttablaðið bar að garði. – shá / sjá síður 6 og 8. Fréttablaðið/anton brink
HeilbrigðisMál Tilkynningar um
alvarleg atvik í íslensku heilbrigðis-
kerfi hafa aldrei verið fleiri en á þessu
ári. Það sem af er ári 2016 hafa 35 til-
vik verið tilkynnt og af þeim hafa 28
leitt til andláts, ýmist strax eða sem
líkleg afleiðing skömmu síðar.
„Hátt í helmingurinn af þessum
andlátum eru slys sem illmögulegt
hefði verið að koma í veg fyrir,“ segir
Anna Björg Aradóttir, sviðsstjóri
sviðs eftirlits og frávika hjá Embætti
landlæknis.
Anna segir að þetta árið hafi
Embætti landlæknis borist óvenju-
mikið af andlátstilkynningum frá
heilbrigðisstofnunum. Fjölgunina
megi rekja til þess að heilbrigðis-
starfsfólk er meðvitaðra um tilkynn-
ingarskylduna. Það sé til að mynda
vegna málaferla hjúkrunarfræðings-
ins sem ákærður var fyrir manndráp
af gáleysi í fyrra vegna starfa sinna.
Anna segir að heilbrigðisstofn-
anir hafi tilkynnt í ár atvik sem þau
hefðu ekki tilkynnt síðustu ár til
þess að hafa allan vara á.
Alvarlegum atvikum sem koma á
Óvænt dauðsföll hafa
nánast tvöfaldast
Tilkynningum um alvarleg atvik í íslensku heilbrigðiskerfi til Embættis landlækn-
is hefur fjölgað mikið síðustu ár. Í ár hefur verið tilkynnt um 28 tilvik sem leitt hafa
til andláts en árið 2014 voru þau 15. Helmingur þessara 28 varð á Landspítala.
alvarleg atvik sem hafa
leitt til dauðsfalla
28
22
15
2016 –
29. nóvember
20152014
borð landlæknis hefur fjölgað mikið
síðustu ár. Í fyrra voru þau 29, árið
2014 33, árið 2013 átta, og árin 2011
og 2012 níu.
„Meginskýringin á þessari aukn-
ingu er sú að skráningin er að batna
en við höfum á síðustu árum lagt
á það ríka áherslu að starfsfólk til-
kynni öll atvik,“ segir Ólafur Bald-
ursson, framkvæmdastjóri lækninga
á Landspítalanum.
Það sem af er ári hafa fjórtán
alvarleg atvik komið upp á Land-
spítalanum sem hafa leitt til dauðs-
falls.
Í svari frá Ólafi segir að lögregla
hafi verið kölluð til vegna nítján
óvæntra dauðsfalla á Landspítalan-
um frá 1. janúar 2011. Eina ákæran
sem hefur verið gefin út var í máli
fyrrnefnds hjúkrunarfræðings en
hann var sýknaður. – þh
KJaraMál „Þetta verður til þess að
það verður engin útganga í dag eins
og búið var að skipuleggja,“ segir
Ragnar Þór Pétursson, kennari í
Norðlingaskóla.
Stór hópur kennara ætlaði að
segja upp í hádeginu í dag. Af því
verður ekki í ljósi þess að samið
var um kjaramál kennara í gær-
kvöldi. Kosið verður um nýja samn-
inginn þarnæstu helgi. – þh / sjá síðu 4
Komið í veg
fyrir uppsagnir
ragnar Þór
Pétursson
kennari í
norðlingaskóla
Sindri Freyr
Guðjónsson
tónlistarmaður
dægurMál Lagið Way I’m Feeling,
sem Eyjapeyinn Sindri Freyr Guð-
jónsson semur og flytur, hefur slegið
í gegn í Noregi og Svíþjóð. Lagið
hefur verið spilað yfir 400 þúsund
sinnum á tónlistarveitunni Spotify
og önnur lög á plötunni njóta einn-
ig mikilla vinsælda. – bbh / sjá síðu 26
Slær í gegn á
Norðurlöndum
Meginskýringin á
þessari aukningu er
sú að skráningin er að batna
en við höfum á síðustu árum
lagt á það ríka áherslu að
starfsfólk tilkynni
öll atvik
Ólafur Baldursson,
framkvæmdastjóri
lækninga á Land-
spítalanum
3
0
-1
1
-2
0
1
6
0
4
:1
2
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
7
A
-A
6
6
C
1
B
7
A
-A
5
3
0
1
B
7
A
-A
3
F
4
1
B
7
A
-A
2
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
5
6
s
_
2
9
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K