Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.04.1983, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 28.04.1983, Blaðsíða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 28. apríl 1983 7 1. maí hátíðahöldin 1983 30. apríl: DANSLEIKUR í STAPA kl. 23.30. Hljómsveitin PÓNIK. 1. MAÍ: Kl. 10.00: Afhending merkja í Félagsheimilinu Vík og Grunnskólanum í Njarðvík. Kl. 13.00: Safnast saman við Víkina. Kl. 13.30: Kröfugangan hefst. Gengið niður Hafnargötu og að Félagsbíói, með Lúðrasveit Tónlistarskóla Keflavíkur í fararbroddi. BARÁTTU- OG HÁTÍÐARFUNDUR í FÉLAGSBÍÓI KL. 14: • Hátíðin sett með stuttu ávarpi Guðrúnar ólafsdóttur. • Ræða dagsins. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður Starfsmannafélags- ins Sóknar. • Gamanvísur - Jói og Beggi • Gamlir félagar heiðraðir. • Leikþátturinn „Misskilningur“. - Halla og Gísli flytja. Leikfélag Keflavíkur. • Litli leikfélagskórinn. • Stutt ávarp - Fulltrúi Verslunarmannafélags Suðurnesja. • Eftirhermur. - Jói Sandari flytur. • Stutt ávarp. - Fulltrúi Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágr. • Kvennakór Suðurnesja syngur og í lokin Internationalinn, með samkomu- gestum. ATH: Vélstjóraféiag Suðurnesja býður upp á kaffi í húsi Verslunarmannafé- lags Suðurnesja, að Hafnargötu 28, keflavík. - Allir velkomnir. FYRIR BÖRNIN KL. 17: Leiksýning í Félagsbíói: „Hvað er í kistunni?“ Litla leikfélagið. - Ókeypis aðgangur. Um kvöldið hvetjum við félagsmenn til að sækja sýningu á Bör Börsyni kl. 20.30. - Afsláttur fyrir félagsmenn. l. maí-nefndin

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.