Fréttablaðið - 30.11.2016, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 30.11.2016, Blaðsíða 34
Heyrnartól hafa sjaldan verið betri en í dag. Gæðin eru frábær og því eru heyrnartól ákjósanleg jóla- gjöf fyrir fagmanninn. Hægt er að fá allar gerðir heyrnartóla, þráð- laus eða með þræði, allt fer eftir efnum og aðstæðum hversu dýr tæki eru keypt. Sumir ganga svo langt að kalla þetta gullöld heyrn- artólanna þar sem úrvalið er ein- stakt. Þráðlaust heyrnartól sem eyðir umhverfishávaða og eru með Blue tooth og NFC sem einfald- ar tengingu við síma eða önnur Bluetooth-tæki eru trúlega á vin- sældalista marga. Verðið er mis- jafnt og þess vegna ætti fólk að gera verðsamanburð. Minni heyrnartól eru frábær fyrir þá sem eru í ræktinni en þau stærri henta vel hvort sem er heima eða í vinnunni. Þróunin er ör á þessu sviði og bestu og dýr- ustu tækin hafa svo góðan hljóm- burð að það er eins og eigand- inn sé í tónleikasal. Ef fólk ferðast mikið er nauðsynlegt að eiga góð heyrnartól. Fyrir þá sem eru duglegir að mæta í líkamsræktarstöðina eða fara í hlaup eða göngur utanhúss fást sérstök æfingaheyrnartæki. Það eru litlir hátalarar sem fara inn í eyrnagöngin og sum eru með púlsmæli og skrefateljara. Heyrnartól fyrir fagmanninn Það er fátt meira pirrandi en að róta eftir skrúfjárni eða skiptilykli í verkfæra- kassa sem er allur í drasli. Það borgar sig því að gefa sér tíma í að þrífa hann og skipuleggja eins og annað enda mun skemmtilegra að umgangast verkfær- in þannig. 1. Byrjaðu á því að hella innihaldinu á flöt sem auðvelt er að þrífa. Til dæmis steypt gólf, gamalt teppi eða hand- klæði 2. Þvoðu verkfærakassann vel og vandlega. Stundum getur þurft að nota terpentínu til að nudda burt málningar slettur eða aðra erfiða bletti. Þá er gott að skrúbba kassann með grófum skrúbbi, sápu og vatni. 3. Farðu yfir verkfærin og hentu þeim sem eru óþörf eða ónýt 4. Þurrkaðu af hverju verkfæri fyrir sig með rakri tusku 5. Raðaðu verkfærunum aftur í verk- færakassann. Best er að hafa hann hólfaskiptan og geyma smáhluti eins og nagla og skrúfur í litlum hólfum eða boxum. 6. Til þess að kassinn haldist í góðu standi sem lengst er best að þurrka af og ganga frá verkfærunum strax eftir notkun. Allt í röð og reglu Þegar keypt eru rafmagns- og bat- terísverkfæri er góð regla að halda sig við eitt gott merki sem maður treystir. Þannig má spara bæði peninga og pláss. Sérstaklega á þetta við um batterísverkfæri því oft er hægt að nota sama batterí- ið fyrir mismunandi tegundir verk- færa. Þannig getur fólk átt eitt eða tvö góð batterí en notað mun fleiri verkfæri. Þegar þarf að bæta við verkfæri er gott að geta keypt þau án batterís- pakka enda eru góð batterí dýr auk þess sem þau taka einnig þó nokk- urt pláss. Nú er það oft þannig að fólk á verk- færi af ýmsum toga og mismun- andi merkjum. Til hægðarauka ættu þeir að huga að því að velja eitt af þeim merkjum sem hefur reynst vel og halda sig við það í framtíðar verkfærakaupum. Mikilvægt er að velja merki sem gera ráð fyrir að hægt sé að nota bæði gamlar og nýjar týpur af verk- færum með sömu batteríunum. Betra að halda sig við eitt merki JÓLAHÁTÍÐ FATLAÐRA 8. DESEMBER 2016 Laddi Alda Dís Raggi Bjarna Þór Breiðfjörð Gunni & Felix Ingó Veðurguð Hreimur Sigmundur Ernir Jónína Aradóttir Heiða Ólafs. Bjarni ÞórJóhannes Guðjónsson Jón Jónsson Sveppi André Bachmann Jóhannes Guðjónsson píanóleikari leikur í anddyri Húsið verður opnað klukkan 19:00 og dagskrá lýkur um klukkan 21:30 Hljómsveitin Toppmenn sér um undirleik. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts undir stjórn Ásu Berglindar Hjálmarsdóttur leikur létt lög frá 19:15 Fimmtudaginn 8. des. verður Jólahátíð fatlaðra haldin í 34. sinn á Hilton Reykjavik Nordica kl. 20 Kynnir er Sigmundur Ernir Rúnarsson rithöfundur Hljóðstjórn er í höndum Jóns Skugga og sviðsstjóri er Friðgeir Bergsteinsson Heiðursgestir: Björgólfur Jóhannesson forstjóri Icelandair Group & Magnea Þórey Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Icelandair Hotels Að venju eru aðstandendur hvattir til að mæta með sínu fólki. jólagjöf fagmannsins Kynningarblað 30. nóvember 201612 3 0 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :1 2 F B 0 5 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 A -F 0 7 C 1 B 7 A -E F 4 0 1 B 7 A -E E 0 4 1 B 7 A -E C C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 5 6 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.