Fréttablaðið - 30.11.2016, Page 20
Fólk er kynningarblað
sem býður auglýsendum að
kynna vörur og þjónustu í formi
viðtala og umfjallana. Í blaðinu er
einnig hefðbundið ritstjórnarefni.
Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson
umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir, liljabjork@365.is,
s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351
Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357
sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439
| Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433
marentza Poulsen, eigandi flórunnar í grasagarðinum. myndir/antOn brinK
súkkulaðimús með súkkulaðikaramellu
og karamellupoppi.
Hangikjötstartar og grænerturemúlaði með passar vel við laufabrauðið.
frá vinstri er sultaður rauðlaukur, trönuberjasinnep og rauðkál flórunnar.
Veitingastaðurinn Flóran í Grasa-
garði Reykjavíkur er opinn um
helgar yfir aðventuna. Þar verð-
ur boðið upp á girnilega skand-
inavíska jólarétti á borð við smur-
brauð, síld og jólaplatta, milli kl.
11 og 17 á laugardögum og sunnu-
dögum. Á föstudags- og laugar-
dagskvöldum er hins vegar boðið
upp á sannkallað jólaævintýri
fyrir bragðlaukana segir Mar-
entzu Poulsen eigandi Flórunnar.
„Þetta er ekki hefðbundið jóla-
hlaðborð eins og flestir þekkja
heldur komum við með hlaðborð-
ið að borðum gestanna. Þeir geta
því notið andrúmsloftsins, nota-
legs umhverfis undir ljúfum
hörpuleik á meðan við færum
þeim ljúffenga rétti á borð við
smásnittur, steikta síld með sinn-
epi, rauðrófugrafinn lax, reykta
önd, síðubita af grís með puru,
andalæri og fjölbreytta eftirrétti
svo nokkrir réttir séu taldir upp.“
Hér gefur Marentza nokkr-
ar ljúffengar uppskriftir en þær
eiga það flestar sameiginlegt að
vera í boði í Flórunni yfir að-
ventuna auk þess sem hægt er að
panta þær og sækja niður í Grasa-
garð.
nánari upplýsingar um jóla
ævintýri flórunnar má finna á
www.floran.is.
ljúFFengir
jólaréttir
flóran Café kynnir Mikið jólaævintýri verður í
boði í Grasagarðinum yfir aðventuna. Hér
gefur Marentza Poulsen nokkrar uppskriftir. Hangikjötstartar
Tvíreykt og venjulegt hangikjöt
blandað saman til helminga, skor-
ið í litla teninga og bragðbætt
með góðri olíu, graslauk og stein-
selju.
grænerturemúlaði
225 g rjómaostur
2 msk. franskt sætt sinnep
4 tsk. karrí
150 g sweet relish
1 bolli grænar baunir. Best
að nota frosnar en afþíða þær
fyrst
Allt hráefni sett í matvinnsluvél og
blandað saman.
rauðkál Flórunnar
Rauðkálshaus, meðalstór
Safi úr 2 appelsínum
1 kanilstöng
3 stjörnuanísar
3 lárviðarlauf
120 g sykur
3 dl Ribena-saft
2 dl kryddedik
4 dl rauðvín, má gjarnan vera
óáfengt
2 tsk. salt
Rauðkálið skorið fínt og sett í pott
ásamt restinni af hráefninu. Látið
sjóða við vægan hita í 1 klukku-
stund með lok á pottinum.
rauðlaukssulta
8 rauðlaukar
100 g
púðursykur
1 dl rauðvínsedik
2 græn epli
2 msk. rifið fersk engifer
Skrælið laukinn og eplin og skerið í
grófa bita. Allt hráefni sett í pott og
látið malla þar til laukurinn og eplin
eru orðin mjúk.
steikt síld
Fersk síld hreinsuð, velt upp úr rúg-
mjöli og steikt upp úr smjöri eins
og annar fiskur. Kælið.
Síldarlögur
1 lítri kryddedik
½ lítri vatn
½ kg sykur
1 laukur, afhýddur og skorinn
í sneiðar
1 msk. heill svartur pipar
½ msk. sinnepsfræ
½ msk. dillfræ
2 lárviðarlauf
Allt sett í pott og látið suðuna
koma vel upp. Þá er lögurinn kæld-
ur og honum helt yfir kalda síldina.
Látið standa í minnst fimm daga í
kæli.
súkkulaðimús
½ lítri rjómi
2 ½ lítri nýmjólk
400 g dökkt súkkulaði
4 matarlímsblöð
Matarlímsblöðin sett í vel kælt
vatn í 5 til 7 mínútur. Mjólkin sett í
pott og suðan láti koma upp. Þá eru
matarlímsblöðin tekin upp úr kalda
vatninu og sett út í heita mjólkina.
Hærið vel í pottinum. Þar næst er
súkkulaðinu bætt út í heita mjólk-
ina og brætt þannig. Rjóminn er létt
þeyttur og blandað varlega saman
við súkkulaðiblönduna. Músin sett
í skál eða form og látin standa þar
til hún er orðin stíf.
súkkulaði karamella
300 g sykur
Smá kalt vatn
150 g smjör
300 ml rjómi
200 gr súkkulaði
Vatn og sykur er látin sjóða var-
lega þar til orðið að sírópi. Ekki má
hræra í pottinum á meðan. Þegar
sykurinn er orðinn gullinbrúnn er
smjörinu bætt út í og síðan súkku-
laðinu.
Tilvalið í veisluna eða á hlaðborðið.
Fást í öllum helstu matvöruverslunum
og í fiskborði stórmarkaðanna.
Árstíðabundnar vörur sem hafa slegið í gegn
3 0 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 m I Ð v I K U D A G U r2 F ó l K ∙ K y n n I n G A r b l A Ð ∙ X X X X X X X X ∙ K y n n I n G A r b l A Ð v I Ð b U r Ð I r
3
0
-1
1
-2
0
1
6
0
4
:1
2
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
7
A
-D
C
B
C
1
B
7
A
-D
B
8
0
1
B
7
A
-D
A
4
4
1
B
7
A
-D
9
0
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
5
6
s
_
2
9
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K