Fréttablaðið - 30.11.2016, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 30.11.2016, Blaðsíða 20
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir, liljabjork@365.is, s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433 marentza Poulsen, eigandi flórunnar í grasagarðinum. myndir/antOn brinK súkkulaðimús með súkkulaðikaramellu og karamellupoppi. Hangikjötstartar og grænerturemúlaði með passar vel við laufabrauðið. frá vinstri er sultaður rauðlaukur, trönuberjasinnep og rauðkál flórunnar. Veitingastaðurinn Flóran í Grasa- garði Reykjavíkur er opinn um helgar yfir aðventuna. Þar verð- ur boðið upp á girnilega skand- inavíska jólarétti á borð við smur- brauð, síld og jólaplatta, milli kl. 11 og 17 á laugardögum og sunnu- dögum. Á föstudags- og laugar- dagskvöldum er hins vegar boðið upp á sannkallað jólaævintýri fyrir bragðlaukana segir Mar- entzu Poulsen eigandi Flórunnar. „Þetta er ekki hefðbundið jóla- hlaðborð eins og flestir þekkja heldur komum við með hlaðborð- ið að borðum gestanna. Þeir geta því notið andrúmsloftsins, nota- legs umhverfis undir ljúfum hörpuleik á meðan við færum þeim ljúffenga rétti á borð við smásnittur, steikta síld með sinn- epi, rauðrófugrafinn lax, reykta önd, síðubita af grís með puru, andalæri og fjölbreytta eftirrétti svo nokkrir réttir séu taldir upp.“ Hér gefur Marentza nokkr- ar ljúffengar uppskriftir en þær eiga það flestar sameiginlegt að vera í boði í Flórunni yfir að- ventuna auk þess sem hægt er að panta þær og sækja niður í Grasa- garð. nánari upplýsingar um jóla­ ævintýri flórunnar má finna á www.floran.is. ljúFFengir jólaréttir flóran Café kynnir Mikið jólaævintýri verður í boði í Grasagarðinum yfir aðventuna. Hér gefur Marentza Poulsen nokkrar uppskriftir. Hangikjötstartar Tvíreykt og venjulegt hangikjöt blandað saman til helminga, skor- ið í litla teninga og bragðbætt með góðri olíu, graslauk og stein- selju. grænerturemúlaði 225 g rjómaostur 2 msk. franskt sætt sinnep 4 tsk. karrí 150 g sweet relish 1 bolli grænar baunir. Best að nota frosnar en afþíða þær fyrst Allt hráefni sett í matvinnsluvél og blandað saman. rauðkál Flórunnar Rauðkálshaus, meðalstór Safi úr 2 appelsínum 1 kanilstöng 3 stjörnuanísar 3 lárviðarlauf 120 g sykur 3 dl Ribena-saft 2 dl kryddedik 4 dl rauðvín, má gjarnan vera óáfengt 2 tsk. salt Rauðkálið skorið fínt og sett í pott ásamt restinni af hráefninu. Látið sjóða við vægan hita í 1 klukku- stund með lok á pottinum. rauðlaukssulta 8 rauðlaukar 100 g púðursykur 1 dl rauðvínsedik 2 græn epli 2 msk. rifið fersk engifer Skrælið laukinn og eplin og skerið í grófa bita. Allt hráefni sett í pott og látið malla þar til laukurinn og eplin eru orðin mjúk. steikt síld Fersk síld hreinsuð, velt upp úr rúg- mjöli og steikt upp úr smjöri eins og annar fiskur. Kælið. Síldarlögur 1 lítri kryddedik ½ lítri vatn ½ kg sykur 1 laukur, afhýddur og skorinn í sneiðar 1 msk. heill svartur pipar ½ msk. sinnepsfræ ½ msk. dillfræ 2 lárviðarlauf Allt sett í pott og látið suðuna koma vel upp. Þá er lögurinn kæld- ur og honum helt yfir kalda síldina. Látið standa í minnst fimm daga í kæli. súkkulaðimús ½ lítri rjómi 2 ½ lítri nýmjólk 400 g dökkt súkkulaði 4 matarlímsblöð Matarlímsblöðin sett í vel kælt vatn í 5 til 7 mínútur. Mjólkin sett í pott og suðan láti koma upp. Þá eru matarlímsblöðin tekin upp úr kalda vatninu og sett út í heita mjólkina. Hærið vel í pottinum. Þar næst er súkkulaðinu bætt út í heita mjólk- ina og brætt þannig. Rjóminn er létt þeyttur og blandað varlega saman við súkkulaðiblönduna. Músin sett í skál eða form og látin standa þar til hún er orðin stíf. súkkulaði karamella 300 g sykur Smá kalt vatn 150 g smjör 300 ml rjómi 200 gr súkkulaði Vatn og sykur er látin sjóða var- lega þar til orðið að sírópi. Ekki má hræra í pottinum á meðan. Þegar sykurinn er orðinn gullinbrúnn er smjörinu bætt út í og síðan súkku- laðinu. Tilvalið í veisluna eða á hlaðborðið. Fást í öllum helstu matvöruverslunum og í fiskborði stórmarkaðanna. Árstíðabundnar vörur sem hafa slegið í gegn 3 0 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 m I Ð v I K U D A G U r2 F ó l K ∙ K y n n I n G A r b l A Ð ∙ X X X X X X X X ∙ K y n n I n G A r b l A Ð v I Ð b U r Ð I r 3 0 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :1 2 F B 0 5 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 7 A -D C B C 1 B 7 A -D B 8 0 1 B 7 A -D A 4 4 1 B 7 A -D 9 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 5 6 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.