Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.10.1983, Side 7

Víkurfréttir - 20.10.1983, Side 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 20. október 1983 7 Ðókasafn Gerðahrepps opnar í nýjum húsakynnum Sl. þriðjudag opnaði Bókasafn Gerðahrepps að nýiu eftir að hafa verið lok- að um 5 mánaða skeið. Ástæðan fyrir lokuninni var flutningur yfir í Gerðaskóla þar sem safnið er nú. Bóka- safnið verður opið til útlána tvisvar í viku á þriðjudögum frá kl. 17 til 18.30 og á fimmtudögum frá kl. 19 til 20.30. Vitað er að mikiö er af bókum í útlánum og er fólk vinsamlegast beðið að koma með þær sem allra fyrst. Sektir verða ekki reiknaðar, ef þeim er skilað innan tveggjaviknafráopn- un safnsins. - epj. Glatt á hjalla hjá Klúbbi ’81 Fyrsti dansleikurinn á Glóðinni 140 manns voru saman komin á Glóðinni. fá, en þú átt að fá þérjeppa, Jón Óli minn," segir Smári Friðjónsson. Kristín Hrund gerir það gott Kristin Hrund Daviðsdóttir, tvitug keflvisk stúlka, gerir það gott i útiandinu um þessar mundir. Hún er við sýningarstörf i Paris, þeirri frægu tiskuborg. Myndirnar afhenni hór að ofan má sjá i tiskublaðinu ,,Brigitte", sem gefið er út i Hamborg, en þar starfaði Kristín i fyrra. - pket. Sólbaðsstofa í Stapafellshúsið Alda Jónsdóttir og Birgir Olsen, sem rekið hafa Sól- baðsstofuna að Þórustíg 1 í Njarðvík, hafa opnað stofu í Keflavík. Er hún staðsett að Hafnargötu 32 á II. hæð. Er hér því eiginlega um að ræða útibú frá stofunni i Njarðvík, sem verður rekin áfram með sama sniði, auk stofunnar í Keflavík. - pket. Stjórnina vantaði ( frétt af 25 ára afmæli Stangaveiðifélags Keflavík- ur í síöasta blaði, féll niður nöfn þeirra aðila sem skipa stjórn þessa aldarfjórðungs gamla félags, en hún er þannig skipuð: Formaöur: Ragnar Pét- ursson. Varaform.: Þórhall- ur Guöjónsson. Ritari: Sig- mar Ingason. Gjaldkeri: Sigurður H. Guðmundsson. Meðstjórnandi: Sigurður Ingimundarson. - epj. Höfum hin frábæru radial-vetrardekk á ótrúlega hagstæðu verði. Einnig aðrar tegundir nýrra og sólaðra dekkja. Aðalstöðin Bílabúð - Sími 1517 Skál! Stefania Jónsdóttir og Kristin Magnúsdóttir lyfta glösum. Sl. föstudag var haldinn fyrsti dansleikurinn á efri hæð Glóðarinnar. Voru þar saman komnir 140 félagar úr Klúbbi '81. Efri hæðin verður form- lega opnuð nú um helgina með opnum dansleik og gæti það orðið mjög fljót- lega þar sem einungis er beðið eftir vínveitingaleyfi fyrir staðinn. Ætlunin er að virka daga verði staðurinn notaður undir félagsstarf- semi en um helgar undir árshátíöir og opna dans- leiki. Á meðfylgjandi myndum sem teknar voru á dansleik Klúbbs ’81, er ekki hægt að sjá annað en að fjörið hafi verið í algleymingi. - pket. 1 34.900 2 37.500 stgr *JSk/SU« zevcm Hafnargötu 38 - Keflavík - Simi 3883 Nam tæúmbl Nú er rétta tækifærið til þess að eignast alvöru SONY myndsegulband á sérstöku 34.900. stgr.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.