Fréttablaðið - 30.11.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 30.11.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 8 3 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 3 0 . n ó V e M b e r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag sKOðun Kristín Ingólfsdóttir skrifar um tækni og menntun. 11 spOrt Ólafía hefur keppni á lokaúrtökumóti í dag. 14 Menning Jólaflækja er innileg sýning en ekki of væmin. 26 plús 3 sérblöð l FólK l  MarKaðurinn l  JólagJöF FagMannsins *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 FrÍtt Glæsilegar jólagjafir JÓLAMATSEÐILL SMAKKBARSINS BORÐAPANTANIR Klapparstígur 38, 101 Reykjavík Í SÍMA 774 4404 Léttöl Faxafeni 11 • Sími 534 0534 Finndu okkur á SKEMMTILEGAR JÓLAVÖRUR 22 Kristinn Gylfi Jónsson, einn eigenda Brúneggja, segir að fyrirtækið hafi misst alla sína viðskiptavini´eftir umfjöllun Kastljóss, eða svo gott sem. Eig- endur Melabúðarinnar í Reykjavík voru þeir fyrstu sem tilkynntu að þeir myndu taka egg Brúneggja úr sölu og á eftir fylgdu stóru verslunarkeðjurnar. Starfsmenn Melabúðarinnar unnu við að fjarlægja Brúnegg úr hillum þegar Fréttablaðið bar að garði. – shá / sjá síður 6 og 8. Fréttablaðið/anton brink HeilbrigðisMál Tilkynningar um alvarleg atvik í íslensku heilbrigðis- kerfi hafa aldrei verið fleiri en á þessu ári. Það sem af er ári 2016 hafa 35 til- vik verið tilkynnt og af þeim hafa 28 leitt til andláts, ýmist strax eða sem líkleg afleiðing skömmu síðar. „Hátt í helmingurinn af þessum andlátum eru slys sem illmögulegt hefði verið að koma í veg fyrir,“ segir Anna Björg Aradóttir, sviðsstjóri sviðs eftirlits og frávika hjá Embætti landlæknis. Anna segir að þetta árið hafi Embætti landlæknis borist óvenju- mikið af andlátstilkynningum frá heilbrigðisstofnunum. Fjölgunina megi rekja til þess að heilbrigðis- starfsfólk er meðvitaðra um tilkynn- ingarskylduna. Það sé til að mynda vegna málaferla hjúkrunarfræðings- ins sem ákærður var fyrir manndráp af gáleysi í fyrra vegna starfa sinna. Anna segir að heilbrigðisstofn- anir hafi tilkynnt í ár atvik sem þau hefðu ekki tilkynnt síðustu ár til þess að hafa allan vara á. Alvarlegum atvikum sem koma á Óvænt dauðsföll hafa nánast tvöfaldast Tilkynningum um alvarleg atvik í íslensku heilbrigðiskerfi til Embættis landlækn- is hefur fjölgað mikið síðustu ár. Í ár hefur verið tilkynnt um 28 tilvik sem leitt hafa til andláts en árið 2014 voru þau 15. Helmingur þessara 28 varð á Landspítala. alvarleg atvik sem hafa leitt til dauðsfalla 28 22 15 2016 – 29. nóvember 20152014 borð landlæknis hefur fjölgað mikið síðustu ár. Í fyrra voru þau 29, árið 2014 33, árið 2013 átta, og árin 2011 og 2012 níu. „Meginskýringin á þessari aukn- ingu er sú að skráningin er að batna en við höfum á síðustu árum lagt á það ríka áherslu að starfsfólk til- kynni öll atvik,“ segir Ólafur Bald- ursson, framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum. Það sem af er ári hafa fjórtán alvarleg atvik komið upp á Land- spítalanum sem hafa leitt til dauðs- falls. Í svari frá Ólafi segir að lögregla hafi verið kölluð til vegna nítján óvæntra dauðsfalla á Landspítalan- um frá 1. janúar 2011. Eina ákæran sem hefur verið gefin út var í máli fyrrnefnds hjúkrunarfræðings en hann var sýknaður. – þh KJaraMál „Þetta verður til þess að það verður engin útganga í dag eins og búið var að skipuleggja,“ segir Ragnar Þór Pétursson, kennari í Norðlingaskóla. Stór hópur kennara ætlaði að segja upp í hádeginu í dag. Af því verður ekki í ljósi þess  að samið var  um kjaramál kennara í gær- kvöldi. Kosið verður um nýja samn- inginn þarnæstu helgi. – þh / sjá síðu 4 Komið í veg fyrir uppsagnir ragnar Þór Pétursson kennari í norðlingaskóla Sindri Freyr Guðjónsson tónlistarmaður dægurMál Lagið Way I’m Feeling, sem Eyjapeyinn Sindri Freyr Guð- jónsson semur og flytur, hefur slegið í gegn í Noregi og Svíþjóð. Lagið hefur verið spilað yfir 400 þúsund sinnum á tónlistarveitunni Spotify og önnur lög á plötunni njóta einn- ig mikilla vinsælda. – bbh / sjá síðu 26 Slær í gegn á Norðurlöndum Meginskýringin á þessari aukningu er sú að skráningin er að batna en við höfum á síðustu árum lagt á það ríka áherslu að starfsfólk tilkynni öll atvik Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga á Land- spítalanum 3 0 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :1 2 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 A -A 6 6 C 1 B 7 A -A 5 3 0 1 B 7 A -A 3 F 4 1 B 7 A -A 2 B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.